Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 151 Frá einvíginu nm iieimsmeistaratitilinn. Skák nr. 16. Rotterdam, 11. nóv. 1937. Drotningarbyrjun. Hvítt: Aljechin. Svart: Euwe. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. "3, d5; 4. Bg2, (í skák nr. 14 ljek Alje chin hjer Rf3.) 4. .... pxp; (Betra var Be7.) 5. Da4+, Rbd7; 6. Rc3, c5; 7. Rf3, a6; 8. 0—0, Be7; 9. pxp, Bxp; 10. Dxp, b5; 11. Dh4, Bb7; 12. Bg5, 0—0; 13 Hadl, Dc7; 14. Hcl, Db6; 15. b4, Be7; 16. Ilfdl, Bc6; 17. Be3. Db7; 18 HxR, BxH; (Ef 18.......DxR; þá 19. Re5.) 19. Rg5, Db8; 20. Bxll, DxB; 21. Rxh7, (Ávinningurinn við 18. leik hvíts.) 21....Hc8; 22. Rg5, Hc5!; 23. Rce4, m ■*■ ii m*mm *» mmm Ke3, Bb7; 40. Kf5. Bc7; 41. Bd4. (Blindleikurinn. Aljechin bauð jafntefli. Euwe gerði tilraun til að vinna en árangurslaust). Bridgc. S: G. H: Ekkert. T: 0, 4, 3, 2. L: Ekkert. S: Enginn. H: Ekkert. T: 8,7. L: 10. 9, 8. S: 9. H: G, 9,8, 5. T: Enginn. L: Ekkert. Tígull er tromf. A slær út. A og B eiga að fá tvo slagi. Fimleikameistari Islands. Staðan eftir 23. leik hvíts. 23.........HxH-f ;(Betra var HxR; 24. RxH, DxR; 25. DxD, RxD; 26. Hc7, Rf6; 27. Bd4, Bd6; 28. Ha7, Be8; 29. BxR, pxB; 30. a3, Kf8; 31. Hxp og svo framveg- is.) 24. BxII, Dd5; 25. Rc3. (RxR-(- er tilgangslaust.) 25..... De5f; 26. Bb2f, (Sjálfsagt var að leika Dh8-|- og síðan Rxf7-(-.) 26........Bc6;f? (Ef nú 27. Dh8-f, KxD; þá 28. Rxf7-+- og hvítt á tveim peðum meira í endataflinu.) 27. a3?f, (Þess má geta Aljechin til afsökunar að hann hafði mjög nauman tíma, aðeins 15 mínútur á 15 leiki.) 27.....Bd6; 28. e3, Df5; 29. e4, Dg6; (Ef De5?, þá 30. Rdl.) 30. f3, Rd7; 31. Rh3, f6; 32. Rf4, Df7; (Betra var BxR.) 33. Dg4?, Re5; 34. Dxe6, Rxp+; 35. Kf2, DxD; 36. RxD, Rd2; 37. Rd4, Rxp+; 38. RxR, BxR; 39. 'i i . -• .' *. VI f - ' •_>.* Jens Magnússon úr Ármanni, sem sigraði í einmenningskepni í fim- leikum 7. þ. m. Fjaðrafok. Ungur maður kom inu á lög- mannsskrifstofu í Seattle. Hann var í besta sólskinsskapi og tilkynti að liann hefði í hyggju að gifta sig. Hann hafði með sjer ðll nauðsynleg plögg og keypti sjer leyfisbrjef. Það kostaði tvo tollara. En nokkrum dögum seinna kom hann aftur á skrifstofuna. Trúlofunin hafði farið út um þúf- ur. Plögg sín fekk hann aftur, en það tók töluverðan tíma að út skýra fyrir honum að dollarana fengi hann ekki endurgreidda. Piltinum var einnig gert ljóst að ekki þýddi að koma með annað konnefni og kvænast henni fyrir sömu dollarana. Daginn eftir kom pilturinn aftur með gömlu kær- ustuna og bað um vígslu og sagði: Mjer hefir snúist hugur. Jeg ætla að gifta mig. Hún er þó altaf tveggja dollara virði. ★ Meðal alþýðu í Japan ríkir enn þann dag í dag sú trú að hægt sje að lækna ýmsa kvilla með brunasárum. Ef menn hafa t. d. höfuðverk eða svima á að vera gott að brenna sig á fæti. ★ Kobraslangan, sem lifir í Ind- landi, er af Indverjum álitin hei- lagt dýr, sem ekki má gera mein. Þess vegna drepa Indverjar aldrei kobraslöngur þó að kvikindi þetta drepi alt að 20.000 manns á ári í Indlandi. ^ Enskur vísindamaður, Baeon að nafni, sem var uppi á 13, öld. Spáði að þeir tímar myndu koma er menn gætu ferðast um í loft- inu og smíðað vagna sem rynnu sjálfkrafa eftir jörðunni. Vitan lega var hlegið að þessum spádómi vísindamannsins á þeim tímum. * Franskur hershöfðingi, Mariaux, vann í vetur stærsta vinninginn í franska happdrættinu, og var vinningurinn 3 miljónir franka. Hershöfðinginn gaf vinninginn til Sambands blindra hermanna. ★ — Heldur þú að gáfur erfist. — Veit ekki. Á engin börn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.