Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1938, Side 5
Nú ei’ að leggja að torfunni.
„Bassinn“ er þrautreyndur síld-
armaður. Ákveðinn og íhugull at-
hugar hann torfuna. Mai’gs er að
gæta. Hann þarf að sjá glogt í
hvaða átt síldin veður, reikna út
hraða hennar og að vita hvernig
straumur er. Loks er auðsætt að
hann þykist kunua nægilega skil
á hátterni síldarinnar og nú legg-
ur liann að henni og þegar skamt
er til síldarinnar er bandinu, sem
tengir bátana saman að framan,
slept og bátunum, sem hingað tii
hafa stímað eða legið samsíða,
stýrt í sundur og byrjað að ,kasta‘
Nótinni er spólað út á rúllum, sem
standa á borðstokknum og snvuð
er af tveimur mönnum í hvorum
bát. Síldin veður enn uppi og
hringurinn kringum hana stækkar
og bátarnir nálgast hvor annan á
ný. Nú hefir allri nótinni verið
kastað og framstefni bátanna rek-
ast saman og stroffunni, sem
tengir þá saman, er kastað yfir
„davíðuna 4, þ. e. stutt járnstöng
upp úr stefninu.
Snurpilínan, sem runnið hefir út
með steinatein nótarínnar, er nú
með leifturhraða flutt fram í „da-
víðuna“ og svo hefst meginþáttur-
inn við kastið, snurpingin. Níu
menn í hvorum bát taka á allri
skerpu sinni til þess að draga lín-
una sem fljótast inn og þar með
snurpa nótina sarnan að neðan, og
þannig að loka síldina inni. Síldin
er ennþá uppi inni í nótinni og
veiðivonin styrkir mannskapinn
við þessa mæðandi og lýjandi
vinnu, snurpinguna.
En við erum svo hamingjusamir
í þessu tilfelli að vera á togara,
sem hefir vjelar í báðum nótabát-
urn og þegar nokkur hluti snurpi-
línunnar hefir verið dreginn og
nótin er .byrjuð að koma saman,
er vjelspilið látið snurpa. Þannig
er iirðugasti hluti snurpingarinnar
framkvæmdur með vjelaafli.
★
Snurpingunni er lokið og síldin
er inni. Línan er öll inni í bátun-
m, sinn helmingur í hvorum. Ilring
irnir, sem hún liggur í gegnum og
festir eru á svokallaða „hanafæt-
ur“, er liggja nokkra faðma nið-
ur úr steinatein nótarinnar, eru
teknir aftur fyrir og nokkrir
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
„hanafótanna“ dregnir upp. Steina
teinnin, sem þeir eru festir á, er
festur á „kjefa“ á borðstokk báts-
ins.
Síðan er byrjað að draga ínn
nótina sjálfa. Hún er í fyrstu ljett.
meðan síldin ekki legst í hana, því
hringurinn sem hún í fyrstu hefir
til umráða er allstór. En smáin
sainan þrengist hringurinn og síld-
inni verður óhægra um vik. Því
meir sem nótin er dregin, þess
þyngri verður hún, því nú hefir
síldin gjörsamlega stungið sjer og
legst nú, með ölluan þeim þunga,
sem í þessu tilfelli ea. 500 mála
kast getur skapað, í nótina.
f þessum tveimur smábátum er
nú stritað af alefli og fet fyrir fét
þokast hin 180 faðma langa síld-
arnót inn í bátana. En stöðugt
þyngír.
Mennirnir, sem staðiS hafa upp-
rjettir í bátnum, það sem af er
drættinum, verða nú að setjast
niður og nota borðstokkinn fyrir
viðspyrnu.
Átökin verða að vera samstilt
og örugg. Ef einhver ylgja er í
sjóinn er hún mikill hægðarauki,
ef ekki er um of
Bátarnir síga á „rólinú“ og þá
er tækifærið notað til þess að ná
notinni frekar inn. Hægt og bít-
andi miðar drættinum á fram.
Hvíldir eru teknar, en þær mega
aðeins vera örstuttar, því síldin
má ekki drepast í nótinni áður en
tekst að ná henni upp. Þá myndi
hún legjgast hálfu þyngra í og
þannig auka erfiðið að muu.
★
En þolinmæðin þrautir vinnur
allar.
Nú er komið að polta nótarinn-
ar. Hann er úr grófara garni en
hinn hluti nótarinnar og þolir bet-
ur þyngslin.
Nú afræður ,.bassinn“ að láta
skipið leggja að. Því næst er
korkjaðar nótarinnar festur með
böndum frá skipinu upp á skips-
hliðina á alllöngu svæði og síðan
er byrjað að „þurka“, þ. e. a. s.
að draga inn pokann. Tommu fyr-
ir tommu miðar „þurkuninni“ á-
fram og nú vellur síldin upp á
milli bátanna og skipshliðarinnar.
Sjórinn kringum bátana er silfr-
aður af hreistri Qg inni í pokan-
309
—....... .... ■ ■. i i. ■ ■ i i i ■
um verður æ meiri þröng á þingi.
Bilið milli bátanua er einn silfur-
iitaður þríhyrningur, þar sem alt
er á stöðugu iði.
Bátarnir hallast vegna þess
hversu pokinn er stríður á borð-
stokkunum og loks næst ekki
meira af honum. „Þurkuninni“ er
lokið.
Nú gefst dálítið tóm til að láta
þreytuna líða vír handleggjunum.
Háfböndunum er kostað niður í
bátana og háfurinn er dreginn út
frá skipinu og sökt í þessa hvik
ulu kös milli bátanna.
Fimtán til tutiugu mál af síld
eru þannig flutt upp á skipið í
hverjum háf.
Þannig er nótin tæmd á ör-
sköminuin tíma og nú erum við
tilbúnir að kasta á ný ef færi
gefst. ,
Lognið og góðviðrið helst. Síld-
in veður stöðugt og sagan endur-
tekur sig. Stöðugt er verið í bát-
uuum. Mönnum gengur mísjafn-
lega vel. Sumum bregst aldreí
,,kast“, aðrir „búmma“ oft, og það
er eins hjer og við flesta veiði
að mikið er undir heppni komið.
Að þessu sinni er hepnin með
okkur og við fyllum skipið í örfá-
um „köstum“.
Lestarnar eru fullar og kúfur
er upp af þilfari. Skipið er sökk-
hlaðið.
Bátarnir eru teknir upp, „vakt“
er sett og stefnt vestur yfir Skjálf-
anda áleiðis til Hjalteyrar til
löndunar. Skipið er á fullri ferð.
Það fyssir við stefnið og skrið
hins hlaðna skips er þungt og
skilar því markvist áfrarn til á-
fangastaðar.
í lúgarnum hvílast hásetarnir
eftir sitt fengsæla strit.
Hin bjarta sumarnótt breiðir
vængi sína í velþóknun yfir skip-
ið, sem heldur leiðar sinnar eins
og djarfur og gunnreifur einstak-
lingur er finnur og veit hvers
liann er megnugur.
Þegar inn er komið hefst lönd-
unin. En hjer hefir tæknin verið
tekin í þjónustu síldveiðanna.
Sama vinna og áður tók, og víða
tekur enn, 20 klst., er hjer int af
hendi á ca. 7—8 klst.
„Krananum“ er stungið niður í