Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1942, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1942, Blaðsíða 6
278 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sjúklingur læknisins Smásaga eftir Barbara Ann Benedict C'ÓLK, sem hugsar mjög mikið og gerir sjer grillur út af öllum sköpuðum hlutum, hlýtur allt af að líða mikið vegna þess eiginleika. Lækna- skýrslurnar sýna að níu af hverjum tíu þessara manna eiga vanda fyrir taugaáfölium. Fimm af hverjum tíu enda ævi sína á geðveikrahæli, og þrír af hverjum tíu deyja ungir. Tökum til dæmis Normu Field. Norma var ástfangin af ungum lækni, Ronald Reid. — Hún hafði elskað hann í þrjú ár. En hún hafði aldjei sagt neinum frá því, enginn hafði minstu hugmynd um það. Hvers vegna? Ef til vil vegna þess, að hún kærði sig ekki um að verða að athlægi. Hún vissi að Ron- ald kærði sig ekki hót um hana og hún kærði sig ekki um að láta gera gys að sjer. Norma var alvöru^efin og fá- skiftin stúlka. Skynsöm þar að auki. Ef skynsemin hefði ekki ráðið gerðum hennar, myndi Ronald hafa orðið þess áskynja að hún var hrifin af honum. Norma skildi síst hvað kom hin- um hjúkrunarkonunum til þess að elta hann á röndum og sýna honum ást sína á allan mögu- iegan hátt. Beverley Stark þó öðrum fremur. Norma brosti blítt framan í Beverley dag nokkurn, þegar hún kom til hennar og sagði: „Heyrðu Norma, þú ert eini PAPEY. svo heim berfættur á öðrum fæti. Fleira af þessu tagi var mjer sagt á þessum slóðum — en enn sem komið er hafa sjálfsmorðstilraun- ir þessara voluðu fávita mishepn- ast. í hverju dufli eru fleiri hundr uð pund af sprengiefni. Þykir það ágætis uppkveikja, þar sem það er notað til slíks! kvenmaðurinn í þessum brjál- aða hóp, sem hefir nokkra glóru í höfðinu. Mig langar til þess að biðja þig að gefa mér góð ráð“. „Með ánægju, Beverley", svaraði Norma. „Mjer er sönn ánnægja í «því. að hjálpa þjer eins og jeg get“. Beverley horfði rannsakandi á hana um stund. „Heyrðu Norma, það er eitt, sem jeg hef oft hugsað um, en aldrei kom- ist að neinni niðurstöðu. Hvern- ig stendur á því, að þú ert ekki trúlofuð? Það er fjöldi ungra manna, sem vilja fá eiginkonu, en ekki aðeins einhvern kven- mann til þess að skemta sjer með. Jeg er viss um að þú yrð- ir llyrirmyndar eiginkona. — Hvers vegna ertu ekki farin að líta í kringum þig?“ „Viðvíkjandi hverju ætlaðir þú að fá ráð hjá mjer?“ — spurði Norma, og ljet sem hún hefði ekki heyrt spurningu Beverleys. Beverley hló. „Jeg heyri að þú vilt ekkert um einkalíf þitt tala. Jæja þá. Það var viðvíkj- andi honum Ronald Reid. Jeg er ákaflega ástfangin af hon- um. Finst þjer hann ekki dá- samlegur?” „Ja, jeg verð að viðurkenna, að jeg hef aldrei litið hann þeim augum“(i sagði Norma sakleys- islega“. „Jæja, hvað sem því líður“, sagði Beverley, „þá hef jeg sterkan grun um það, að hann sje ekki eins hrifinn af mjer eins og hann var. Að vísu býð- ur hann mjer út ennþá, og kall- ar mig „elskuna sína“, en jeg get ekki varist því að álíta að tilfinningar hans sjeu mest á yfirborðinu. Hvað á jeg að gera í þessu máli, Norma? — Hvað mundir þú gera í mínum sporum?“ Það kom fát á Normu. „Jeg? Æ, Beverley, jeg veit eiginlega ekki. Jeg býst við að jeg myndi reyna að telja hon- um trú um, að jeg væri held- ur ekkert yfir mig ástf'angin af honum. Það myndi ef til vill fá hann til þess að finna, að hann elskaði þig. Svo myndi jeg — einhvern tíma seinna láta hann komast að því, að jeg elskaði hanp þrátt fylnr alltí — án þess þó, að hann vissi að jeg gerði það vísvitandi“. Beverley ygldi sig. „Þetta er gamalt herbragð, en það kann engu síður að gera sitt gagn. En hvernig ætti jeg að fara að því, að láta hann finna að jeg elskaði hann aftur, án þess að hann hjeldi að jeg gerði það vísvitandi?" Norma hleypti brúnum. — „Það er að vísu hið erfiðasta. En það hlýtur að vera eitthvert ráð til þess. Jeg held jeg verði að hugsa málið.“ Beverley gekk burtu og Norma sat. ein eftir. Hún sat lengi í djúpum þönkum. Hún fekk óviðráðanlega löngun til þess að æpa og hrína, en stilti sig þó um stund. En eftir dá- litla stund, stóð hún upp, kast- aði sjer ofan á rúmið sitt og byrjaði að kjökra. Smátt og smátt hækkaði kjökrið, svo að það nálgaðist það, að geta kall- ast öskur, en var þó næst því að vera það sem menn kalla óp. Frú Flanagan, sem var að strjúka lín í hinum enda húss- ins, heyrði hávaðann og kom hlaupandi í dauðans ofboði. — Þegar hún sá Normu liggja æp- andi í rúminu, æddi hún af stað til þess að ná í votan klút, og heitt vatn. Hjti og kuldi drógu ekkert úr ópum Normu, heldur jukust þau öllu heldur um helming. Frú Flanagan vissi ekki

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.