Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.12.1937, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGtTNBLAÐSINS .19*2 — Álítið þjer ekki tóbakið vera versta óvin mannkynsins? — Að vísu, en þjer rnegið ekki glevma því, að maður á að elska óvini sína ! — Jæja. nú eruð þjer giftur og })á er sjálfsagt að líftryggja sig! Sá nýgifti: 0, nei, nei, jeg held að hún sje ekki svo hættuleg! — Jæja, eruð þjer ánægður með nýju rottugildrurnar mínar. — Já, þær eru ágætar. í morg- un lágu tvær rottur steindauðar við gildruna. Þær höfðu dáið af hlátri að nýju gildrunni. Hann: Af hverju eigum við að lifa. Jeg á ekkert utan gáfur mín- ar. Hún: Jeg er 'óhrædd við fá- tæktifla. Liðsforinginn: Hvaða atvinnu höfðuð þjer, 67, áður en þjer geng- uð í herinn ? 67: Listmálari. Liðsforinginn: Jæja — ef þjer liagið vður jafnvel eftirleiðis og hingað til skal jeg kannske lofa yður að n:ála mig! Greifafrúin: Það eru komnir gestir. Hvar er greifinn? Þjónninn: í bókasafninu. Greifafrúin: Farið strax þang- að og vekið hannl — Það besta sem maður á er lirein samviska. — Og það næstbesta er góðnr lögfræðingur. — Ef þú fyndir 500 krónur á götunni, myndir þú þá skila þeim á lögreglustöðina ? — Er það nú spurning. — Já, jeg mvndi heldur ekki skila þeim. — Halló, er það ungfrú Stína ? — Já! — Jeg þarf að tala við yður um áríðandi mál. — Nú, hvað er það. — Viljið þjer giftast mjer. — Já, með ánægju, en hvern tala jeg við?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.