Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1939, Blaðsíða 7
get ekki afborið að vera án þín oftar“. Og hann þrýsti mjer svo í'ast upp að sjer, að mig næstum kendi til. Við vorum heit at' ham- ingju. — Stundum er ,je<> að liugsa um, hvað það er skrítið, ef hann er búinn að gleyma öllu. Svo var það einn dag, að jeg beið óþreyjufull eftir að hann hringdi til rriín eins og hanu vat * anur. Það var dálítið, sem jeg' ætlaði að segja honum. en jeg sagði honum það ekki, og hann skal aldrei, aldrei fá að vita það. En hvað jeg man vel' eftir þess- iim degi, hverjum einasta atburði, er skeði þenna dag, og jeg liefði t-kki vaknað svona vouglöð um ncrguninn, ef jeg liefði vitað 1 vað mundi bíða mín seinna um daginn. Það var þá, sem allir framtíðardranmar mínir hrundu til grunna, allir fallegu draum- arnir mínir, sem jeg var bnin að gæla s\ o mikið við. Jég ansaði sjálf þegar liann hringdi. Strax begar jeg heyrði í honum' röddina. fann jeg að eitt- hvað hafði komið fyrir, hún var eitthvað breytt, eitthvað öðruvísi en endranær. Jeg fjekk þrengsli fvrir brjóstið. Hvað liefir komið fyrir? hugsaði jeg, en reyndi að láta á engu bera. \’fð höfðum ekki hist kvöldið áður, jeg vissi að hann hafði ver- ið boðinn út með kúnningjum sín- um, mjer fanst það ekkert gera til, jeg trevsti honum svo vel. Jeg fór að spyrja hann í gamni hvernig hann hefði skemt sjer. % Ilvorti hann hefði kyst nokkra og svo framvegis, eins og þú veist að allir elskendur gera. Og hverju heldurðu að hann hafi svarað? Mjer finst ennþá eins og hnífur sje rekinn í hjaitað á mjer, þeg- ar jeg hugsa til þess. Hann sagði við mig: „Þóra, jeg verð að gera þjer eina játn- ingu, jeg' var þjer ekki trúr í gærkvöldi. Það var — —Jeg misti hevrnartólið úr höndunum, jeg gat ekki hlustað á meira. Jeg' fann brennandi tár renna niður vanga mína. Það var eitthvað, sem slitnaði í brjóstinu á mjer, ein- hver strengttr. Það var þjáning svo stór, að jeg hefi aldrei fund- ið aðra eins. Jeg reikaði eins og LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNS 79 Ferð um Ódáðahraun. (Frh. af bls. 76) var ekki. Þetta var landmælingaflugvjelin, sem sveif yfir dvngjunni skamt austan við okkur, í 4000 m. hæð. Mikill var nú nmnurinn, að svífa gegnum loftið á örfáum mínútum vfir þær vegalengdir, sem við, á okkar sá'.'u og þreyttu fótum, þurftum marg- ar klst. til þess að yfirstíga, En báðar aðferðirnar höfðu nokkuð til síns ágætis og jeg lield eng- inn okkar hafi kosið að slcifta. -¥• í tjaldstað komum við kl. 10 f. h. og vorum ferðbúnir þaðan kl. 3. Var nú stefnan tekin vestur yfir hraúnin. vestan við Kollóttu- dvngju, í Suðurárbotua. Um þá leið skal jeg ekki fjölyrða, en jeg lield við liöfum komist í kynni við flestar tegundir af hraunum, sem fyrirfinnast á landinu, sljett, úfin. mosaváxin, gróðurlaus og sandorpin hraun, Þannig þrömm- uðum við áfram hvíldarlítið vfir, að því er virtist, endalaus hraun 1 9 klst., en kl. 12 á miðnætti sá- um við glampa af vatni fram- dn.kkin manneskja, jeg vissi ekk ert hvað jeg átti að gera af mjer. Jeg var sljó og svo óendanlega þreytt. Jeg liefði helst af öllu viljað deyja. leggjast ofan í raka og tnjúka moldina og sofna, glevma. — — — Fyrst í stað gat jeg ekkert hugsað, enga sjálf- stæða hugsnn. Það var hvldýpis tóm inni fvrir. Alf í einu mundi jeg eftir brjefunum. Brjefin hans, hugsaði jeg og æddi inn að skápn- um, sem jeg geymdi þau í. Jeg tók þau öll, hvert einasta, jeg kreisti þau saman og kastaði þeim í eldinn. Það setti að mjer óstöðvandi hlátur, þegar jeg sá rauðar eld- tungurnar læsast um þau, svo var eins og eitthvað losnaði fyrir brjóstinu á mjer, eitthvað sem hafði verið herpt saman, jeg hneig niður í stólinn þarna og horfði á þegar þau brunnu upp, öll fal- legu orðin hans. — — Það var blossandi bál, en það sloknaði fljótt eins og ástin hans. Hulda Bjarnadóttir. u’idan, og hálftíma síðar konnim 1 ið að syðstu upptökum Suðúrár. Voru drykkjarföng okkar þá mjög að þrotum komin, þrátt fyr- ir ítrustu sparsemi. Við tjölduðum í snatri, þvoðum af okkur mesta ferðarykið og 'pöinbuðu m silfur- tært og ískált lindavatnið. Allan daginn hafði verið besta skygni og hagstætt veður. 'Á miðvikndag, 3. ágúst, kl. 8 að morgni hjeldum við svo niður með Suðurá og kömum kl. II í Svart- árkot. I Svartárkoti fengum við glænýjan silung og skýr að boíða, og hefði jeg varla getað kosið mjer mat, sem var meira að mínu skapi. Jeg hirði nú ekki að segja sög- una lengur, því þótt við, vegna bílbilunar, yrðum að t.jalda einu sinni ennþá. niðri í miðjum Bárð- ardal og liggja þar í 3 klst., kem- ur það ekki öræfaferðinni við. Það sýnir aðeins, að hin miklu og hraðvirku samgöngutæki nútím- ans eru ekki altaf öruggari í rekstri eða ábyggilegri en þau tæki, sem náttúran hefir lagt mönnum til. ' Þet’ta er þriðja ferð mín fót- gangandi þvert yfir Ódáðahraun og vonandi ekki sú síðasta. I öll skiftin hefi jég valið mjer leiðir, sem eru, vægasr sagt, sjaldfarn- ar og sem tæplegf, verða farnar á hestum eða öðium farartækjúm. Allar hafa þessar ferðir'verið erf- iðar, en þrátt fyrir það mjög á- nægjulegar, og get jeg fyrst og fremst þakkað það góðum ferða- fjelögum og hagstæðu ferðaveðri. Þótt ferðalagiö gangi seint á þenna máta, þá fvlgir því þó sá kostur, að jeg hefi getað notið alls þess, sem jeg sá, og sjeð eitt og annað, sem jeg aldrei hefði fengið að sjá, ef jeg hefði ferðast á hestum og fylgt troðnum leiðum, og þó veit jeg, að ennþá hefi jeg aðeins sjeð lítið hrafl af þeim undrum, sem Ódáðahraun geymir. Ólafur Jónsson Forstjóri Ræktunarfjelagsins.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.