Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 2
LESBÓK Morgunblaösins m niynd blasir við. Það er ekkert leyiidarmál að mestu núlifandi snillinsar Ituprsa ekki um annað en að finna tvpp nýjar og fljót- virkar drápsvjeiar ofr Iteimurinn býr sii^r Vnidir nœsta stríð, þó sárin frá síðasta stríði sjeu enn ekki "róin. Hvert einasta laud vinnur nvi að því að styrkja landvarnir sín- ar, matvælabir<rðir, herpagnafram- leiðslu o. s. frv. til að vera undir- búið þe*rar stríðið skellur á. Valdhafar landanna fara ekki lenjrur í launkofa með það, að hættan er svo yfirvofandi að hún fretur skollið á Jtá ofr Jtefrar. Vald- hafarnir álíta ekki ráðlejrt lenpruv að levna hsettnnni fvrir almenn- in<ri. Enská stjóríiiu hefir látið lýsa hörmungum dg'mannvonsku næsta -tríðs á eftirfararidi hátt í tírna- ritinu „The Army, navy and air foree írazette“: ★ — Stríð! Aður en hinir skelk- uðu íbúar landsins hafa frert sjer ljóst hvað á seiði er rifrnir fyrstu sprengjunum. Utverðimir við Dover-ströudina hafa orðið varir við óvinaflugsveit kl. il.50 um kvöldið, sem í eru um 120 flugvjelar. 18 mínútum síð- ar skjóta loftvarnarbyssur vorar á fhifrvjelar óvinanna á meðan út- varpið tilkynuir um alt land að óvinirnir sjeu á leið til London Á meðan- á Jiessu stendur eru blaðasölustrákar komnir út á götit nteð fvrstu frjetiirnar um árás- ina. Götuumferðin slöðvast strax og göturnar verða auðar vegna sprengjuregnsins. Sprengjurnar strevma vfir borgina. þær eru mis- munandi stórar, en af einhverjum ástæðum springa )>.ær ekki allar, Aðaltjónið af loftárásinni hefir orðið á Piceadillv Cirkus, Eng- landsbanka og White Hall. Loftvarnaráðuneytið hefir orðið fyrir miklum skemdum. St. Pnb; kirkjan og þinghúsbyggingin liggja í rústum. Englandsbanki hefir orðið fyrir talsverðum skemdnm, en ]>ak bankans á að vera trygt fyrir sprengjum og hef- ir dugað nokkuð. Hverfi eftir bverfi er eitt logandi haf af brenn- andi húsum og slökkviliðið getur ekkert aðhafst vegna þess að það hefir ekki nóg af tækjunv og mönn- um. ★ Hávaðinn er ógmiegur og j>að er bjart eins og um hádag af eldinum í borginni. Hávaðinn yf- irgnæfir angistarvein hinna særðu. sem enginn hefir ennjvá gefið sjer tíma til að sinna. Ogurlegir at- burðir eiga sjer stað á járnbraut- arstöðvunum, Jvar sem konur, böru og karlmenn hópasf saman til að komast burt úr borginni. Það er þoka og Ijóskastarar vorir finna ekki óvinaflugvjelarn- ar. Rrennandi flugvjelar hrapa niður í skemtigarða, á götur og íbúðarhús. Nokkrum mínútum síðar hættir loftárásin alt í einu og við von- um að hún sje um garð gengin. en Jvá kemur ný flugvjelasveit í ljós og loftárás byrjar á ný. Vjer höfum sent allar heruaðarflugvjel- ar sem aðsetur hafa við borgina til loftorustu vi|S óvinina. en samt sem áður eru 5 ovfnaflugvjelar um hverja eina af okkar flugvjelum Eyðileggingin er svo gífurleg að í raun og veru er London ekki lengur til. — Alt í einu hættir lofárásin á ný I og óvinaflugvjelarnar hverfa á burt og orustuflugvjelar okkar elta þær. Með loftvarnabyssunum á ströndinni tekst okkur að liæfa nokkrar óvinaflugvjelar, sem hrapa brennandi í hafið. En nú hefjast nýjar hörmungar, sem enginn átti von á. Spreng.j- urnar, sem fjelllu til jarðar í loft- árásinni án Jiess að springa, fara að vinna sitt hlutverk. Þær höfðu verið stiltar inn á að springa á ákveðnum tíma og nú hefst nýr djöfulgangur. ★ Tnnihald þessara sprengja er eiturgas og ]>að er augljóst að óvinirnir hafa kastað þeim niður í ]>eim tilgangi að strádrepa alla íbúa Lundúnaborgar, sem lifðu af loftárásina. Iljúkrunarlið er komið á vett- vang til að bjarga hinum særðu út úr borginni. En hjúkrunarmenn eiga við mikla erfiðleika að stríða því <>11 farartæki yfirfyllast af fólki, sem reynir að komast burt úr borginni og hjúkrunarliðið verð ur að fá aðstoð hermauna sem oft neyðast til að skjóta á fólks- fjöldann til að hakla uppi röð og reglu. Eiturgasið breiðist fljótt «út um hverfið hjá Oxford Street og Picca dilly og allir sem þar eru stadclir eru ofurseldir dauðanum. Londou er ennþá eitt eldhaf. I þeim borg- arhlutnm, J>ar sem menn eru enn- þá að reyna að stemma stigu fyrir eiturgasinu, kemur brátt í ljós að ekki er nóg til af gasgrímum. I gasheldu kjöllurunum og neðan- iarðarjárnbrautunum er slegist um plássið og láta niargir lífið í þeirri baráttu. Konur og biirn eru troðin undir til dauða í Jirengslunum. Eitur- gasið nær nú að læsa sig niður- í neðanjarðarjárnbrautarganginn og allur sá fjöldi, sem þar hefir leit- að hælis, er ofurseldur hiiium kvalafylsta dauða. ★ Allar síinalínur hafa evðilagst í loftárásinni, en þó er ennþá hægt að koma boðum til fólks gegnum útvarpið. Eftir útvarpsfrjettunum að dæma er ]>að ljóst, að tala dáinna og særðra er geysilega há. En ekki hefir tekist að fá neina vitneskju um allar þær Jnisu'ndir 'sem hafa fengið gaseitrun, og Jiað er ef til vill ]>að besta. TTm 150 orustnflugvjelar óvinanna hafa verið skotnar niður og um 70 af okkar eigin flugvjelum. Menn fá ekki tíma til að átta sig á þessum hræðilegu atburðum fvr en ný útvarpsfregn kemur: Fiskiskip í Norðursjónum hefir orðið vart við óvinaflugsveit á leið til Englands kl. 5. um morg- uninn. Það má bijast við að þessi óvinaloftfloti verði kominn til London um 6 leytið. Vjer séndum nú áskorun í gegnum útvarpið ]>ar sem allir eftirlifandi eru kvattir til að flýja, frá London hið bráðasta. ★ Þannig hafa bresk yfirvöld látið lýsa fyrstu 6 klukkustundunum af næsta stríði og enginn þarf að halda að farið sje með neinar ýkjur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.