Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1941, Síða 6
422
LE8BÓK MORGUNBLAÐSINS
hætfan vií að rekast á eitthvað.
þá er það ekki eins hættulegt og
það lítur út fvrir að vera, að
fljúga lágt. Maður er öruggur fyr
ir loftvarnabvssum og or-
ustuflugvjelum, því að þrer
geta ekki stungið sjer að flug
vjelunum. án þess að stingust
sjálfar til javðar. Það einn, sem
orustuflugvjelarnar geta í slíkum
tilfellum. er. að koma aftan að
eða frá hlið. og þá er enginn
vandi að jafna um þær með bvss
unurn frá skotturnunum. Vitan
lega er )>að vjelbvssuskothríð frá
jörðu, sem gæti grandað, en þeg
ar flogið er með 250 mílna hraða
á klukkustund. þá er ekki auð-
velt að miða á flugvjel eða hæfa
hana.
★
Fólk. sem var að viuna á ökr-
um hjá bóndabæjum. veifaði okk
ur með amboð og höttum um leið
og við fórum fram hjá. í þorpi
einu sáum við fjóra lögregluþjóna,
sem stóðn með reiðhjól sín á torgi
einu. Þeir heilsuðu okkur að her
mannasið. Þeir voru klæddir blá-
um einkennisfötum og með háa
hjálma. Þeir voru alveg eins og
enskir liigregluþjónar. Barnahóp-
ur, sem var að leik. hætti leik
sínum og börnin hóppuðu um og
veifnðu til okkar.
Ekki vorum við alveg vissir.
hvenær við vorum komnir inn á
þýskt land. vegna þess hve land
ið er líkt þarna, en þó virðisí
sem fleiri trje sjeu í Þýskalandi
en Hollandi. En brátt sáum við
fólk vera á harða hlaupum að
leita sjer skjóls og vissum við þá,
að við vorum yfir óvinalandi.
Skvtturnar hófu skothríð með öllu.
sem þeir áttu til ........... (hjer
hefir ritskoðunin strikað út).
Sumir Þjóðverjanna hjeldu aug-
sýnilega. að við værum þýskar
flugvjelar að koma heim frá ár-
ásarleiðangri og byrjuðu að veifa
— þangað til þeir heyrðu í byss-
unum okkar og sáu eldglæring
arnar koma á móti okkur. Loftið
var fult pí Blenheim flugvjelum.
Einu sinni flaug önnur flugsveit
rjett fvrir ofan okkur', á leið sinni
til árásar á rafmagnsstöð hjá
Aachen. Það voru ekki nema nokk
ur fet á milli okkar. Við flugum
svo þjett. að sumar flugvjel-
arnar lentu í vandræðum með að
finna áfangastaðinn. því flugmað
urinn í fvrstu flugvjelinni sá um
að halda rjettri stefnu og við
þurftum ekki annað en að fvlgja
honum eftir.
Jeg heyrði skygnismann minn
hrópa: ,.Þarna er hún. formaður“.
og rjett var það, að á hægri hönd
gaf að líta turna Kölnardómkirkj-
unnar. sem voru einskonar leiðar-
\ ísar. því við vissum að rafmagns-
stöðin var um 8 mílur fvrir ofan
Köln. Síðan sáum við markið
beint fyrir framan okkur. Það var
nákvæmlega eins og við höfðum
sjeð það á myndum áður en við
lögðum af stað. Tvær samstæður
af stærðar revkháfum, með um
150 metra millibili. Hlutverk okk
ar var að fljúga á milli reykháf-
anna og sleppa sþrengjum okkar
á aðalstöðina. Foringi fararinnar
tók stóra sveiflu. Sólin var á
stjórnborðshlið okkai’.
★
INGAf) til höfum við ekki
orðið var við eina einustu
óvinaflugvjel nje loftvarnabyssu-
stæði, þótt að sumir piltanna
hjeldi því fram, að þeir hefðu sjeð
aldglæringar frá óvinabyssum
þjóta fram hjá sjer, er við vorum
vfir Hollandi. Við höfðum aug
sýnilega komið Þjóðverjum að ó-
vörum. vegna þess að ..Welling-
ton“ sprengjuflugvjelar höfðo
verið vfir þessu svæði alla nótt
ina og sennilega hafa Þjóðverjar
ekki búist við anuari árás svona
fljótt. Þeir hafa vafalaust* verið
sofandi eða verið að hreinsa byss
urnar sínar. Jeg var um það bil að
snúa, til að komast yfir markið.
þegar afturskyttan mín hrópaði:
,,Hæ! Orustuflugvjelar á bak-
borða“.
★
Tvær Me. 109 (Messerschmitt)
voru á leiðinni að okkur frá hlið
Jeg sagði sveit minni að gera ráð-
stafanir til að mæta þeim. Jeg sá
fallbyssukúlur þjóta milli mín og
næstu vjelar. Byssukúlurnar rifu
stykki úr klæðinu á væng vjelar-
innar. Loftvarnabyssuskothríðin
fór nú harðnandi og kúlur sprungu
alt í kringum okkur. Jeg sá b'ossa
frá einu byssustæðinu og var að
hugsa um, hvað jeg ætti að taka
til bragðs, en einn vir okkar hópi
steypti sjer á byssustæðið og þagg
aði niður í því.
Jeg sá foringja fyrstu flugvjela
sveitarinnar steypa sjer á markið.
Hún flaug svo lágt, að hanu livarf
milli reykháfanna. Mjer varð ljóst.
að við þurftum að hækka flugið.
því annars myndum við lenda i
sprengingunni t'rá sprengjuni hans.
Jeg gaf skipun um að hækka flug-
ið npp í 800 fet. Um leið og við
flugum yfir markið, sá jeg rauða
eldblossa inni í rafmagnsstöðvar-
bvggingunni frá sprengjunv, sem
voiru að springa. Vrið sleptum okk
ar sprengjum einmitt þar sem við
vildum helst að þær lentu. Stóra.
svarta reykjarmekki lagði upp frá
stöðinni og eldar loguðu víðs-
vegar.