Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1938, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.07.1938, Side 8
232 LESBÓK MORGtTN'BLAÐSINS — Altaf ertu eins. Nú heldur þú að jeg sje drukkinn, af því að jeg fer í bað! — Mjer þykir það leiðinlegt, frú, en við eigum enga skó, sem eru litlir að utan og stórir að innan. — Við verðum að skifta flugvjel aftur í Róm. — Hvaða ráð hefir þú við svefnleysi ? — Jeg f« mjer «itt *ða tvö whisky-glös. — Veistu af hverju Adam og Eva voru rekin út úr Paradís? rJH ' t?-í 11, a* { 1 T Glaðleg fjölskylda. Myndin er tekin af J. Kennedy, sendiherra Bandaríkjanna í Loudon, og fjöl skvldu hans. Við hlið hans gengur kona hans, en hitt eru nokkur börn hans. — Kennedy er vinsæll maður mjög í Bandaríkjunum og sjerstakur trúnaðarmaður Roosevelts. — Já, ætli það hafi ekki verið vegna þess, að þau borguðu ekki húsaleigu? — Getur þú sofnað af því? — Nei, en þá er meira gaman *ð vera vakandi, — Við ljetum flytja hann alla leið frá Tanganiki og nú vill hún ekki líta við honum!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.