Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.1940, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.07.1940, Blaðsíða 6
238 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS UNDARLEG ATVINNUGREIN A þessum síðustu og verstu at- vinnulevsis tímum, hafa margvíslegar atvinnugreinar vax- ið upp, og siunar þeirra ærið kyn legar. En einhver undarlegasta atl vinna sem jeg hefi heyrt getið um, og jafnframt ein með þeim ógeð- feldustu, er þó sú, sem jeg komst í kynni við, á einni af ferðum mín- um. Það var seint í ágústmánuði, jeg var á leiðinni til æskustöðv- anna í austur Prússlandi, og ætl- aði að hvíla mig um nóttina í Danzig. Nokkra kílómetra utan við borgina, sá jeg hvar bifreið stóð á veginum, og fr>á ljósunum af minni bifreið, sá jeg mann þar hjá, sem veifaði til mín af öllum kröftum. Málið var ofur- einfalt, bifreiðin hans 'hafði bilað, en í sameiningu tókst okkur þó fljótlega að koma því í lag. Þetta var einstaklega geðþekkur ná- aingi og ágætlega til fara. Svo urðum við samferða til Danzig, og gistum á sama hóteli um nótt- ina. Mest undrandi varð jeg yfir öllum þeim sæg af kössum, smáum og stórum, sem hann tók af bif- reið sinni. Mjer datt í hug, að maðurinn mvndi vera venjulegur umferðasali. Við vorum tveir einir í veitingastofunni, og skoluðum ferðarvkið úr hálsinum með ljettu hvítvíni. Vegna þess, að jeg er forvitinn að eðlisfari, spurði jeg þenna nýja kunningja minn að því, hverskoar maður hann A'æri, hann gaf mjer ekkert ákveðið SA'ar við því, en sagði að við skyldum koma inn í herbergið hans, og ræða þar saman. Hann gekk á undan og jeg fvlgdi á eftir. Þá opnaði hann kassana sína, og eins og þið getið kannske ímyndað ykkur, fór mjer ekki að verða um sel, því upp úr kössunum tók hann rúma tylft af beinagrindum, og margar tylft ir af hauskúpum. Mjer datt fyrst í hug að þetta væri geðveikur maður, ef til vill moriðngi. En svo var þó ekki. Þessi ungi, geðþekki maðiu- var læknir, en að loknu námi komst hann að þeirn raunalegu niðurstöðu að enginn virtist hafa not fyrir þekkingu hans. Og eins og hann sjálfur orð aði það: „Fyrst lifandi fólk virt- ist ekki hafa brúk fyrir hann, sá hann ekki annan kost vænni en að fara að sýsla með þá dauðu“. Hann ferðaðist fram og aftur um Evrópu, og seldi beinagrindur, til lækna, háskóla, prófessora og sjúkrahúsa, fyrir stórt sjer-versl- unarhús í Berlín, í þessari grein. Hann 'hafði ávalt gott úrval í köss- um sínum. „Þetta er hálf-óviðfeldin at- vinna. Finst yður það ekki?“ — sagði jeg. „Læt það alt vera. Maður venst þessu eins og hverju' öðru“. Svo hringdi hann á þjón- inn, og bað haipi að færa okkur eina flösku af víni. Að lítilli stundu liðinni var hann farinn að segja mjer sögur af ferðum sínum. Sumar voru skemtilegar, aðrar ekki, svona eins og gengur og gerist. En alvörublær kom á andlit hans, á meðan hann var að segja fná. Ein af sögum hans var þessi: Hann var á ferðinni sem oftar, og gisti á gistihúsi í þýsk- um smábæ, en niðri, undir herberg- inu hans, voru ein'hverjir náungar með hávaða langt fram á nótt. Hann var þreyttur og vildi hafa svefnfrið. Fann hann því upp á því snjallræði að taka beinagrind- urnar úr kössunum, og raða þeim hingað og þangað um herbergið, svo tók hann rafmagnslampann úr sambandi, og stökk sjálfur nið- ur á náttfötunum, og ljest vera mjög óttasleginn, og sagði að það væri draugagangur í herberginu sínu, Hávaðamennirnir komu und- ir eins upp, til að reka draugana á dyr. Þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir tókst þeim ekki að kveikja ljósið. Þá kveiktu þeir á eldspítu og brá heldur enn ekki í brún, er þeir sáu beinagrindurnar. Einn fjell í yfirlið, tveir hlupu á brott eins og fætur toguðu, en þeir þrír sem eftir voru, hjeldu áfram að kveikja á eldspítum þangað til þeir komust að því hvað napur- lega 'hafði verið leikið á þá. Þeir fóru leiðar sinnar sárgramir yfir þessu uppátæki. En maðurinn fekk það, sem hann ætlaðist til, og svaf vært þar sem eftir var nætur. Ýmsar slíkar sögur sagði hann, en var hálf raunamæddur á svip- inn. Það var orðið áliðið nætur, eða öllu heldur snemma morguns áður ne við skildum. Síðasta sagan hans, var um stúlku. „Þessvegna feraðst jeg altaf einn með beina- grindurnar mínar“, sagði hann. „Jeg hefi góðar tekjur, á sjálfuv bifreiðina, aðeins sakna jeg heim- ilis. Einu sinni átti jeg vinkonu, við ætluðum að gita okkur og hún ætlaði að ferðast með mjer, en í fyrstu ferðinni leið yfir hana af ótta við afturgöngur. Leiðir okkar skildu, en jeg hefi ekki getað gleymt henni“. Við kvöddumst og jeg fór inn til mín, þá opnaði hann hurðina og kallaði á eftir mjer: „Og svo giftist hún formanni bálfararfje- Iagsins!“ Áður en jeg fór frá Danzig, iheyrði jeg kynlega sögu ,sem jeg sje enga ástæðu til að þegja yfir. Eins og kunnugt er, er Danzig mikil siglinga og hafnarborg, en erfiðir tímar og sorgir daglega lífsins eru æðimiklar þar eins og víða annarstaðar. Svo fólkið gríp- ur fegins hendi, þegar eitthvað óvenjulegt kemur fyrir, sem puntar ögn upp á hina sauðsvörtu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.