Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1939, Blaðsíða 4
148 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS i F\ 30 áxa starfsafmæli Kennaraskólitm á 30 ára starfs- afmæli í ár. Ilann tók til starfs haustið 1908. En eitt ár f.jrll skólastarfið niður. skólaárið 1917—1918. sökum dýrtíðar og ó- friðarerfiðleika. I tilefni þeasa starfsafniælis ÍMÍmsðtti jeg Freystein (iunnars- son skólastióra hjer á dögunutn á heimili hans í Keunaraskólaiuun. Yio sátum um stund í hinni björtn skrifstoíu hans, sem mjög í'y prýdd faliegutn bókum upp eft- ií- veggjnm. En hið efra eru íiiál- verk eftir Kjarval, sem virðast fmiðin eftir þessari vistlegu stofu. Margvíslegar litauðugar myiidir. — Hve lengi liafið þjer verið skólastjóri?. spyr jejr Freystein. — Magnú.s Ilelgason var lijer stjórnandi í 20 ár, en jeg tók við skólastjórn fyrir 10 árum. Svona lítnr það út á > tra borðinu. En þetta er ekki svona óbrotið. Því áhrifa hins fyrsta skólastjóra <ræt- ir hjer vonandi eim. Jeg tel það ómetanlegt happ fyrir skólaiin og kennarameiming Jandsins. að Magnús Helgason skyldi verða h.jer fyrsti skólastjór- hin. Hann er svo sem kunnugt er frábær vitsmunamaður og ntann- kostamaður. <>g miðlaði óspart til ueinenda siiina. Þeir bát'u virðingu fyrir honum. Og þeim þótti vænt um hann. Jeg var neniandi hans Íria 1910—191-'í. En satnverka- ntaður hans hjer við skólann var jerr árin 1921—1929. — Hve margir hafa útskrifast úr skólanum þessi .'50 ár? — Alls hafa útskrifast ltjeðan 704 nemendur, 2ft-'í konur. en karl- menn 421. Flestir útskrifuðust lijeðan vorið 1934. þeir voru 66 Þá starfaði li.jer deild fyrir próf- laiisa farkennara. Bn fæstir út- skrifuðust 1920. einir 6. — Hve niargir ern starfandi barnakennarar á landinu ? Hafa ekki útskrifast hjeðan fleiri en þörf er fyrir í kennarastöðurnar? — Starfandi kennarar eru 430. En þó útskrifast hafi þetta marg- Samtcil við Frcystcin Gunnarsson, skólastjóra Freysteiim Gunnarsson. ir á undanförniun árum fer i'jarri að uin ..offramleiðslu'' sje að ræða. Því margir liverfa frá kennara- Btörftun eftir nokkur ár. Sumpart vegna þess að keimurum bjóðast betri k.jör við önnur störf. og inargt af kvenfólkinu. seiu útskrif- ast hjeðan, giftist og hverfur úr kennarahópnum til heimilanna. A hverju einasta hausti vautar menn með prófi í farkennarastöður, enda eðlilegt að margir trjenist upp á því, að vera farkennarar. Launiu eru lág. farkeiislufvrir- komulagið hörmulegt, aðbúðin sem keiiiiararnir hafa er mjög niis- jöfn og víða er liún alt of Ijeleg. Sunistaðar vorða þeir að annast kenslu barna innan inn annað heimilisfólk, eða í köldum híbýium, satua seni áhuldalausir. Er tæpast von á góðum árangri af kenslii undir þeitu kringum- stæðum. — Hverjai' helstu breytingar liafa verið gerðar á fyrirkoniulagi skólans á undanförnum árum? — Starfstími skólans skiftist í 3 títnabil. Skólinn itarfaoj me8 óbreyttri reglugerð til 1924. Þá var bætt við náinstíinatm og ensku- kenslu aukið við, er ekki vur áður. Síðan var reglugeroinnj breytt til muna árið 1933 Þá voru aukin inntökuskilyrði að mikluin tnun. Síðan þarf hver meðalmaður tveggja ára nám við hjeraðsskóla eða gagnfræðaskóla til þess að komast inn í skólann. Þetta var gert til þess að tneiri tínii yrði í skólanum til þess að nemeiidur gætu iðkað hinar verk- legu nánisgreinir, þeir gætu lagt meiri stund á ad'ingar í kenslu í lestri, skrift og l'eikningi, og unn- ið meira við uppeldisfræði, átt- hafrafræði. vinnubókagerð o. þessh. Eftir þessari reglugerð starfar skólinn etmþá. En miklar líkur eru til að brátt verði gerðar nýjar breytingar á reglugerð hans. Kröfurnar til kennarameutunar í'ara vaxandi. En leiðirnar til þess að auka ment- un kennaranna geta verið f'leiri en ein. í háskólabyggingunni nýju er atlað húsakynni fyrir kennara- mentun. Hefir frumvarp verið lagt fram á Alþingi um að stofna kenn- Mi'ainentaskóla til þess að undirbúa þar kennara til framhaldsnáms í Háskólanum. Frumvarp þetta hef- ir ekki náð fratn að frang'a enn. Önnur leiðin er sú, og býst jeg við að flestir okkar kennara hjer við skólann hallist að henni. að láta Kennaraskólann halda áfrani að starfa og þroskasi á eðlilegan hátt, gera t. d. 2 ára gagnfræða- nám að inntiikuskilyrði í skólann og lengja starfstíma hans í 4 ár. l'á gœti Háskólinn tekið við þeim nemenduni hjeðan, er vilja afla sjer framhaldsnáiiis eða sjálfsagðr- ai' mentunar fyrir þá er ætla sjer að' verða kennarar hjeraðsskóla eða gagnfræðaskóla. \'ið höf'um heyrt ýmsar f'leiri til- liigur um breytingar á Kennara- skólanum, en þær tillögur hafa

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.