Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1940, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1940, Síða 6
70 LESBÓK MORGH7NBLAÐSIN8 sjelegasta og ógreinilegasta er rit- hönd Adolf Hitlers, en svi íburð- armesta rithönd litla austurríska kanslarans, Dollfuss. Þegar hann skrifaði }>að í Vín skömmu áður en hann var myrtur, hló hann vfirlætislega og sagði um leið: „Jeg er lítill inaður vexti, en jeg skrifa stóra stafi“. Síðar, meðan á þessari Lundúna- dvöl Gandhis stóð. átti jeg tal við hann í íbvvð hans í Knight Bridge. Hann heilsaði mjér með hinni ein- kennilegu Hindviakveðju. sem felst í því að lvfta höndum með lóf- ana saman eins og í bæn. Hann settist á gólfið. og til þess að bvrja með tók jeg mjer sæti á stól, en settist síðan á gólfið við hliðina á honum. Meðan að Gandhi, þessi rýra og brúna niaiinvera, talaði. þevtti hann án afláts rokk sinn með hin- ■ivin beinabervi fingrum sínum. Þegar jeg bar upp fvrir hann spurningar, sem hann þurfti að hugleiða nánar, slitnaði stundum þráðurinn sem hann spann. Og á meðan hann fjekkst við að hnýta hann saman gafst honum tóm til að hugsa sig um svarið. Gandhi er sá persónuleiki sem mjer hefir virst mest heillandi allra þeirra frægu manna, sem jeg hefi hitt. Og nm leið einn hinn dularfylsti. Hann talaði hægt, með áherslum á ágætri enskvv (hann lagði í æsku stund á lögfræði í Englandi), en drap nokkuð í skörðin vegna þess, að hann vantaði margar tennur. Augu hans voru hálflukt og að- eins öðru hverju mætti jeg hinum mildu bnínu augum hans, er hann leit upp til þess að leggja áherslu á eitt eða annað í máli sínu. Ann- ars líktist hann helst innþornaðri hnetubrvvnni múmíu, en augu hans voru gáfuleg og tindruðu af gletni. Sköllótt höfuð hans var eins og egglaga og brún húðin lá í hrukk- um um hrufótta kúpuna. Yfir- skeggið lafði í tjásum niðvvr yfir tannlausan munninn. „Tndland á lengsta samstæða menningartímabil heimsins“, sagði hann um leið og hann sneri rokk- hjóli sínu. „Þegar naktir villimenn bygðu Evrópu áttum við glæsilega menningu. Við hvorki óskum nje Frá Álandseyjum. — i Frá Álandseyjum. Þessar eyjar voru ein orsök þess að Rússar fóru í stríð við Finna. Álandseyjarnar hafa mikla hernaðarlega þýðingu. þörfnumst vjelamenningar Evrópu. Við viljum aðeins þroskast í sam- ræmi við uppruna okkar og þjóð- areðli. Þjóð mín er að uppruna samstæð, fyrir mjer vakir að vekja hana til afturhvarfs, til síns upp- runalega eðlis. Vjelamenning nú- tímans hentar okkur ekki. Við þörfnumst ekki vjela hennar og klæða nje tóbaks hennar og brennivíns“. Á meðan að Gandhi dvaldi í London að þessu sinni sat hann miðdegisboð hjá amerísku blaða- mönnunum þar í borginni. Hafði hann lofað að halda þar ræðu. í fylgd með honum var dóttir ensks aðmíráls, sem aðhylst hafði hreyf- ingu hans og gengið í „Ashram“ hans. Hvvn hafði tekið upp sið- venjur Hindúa í klæðaburði. Á borðum voru einungis jurta- rjettir framreiddir án feiti úr dýraríkinu. Þegar Gandhi reis úr sæti sínu hóf hann mál sitt á þessa leið: „Jeg hefi ekkert nýtt eða markvert að tjá yður, í raun rjettri er engin ástæða til þess að( skrifa niður það sem jeg segi. Jegli hygg að blaðamönnum sje holt að temja sjer rósemi hugans við og við. Mjer finst að í dag ættum við að halda þöglan dag. Þess vegna bið jeg yður að skrifa ekki niður það, sem jeg nvv ætla að segja hjer“. Enda þótt að við værum einmitt hingað komnir til þess, ljetum við allir að þessari kyndugu ósk Gandhis. Þessi kynlega, dularfulla mann- vera virðist nú vera niðri í öldu- dal í hafróti mannlífsins. En trú mín er sú, að sagan muni skipa honum við hlið mikil- menna þessarar aldar. Þjóð hans. sú þjóð, sem hann lifir og starfar með, hefir gefið honum nafnið Mahatma — hinn hugumstóri. (Lauslega þýtt). — Eruð þjer hjeðan úr bænum? — Já, að nokkru leyti. — Hvað meinið þjer með því, að nokkru leyti? — Þegar jeg kom hingað fyrir Í10 árum vóg jeg 50 kíló, nú er jeg 95!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.