Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 2
74 ÍÆSBÓK morgunblaðsins afs fimia ]>á mótbáru <refrn Jtessu. að Indverjar sjeu dökkhúðar, þá er það til þess að se<rja, að margs- konar kynþættir eru í Indlandi og í norðvesturkjeruðunuin er fólk. sem er ljóst á liörund. Þegar dr. Shastri hafði komist að raun um. að fólksflutningar hefðu átt sjer stað þarna austan að til Norðurlanda, þá tók hann sjer ferð á hendur, fór til Nor- egs. fjekk sjer góðan, mentaðan túlk og kynti sjer öll hin fornu fræði. sem hjer koma við sögu. rannsakaði Eddurnar, Heims- kringlu Snorra og fleira. sem hjer kemur við sögu. og færði síðan sönnur á. að forn norræn menn- ing er mikið skyld indverskri menningu. J)r. Shastri samdi langa orða- skrá yfir orð úr uorrænu. sem eru sýuilega af sama uppruna og orð í sanskrit, og komið hafa til Xorðurlanda heina leið frá Ind- landi. Ilann færir víðtækar sönn- ur á. að íolksflutningar hafa átt sjer stað frá Indlandi til Xorður- landa. Hann heldur að þessir fólksflutningar muni hafa verið kringum 2500 árum f. Kr. Ásatrú Norðuriauda segir hann að sje mjög keimlík Veda-kenu- ingum Indverja, og sje nafnið Edda afbökun úr Veda. Hann heldur því fram, að vegna áhrifa frá Indlandi hafi menniug Norð- urlauda snenmii staðið á háu stigi, en þaðan hafi menningar- áhrif breiðst út Miður um Evróptt. Nafnið Ásgarður segir haun að sje komið frá Indlandi. Þar heiti staðurinn Asigarh og þýði heimíli Asa. Eius sje með nafnið Jötnti- heim, er Iheiti lyotiheim og þýðí heimkynni hins skæra Ijóss. Hanil bendir á, að sögnin um hrafna Oðins Iluginn og Muninu komi heim við índverskar Venj- ur. Hrafnar þessn flugu um alla heima og hvísluðu öllum vísdómi í eyru Oðni. En í Indlandi eru hrafnar látnir tákna visku og vís- indi á sama hált og ttglan hjer. Hrafnarnir tveir, er sátu á öxlúm Oðins, voru, eftir indverskum kenningunt. Yogar.tveir með dul- rænum gáfum, er gátu vitað alt milli liimins og jarðar. og sagt Oðni. Nafnið Httginn er afbökun úr indverska orðinu yogin, en af því er leitt yoga nafnið. Muninn er indverskt orð og þýðir lærð- ur maðtir. Þó ekki sje farið lengra út í þessa sálma, er það auðsjeð, að samband er á milli norrænnat' menningar og hinnar fornu ind- versku. Sje Jtað svo, að Hindúar, eða hinn indverski kynflokkur eigi heimsins elsta menningararf og þaðan sje mest af menning þjóða og mannviti runnið, og þarna attstur frá sje vagga hins ariska kynþáttar, ]>á höfum við norrænir menn sannarlega sjer- stöðu meðal Evripuþjóða, sem af- komendur þeirra manna, setn and- ir leiðsögu Oðins tóku sig upp frá Indlandi fyrir árþústtndum síðan. Sje eins langt síðan ]>etta var. eins og dr. Sl <i‘tri telur líklegt þá er ekki að undra þó Oðiun l.bfi getað hækkað í tignir.n- í hugum manna og hann orðio að æðsta guði í Asgarði. Líklegt er að margir hat'i bor- ið Oðins-heitið, og einn af þeim sá, er var bandamaður Mitridat- esar og settist síðau að í Oðins- vje á hinu frjósama Fjóui. G. Berg-Jæger. (Þýtt úr A-Magasinet). ATHUGASEMD VIÐ GREININA „ORGELIÐ í ODI)AKIRKJU“. Greinarhöf. kemst í síðari hluta máls síns út í Kálfholtssókn og gefur ^ skvn, að ]>að hafi kostað sr. Olaf Tómasson (á að vera Finnsson) baráttu að fá orgel í kirkjuna. Vitanlega kostaði það enga baráttu og gekk alveg fljúg- andi vel. Þar næst eiga það að liafa verið vandræði að ná tnn kaupi handa spilara; það er önnur fjarstæðan frá. Hann gefur í skyn, að jeg undirrit.aður hafi ráðið mig til að spila þar fyrir 10 kr. um árið! Það sanna er, að jeg rjeði mig aldrei til að spila ]>ar. Spilarinn fluttist burt og jeg mun hafa spilað þar við 3 eða 4 messur, sem mjer datt ekki í hug að taka borg- iln fyrir, þó mjer væri boðin hún, Helgi Skúlason. Skák nr. 57. A.V.R.O Skákþingið. Franski leikurinn. Hvítt: Keres. Svart: Capablanca. 1. e4, e6; 2. d4, dó; 3. Rd2. (Nýjung. Venjulegra er Rc3) 3. . .. . ■ c5; (I skákinni Aljechin- t'apablanca. A.V.R.O., ljek Capa- blanea 3: .... Rf6, og fjekk liræði lega stöðu) 4. exd, exd; 5. Rf3, Rc6; 6. Bbó, I)e7-|-; 7. Be2, (Capablanca hefir að líkindum vonað að hvítt Ijeki De2. Nú er svarta drotningin illa sett) 7... pxp. 8. 0—0, Dc7; 9. *Rb3, Bd6; 10. Rbxp, a6; II. b3. Rge7; 12. Bb2. 0—0; 13. RxR. pxR; 14. c4, Be6; 15. I)c2, pxp; 16. Bxc4. BxB; 17. DxB. Hfb8; 18. hS, (18,- I)g4, Rg6; l!b Dd4. f6; 20. Dc4+. KhS: 20. Ilacl, virðist líka gott) 18.....Hbó; (Betra var IIb6, en svörtu veitist alla vegaita erfitt að vernda jteðið á c6) 10. Hací, Hc8; Anðvitað ekki IIcó, vegna Dd4 og hvítt vmnur mann) 20. Hfdl, Rg6; 21. Rd4!, Hb6; (Ef 21.....Hdó ; þá 22. Rxp, IIxH+; 23. IIxH, DxR; 24. IIxB, og hvítt vinnur.) 22. Re6!!. I)bS; (Ef 22............. Bh2+; 23. Khl, pxR; 24. Dxp+, Kh8; 25. Hd7. og vinnur) 23. Rg5!. Ilb7; 24. Dg4, Bf4; 25. Hc4, Hb5?; (Tapar peði, en svart á erfiða stöðu, hvað sem gert er) 26.'Rxf7!. He8; (Ef 26. .... KxR; þá 27. Hd7+, o'i hvítt vinnur í nokkrum leikjum) 27. g3, Dc8; 28. HxB, DxD; 20. HxD. KxR; 30. Hd7+, He7; 31. HxH+, Kxll; 32. Bxp, Haó; 33. a4, Ilcó; 34. Hb4. Ke6: 35. Kg2, hó; 36. Hc4, HxH: 37. pxH. Kd6; 38. f4, gefið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.