Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Blaðsíða 6
150 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ------- SMÁSAGA ---- Óvænt hjálp. Torrey kornst í gegnum bak- dyrnar inn í skrifstofubygg- inguna, þar sem Star Iuvestment Co. liafði skrifstofur sínar. Hann hafCi að vísu ekki haft lvkil að dyrunum, en það olli honum engra vaudræða. Ef satt skal segja var hann vel viðbúinn slíkum hindr- unum. sem læstar dvr eru á vegi manns. Það tók haun aðeins 20 mínútur að opua dyrnar. Mr. Torrev var óveuju snemma á ferli þetta kvöld af manni í hans verkahring að vera. Nóttin gat varla talist byrjuð. En hinar sjerstökit ástæður höfðvi gert það að verkum að hann varð að vera snemma á staðnum Skrifstofubyggingin var {tannig að ótal gangar og kimar voru á hverri hæð, þar sem vel var hægt að fela sig á meðan byggingin var að tæmast af duglegu skrifstofu- fólki og rembingslegum forstjór- um. Það vat- minni áhætta að láta gamlan og reyndan dyravörð hleypa sjer inn í húsið, en að brjótast inu gegnum aðaldyr hinnar stóru skrifstofubyggingar. Miklu minni fyrirhöfn og áhætta að brjótast út úr húsi en inn í það. ★ Biðin hafði verið löng og þreyt- andi, það var ekki gaman að hanga inni í skítugu skoti undir tröpp- um. En til hvers var að bíða leng- ur. í byggingunni var ekki nokk- ur lifandi sála. Hann læddist hijóðlega upp á þt'iðju hæð, en þangað hafði ferð inni verið heitið. ★ Þegar Mr. Torrey var kominn inn fyrir dyrnar, bakdyramegin, sá hann að hann hafði gefið of fljótt eftir fyrir leiðindunum. Logandi ljós var vfir púlti í ein'u horninu. Mr. Torrey hafði ekki hugsað sjer að hitta neinn og hon- um datt Hka í hug að hann yrði ekki boðinn velkominn. Fyrst datt honum í hug að draga sig í hije aftur, eu er hann sá hve pervisinn og lítill fyrir mann að sjá náunginn var sem sat við skrifborðið brosti hann undir grýnunni, sem huldi andlit hans. Með byssunni gat hann haldið svona drejig í skefjum og yfirleitt haft alla sína hentisemi. Mr. Torrey sá strax að hepnin var með þetta kvöld. Sat. ekki sjálfur gjaldkerinn þarna með op inn peningakassaun við hlið sjer. ★ — tSælinú, kallaði Mr. Torrey lágt og frekar vingjarnlega. Maðurinn við skrifborðið hent ist upp af stólnum og snerist um leið í hálfhring. Hann var náfölur og það var eins og augun ætluðu út úr honum. Nú, en það var ekk ert undarlegt því sjálfsagt eru grímuklæddir menn með skamm byssu í hendi stöð gt martraðar- efni allra gjaldkera. — Viljið )tjer vera svo elsku legur að halda krumlunum upp? spurði Mr. Torrey með sama lága og vingjarnlega málrómnum. — Hvað viljið þjer? sagði mað- nrinn og rjetti báðar hendur upp fvrir höfuð sjer. — Gettn, sagði Mr. Torrey — en á meðan ætla jeg að gæta að því hvort þú ert vopnaður, lasm. Datt mjer ekki í hug. engin vopn. Þú getur tekið hendurnar niður og lagt þær á borðið með lófana flata upp í loft. En vertu rólegur, karl minn á ineðan jeg gái að hvað þú hefir í þessu skríni. sem er við hliðina á þjer. — Vitið þjer að þjer gjöreyði- leggið alt mitt líf? — Nei, er það satt, sagði Mr. Torrey. áttu þessa skildinga sjálf- ur ? — Nei, það er nú einmitt vegna þess að jeg á þá ekki sjálfur, að jeg hefi áhyggjur af þeim. Mjer verður sagt upp fyrir að hindra vður ekki í að taka peningana. — Hugsa sjer hvað fólk getur vejrið harðbrjósta. sagði Mr. Torrey. — Jeg á konu og börn. Mann- auminginn skalf eins og lauf í vindi og Mr. Torrey gat ekki að sjer gert að vorkenna honum dá- lítið. — Þjer getið sagt að innbrots þjófurinn hafi haft skammbyssu. — Það er sarua hvað jeg segi mjer verður sagt upp fyrir að liafa ekki veitt mótspyrnu. — Og það er heimtað af þjer veslingurinn. — Já. og þjer verðið að hjálpa mjer. — Hjálpa, jeg skil þig ekki. góði. — Jú, þjer verðið að rífa fötin mín og slá mig dnglega svo að sjáist á mjer. Það verður að líta svo út sem jeg hafi slegist við yður. Jæja. sagði Mr. Torrey — mjer er að VÍSll bölvanlega við slíkt. en úr því þú endilega vilt Stattu upp. Hann fór hinum megin við borðið og byrjaði að lúberja gjald- kerann. — Er það sárt? — Nei, stamaði manngarmurinn, svolítið betur og gefið mjer svo eitt högg í hausinn með byssunni. — Aumingja ræfillinn, hugsaði Torrey um leið og han fór út af skrifstofunni og leit á meðvitund arlausan gjaldkerann á gólfinu. Bara að jeg hafi nú ekki gert út af við hann. ★ ' Strax næsta morgun voru blöðin með frjettir um þjófnaðinn. Hinar feitu fyrirsagnir um 3000 sterlingspund, sem stolið hafði ver ið og hetjuskap gjaldkerans, sem níi lá á sjúkrahúsi, fengu Mr. Torrey til að sjá rautt. — Þrjú þúsund sterlingspund kvæsti hann — og svo voru það ekki nema skítug þúsund pund í peningakassanum. Nú skil jeg hvers vegna mannræfillinn var svo ákafur í að láta berja sig til ó- bóta. Auðveld aðferð til að bjarga sjer út úr fjárkröggum, eftir að hafa stolið úr sjálfs síns hendi!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.