Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1941, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 23.11.1941, Page 2
394 LK8BÓK M0RGUNBLAÐSIN3 mj'ndað hafa, hver á síniuu tíma. traustan kjarna innan fjelagsins, vniist nieð siiiifr sínuni eða öðruni störfmn í þá"ii fjela<rsins. Hafi þeir stuðlað að því, ásamt öðrum fjelöjrum, sem ekki eru hjer nefnd ir. að merkinu var ávalt hátt hald ið o>r kept að sem mestri full- komnun: Jón Guðmundsson, llall- ur Þorleifsson, Oskar Norðmann, sjera Garðar Þorsteinsson, Si? Útisöngur ,,Póstbr»ðra“ i Bergen. Waage, Majrnús Þálmason, Kjart- an Olafsson, Björn Arnason, Arnór Hallldórsson, Einar Sigurðsson o. fl. o. fl. dejr hef týnt til þessi nöfn. sem je» man i svip. en bið vel virðinjrar hinna. sem ekki eru hjer nefndir, en þó eijra sinn óskorinn þátt í hinum póða ár angri. Af þeim, sem látnir eru. minnist jejr sjerstaklega Pjeturs sál. Ilalldórssonar. sem alla tíð var stoð o*r stytta fjelagsins o;r framúrskarandi söugmaður, svo ojr Símouar sál. Þórðarsonar og Guðm. sál. Sæmund8sonar. Af þessu mannvali má sjá, að söng flokknum hefir aldrei verið fisjað saman o» að kjarninn hefir verið sterkur ‘ og lífvænlegur, enda á- valt verið stefnt til sigurs og söng- frægðar með slíkmn kröftum og þessum. Ekki alls fyrir löngu brej-tti fjelagið um nafn og var upptekið nafnið „Karlakórinn Fóstbræðu! Þessu nýja nafni virðist fylgja gifta og að því er mjer sýnist Óskar Norðmann. Símon I>órðarson. Pjetur Halldórsson. hefir söngur þeirra fjelaga færsl enn hetur í aukana. Söngstjórinn hefir gefið Jieim tauminn og nn er fullur kraftur á kominn, þó mýkt og fágun njóti sín sem fyr. Um söng fjelagsins og iill hit> stærri og smærri viðfangsefni þess fvr og síðar mætti margt segja, en J»að yrði of langt mál og ekki hægt að fara í Jjað ítarlega. Jeg vil því með fáum orðum lýsa þeim áhrifum, sem söngur „Fóstbræðra1' hefir haft á mig á hljómleikum Jteirra : Söngurinn ávalt verið fág- aður og með menningarbrag, sam tökin prýðileg og efnum textanna gjörð góð skil. Sönghreimur kórs- ins hefir verið fagur og haft á sjer hinn hreina og skæra blæ. sem skilur íslenskar karlaraddir frá hinum Norðurlandaþjóðunum. en er einna líkastnr raddhreim Finna, og er J>ar ekki leiðmn að líkjast. „Fóstbræður“ bera nafn sitt með rjettu. Lítið á hópinn fríða, þeg- ar tjaldið í Gamla Bíó er dregið frá á næstu hljómleikum þeirra — 25 ára hátíðinni, — takið eftir hinum hreinu, fögru íslensku rödd um, mýktinni og hinnm góða sam- hljóm þeirra, hlustið vel á efnis- meðferðina og heyrið hið sterka svellandi „fortissimo" sem „Fóst- bræður'* eiga til, Jiegar á þarf að halda. Takið eftir hinum prúða, hæverska en ákveðna söngstjóra; hann hefir stjórnað þessu öllu uni 25 ár samfelt og borið hita og þunga dagsins; þið'’ sjáið J>ar fljótt, að Jiað er hann einn sem stjórnar, það er hans vilji og smekkvísi sem ræður — söng- flokkur hans hlýðir hverri bend- ingu hans, hreyfingu og svipbrygð um iilluin. Kórinn og söngstjórinn verða sem ein heild. Þannig kem ur Jón Halldórsson mjer fvrir sjónir á söngpallinum og þannig þarf að vera, þegar ná á bestum árangri. Jón Ilalldórsson ber fult traust til söngflokks síns og Fóst- bra*ðnr mega hylla hann sem frá bæran foringja sinn, foringja, sem með stakri alúð og þrautsegju hefir þjálfað söngflokk sinn upp í fremstu röð, svo að hann er nú prýði hinnar íslensku þjóðar á söngsviðinu. Þökk sje honum og hverjum einstökum hinna ágætu „Fóstbræðra" hans fyrir fagran og mikilsverðan árangur af 25 ára starfi þeirra. Ileill Jóni Halldórssyni og „Fóst bræðrum“ á komandi áratugum og marjfaldar þakkir fyrir sönginn á umliðnum árum. Árni Thorsteinsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.