Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.1938, Blaðsíða 8
344 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Skák nr. 41. Helsinfrfors 1935. Slavnesk vörn. Hvítt: G. Stáhlber«r. Svart: P. Keres. 1. (14. <15; 2. c4, e6; 3. Rf3, Rf6; 4. e3. g6; 5. Rbd2, B"7: 6. Be2. 0—0; 7. 0—0, Rbd7; 8. pxp, Rxp: (Keres serrist altaf lnifa haft ógeð á lokaðri peóastöðu. þess vegna drap hann með riddáranum.) 9. Re4. e5; 10. e4, Rd5f6: 11. e5, Rd5; 12. R<r5, (Ef 12. e6, ]>á fxe; 13. R?5, Rd7f6; o. s. frv. Hinn jrerði leikur er sterkari.) 12..... Ii6; (Þe«-ar je<r jrerði þennan leik, sejrir Keres, sá je<r að hvítt jrat fórnað riddaramun o<r að kongur- inn minn kæmist út á borðið. Hins vejrar sá jeg ekki hvernijr hvítt jræti nnnið. svo jejr hujrsaði með mjer: Komi livað sern koma vill.) 13. Rf7. KxR; 14. e6+, Kxp; 15 Bd3. ÍIf6; iTil þess að koma kongnum aftur inn á borðið.) 16. Re5, RxR; (Betra var pxp.) 17. pxR. Kxp; 18. b4!, Kd6; 19. Be4, e6; 20. Bb2, Hf7; 21. BxB. HxB; 22. Hel. Df6; 23. Hel, b6; (Svart á nú sýnilega unna stöðu. Vörnin er orðin tiltölulejra ljett.) 24. pxp-(-, pxp; 25. Dd3, Bb7; 26. Da3, He7; 27. Hedl, Hd7; 28. IIe3, Ke7; (Betra var a6 og síðan IIc8. Keres átti aðeins eftir nokkrar mínútur á 13 leiki.) 29. Dxp-(-. Ke8; 30. Hb3.’, (Auðvitað hefir Stáhlberjr líka átt mjög nauman tíma. Miklu betra var Hf3.) 30. .... Rb6; 31. Bd3, Hc8; 32. De3, Kf7; 33. Dxp, IIh8; 34. Bxp+', Kg8; , *. og hvítt gaf eftir nokkra leiki. Allir vita hvað Keres er hræðilega sterkur í sókn. Bretum gengur erfiðlega að friða Landið heíga, þrátt fyrir að þeir hafa sent þangað mikinu her síðustu vikurnar. — Myndin lijer að ofan er af hafnárborginni Haifa í Palestínu og einu af herskip- um Breta, sem þar liefir bækistöð sína. Herskip þetta heitir „Re- pulse“ og er 32.000 smálestir að stærð. •» — .Tá, annarhvor okkar hlýtur að vera á rangri leið. — Mjer er alveg sama hvað þú segir, en þú getur reynt að sanna þinn málstað með því að ganga upp stigann þarna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.