Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14» Fyrir 40 árum. uii»ii»imiiiiiiiiiiiii»MHiiiiiiinmi»»iiiiiMiiiiiniiinniiiiiiiiiiiiiiimiii|iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiii»inMiii*iMiiMiMMiiiMim» Kristján konungnr X. o«r Aiexandrine drotning lieldu 40 ára. hjúskaparafinœli sitt 26. apríl s.l. Iljer er mynd af konungshjón- unum, sem tekin var eftir hjónavígsluna í Villa „Wenden“ í Can nes 26. apríl 18í>8 legs spennings. I>að ótrúlega reyndist satt. Berfættar með dýr- lingamyndir í höndunum, æpandi „vah! vah!“, óðu nestinarinnurn- ar logandi glæðirnar, spannar- þykkar, og virtust vera tilfinn- ingarlausar og einskis sársauka kenua og ekki brenna. Og þetta stóð yfir í fullar fimm mínútur, fimm ógurlega langar mínútur. •sem hefðu nægt til að helbrenna sjerhverja aðra dansmey, sem ekki hefði verið styrkt með vitrunum dýrlingsins og ekki hefði um inyndað sál sína í spámaunlega hrifningu. Við fylgdumst öll bein línis með því og sáum hvernig nestinarinnurnar hnigu í leiðslu og mistu meðvitund og tilfiun- ingu, og- höfðu bera fæturna í gló andi eimyrjunni án þess að verða meint af í fimm. tín, fimtán míu- útur. Einkennilegur, óskýranlegur. undursamlegur atburður. ★ Bumban og sekkblístran þögn uðu, dansinum lauk með því. að nestinarinnurnar gerðu krossmark fyrir sjer og skrúðgangan sneri aftur til „aðalstöðvarinnar“, svo að öldungarnir og nestinarinnurn- ar gætu setst að guðrækilegum og heilöguin kvöldverði, framreiddum á útbreiddum deigdúki inni í miðri kirkjunni. Við stóðum þarna, hissa yfir öllu, sem við höfðum sje. og með hugann full- an af því, og horfðum á hve þeir voru nú kvrrlátir, aðalþátttakend ur þessa dularfulla sjónarspils, og stallbræður þeirra úr fornöldinni stigu fram fyrir hugskotssjónirn- ar eiiis og skýring og frumupp- spretta þessarar ennþá varðveittu leiðina til fornra, austrænna laun- helga, og einkum til trúarkenn- inga Mitra hins persneska og nokkurra annara blandaðra helgi- siða úr Vestur-Asíu, sem þektu samskonar eldraunir, samskonar skrúðgöngur til heilagra linda og samskonar vígslur. Tilgangurinn var alstaðar sá sami, og hann er það að sumu leyti enn þann dag í dag: að ávinna sjei miskunn drott ins (dýrlingsins) til heilbrigði og frjósemi, að reka burtu sjúkdóiua. að afla sjer hæfileika fyrir spá- mannlegar vitranir og opinberan ir, að frelsa sig frá siðferðilegum þjáningum og að bjarga þjakaðri sálinni í æðri heim, með samlögun eða sambandi við guðdóminn, með dulrænni „endurfæðingu“. Nú ber fyrst og fremst í þessu ósiðfágaða umhverfi á efnislegri fyrirhyggju. hræðslu við veikindi og grasbrest, og Iækningu taugakvilla. En ugg- laust hefir einhverntíma raeira gætt æðri andlegra þarfa fyrir frelsun frá syndabyrði og fyrir nána sameiningu við guð sem upp- sprettu allrar sannrar sælu. Hrifn ingsleiðslan er leið að „nýju ljósi“. tæki til að fylla sálina guð- legum mætti. I’essi búlgarska siðvenja, sem ^ennþá er við líði í kyrrlátum og afskektum fjallabygðum Þrakíu og fluttist þangað einhverntíma frá Austurlöndum, færir okkur eins og síðasta bergmál vitnisburð um stórfenglegt trúarbragðakerfi og heimsskoðun, sém var huggun og styrkur stuðningur í lífinu öld- um saman áður en kristniu- kom til sögunnar. Ivan H. Krestanoff frá Sofia. V O R. Eftir Reinliardt Reinhardtsson. Flúnar eru fjalls úr hlíð fannir, það er vor í dölum; árla rís úr sævi svölum sól. og kyssir blómin fríð. Daggartár, sem blika á bölum, burtu strýknr golan þýð. Loftið þrungið ilrni og yl. ástarþrá í brjóstum vekur; sorg og kvíða úr hjörtum hrekur; himiiis beinir sjónum til. Alt sem dregúr andann, tekur undir vorsins hörpuspil.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.