Lesbók Morgunblaðsins - 08.12.1943, Side 6
LESBOK morqunblaðsins
:i66
aíKferðuin mim riiuiiu: verða fíer-
lireytt.
Þetta er allt undir því komið
að vinnslan verði notadrvgri og
byrjunarorkan hagnýtt.
Nýtízku eimvélarafstöð vinnur
taepar tvær kílówattstundir raf-
orku með því að brenna einii
kolapundi.
En frummaðurinn vissi alls ekki
hvernif? ha»gt væri að vinna orku
úr kolum.
Vér vitum hvernÍK. Vér brenn-
um þeim. Vér getum aðeins að
sumu leyti evtt kolunum. Hvað
myndi ske. ef vér gætum eytt
þeini alveg'?
Einstein hefir reiknað xit að
24 pund kola. _fr væri gereytt.
myndu veita næga raforku handa
öllum jarðarbúum í heilt ár.
Nútímamaðurinn er með efnið
eins og frummaðurinn var með
kolin.
Ilann veit alls ekki hvernig
hann á að ná orkunni úr því.
Kn rafeindafræðin gefur lykil að
lausninni. Tvær skýringar nægja:
Önnur er rafeindasmásjáin. Hin
er rafeindablásarinn, sem fræði-
menn kalla Cyclotrón.
í Ameríku, Bretlandi og Kúss-
landi eru miklar efna- og raf-
stöðvar, er hafa smíðað rafeinda-
blásara, sem hafa sömu áhrif á
rafeindastrauminn og loftblásari
hefir á ofnblástur. Þeir auka
hraða straumsins og valda raf-
eindagosi með feikna afli.
Með slíkum straumum er hægt
að sjóða saman málma á svip-
stundu og það er hægt að gera
svo sterka Röntgengeisla. að þeir
fara í gegnum feikna þykka stál-
steypu, sem ætluð er í sveifar-
ás stærsta orustuskips.
Lítum nú á rafeindasmásjána.
Þangað til fyrir fáum árum síð-
an. voru aðeins til tvennskoriar
smásjár. Önnur var venjuleg sjón-
gterja-smásjá, er stækkað gat allt
upp í 2000 sinnum. Hin var út-
fjólubláugeisla-smásjáin, sem jók
stækkunina upp í 5000 sinnum.
.Með þessum verkfærum var hægt
að sjá allt sem festi í neti ljós-
geislanna.
En náttúrufræðingarnir höfðu
vitað um nokkurt skeið að leynd-
ardómsfull veröld var til, sem
þeim héldu að mannlegt auga
myndi aldrei líta. Því hún var
byggð verum svo örsmáum að
þær smugu ljósgeislana, svo að
þeir gátu ekki veitt þau'.
Kiuhverstaðar í þessari ósýnilegu
veröld leyndist innyfli gerlanna,
smágerðar agnir reykjarins, efn-
iseindin og gerlasníkillinn, vírus,
sem er gerlum það, sem þeir eru
mannslíkamanum er þeir ráðast á.
Xú er smásaman verið að upp-
götva þessa veröld. í Bretlandi
hefir L. C. Martin, prófessor við
Ríkisháskólann og Wickers-félag-
ið og i Ameríku hefir Radíofélag-
ið búið til rafeindasmásjána í
staðinn fyrir sjóngler eru í þessu
nýja verkfæri notuð rafsegulsvið,
sem stilla braut hraðfara rafeind-
ar eftir brennivídd sviðsins. Raf-
eindaöldur eru miklu styttri en
Ijósöldur og geta stækkað upp í
100.000 sinnum.
Stórar sameindir efnisins eru
nú orðnar sýnilegar manni. Hann
mun brátt sjá virusunum bregða
fyrir, sem valda sumum sjúkdóm-
um. svo sem flensu og venjulegu
kvefi. Hægt verður að leysa ráð-
gátu krabbaiueins og barnalöm-
unar.
()g einhvern daginn má vera
að manni takist að sjá, ef til vill
sem veikan blikandi slátt, hinn
smæsta, dularfulla byggingarstein,
sem maðurinn og heimurinn er
byggður úr, rafeindina sjálfa, á
sífelldri hringrásumhverfiskjarna
efniseindarinnar. —
F J AÐRAF OK
Góðgjarn maður hjálpaði litlum
dreng til þess að draga þungan
handyagn upp brattan hæðarveg.
Þegar þeir voru komnir alla leið
og lagðir af stað niður aftur, sagði
maðurinn ásakandi:
..Það eru aðeins þorparar, sem
krefjast þess, af jafn ungum dreng
og þér, að þú dragir þetta einn
upp þessa brekku. Húsbóndi þinn
hlýtur ða hafa vitað, að þetta var
of þungt fyrir þig.“
..•)á. já,“ svaraði drengurinn,
„en hann sagði: Svona, legði bara
af stað, þú ert viss með að hitta
einhvern gamlan heimskingja, sem
hjálpar þér upp brekkuna. Og það
reyndist rétt.“
„Afi!“ sagði lítil stúlka. “Eg
var frammi í eldhúsi áðan og
þá sá ég nokkuð hlaupa eftir
gólfinu, sem hafði enga fætur.
Hvað heldurðu að það hafi ver-
ið?“
„Eg veit það ekki, góða mín!“
„Það var vatn, afi!“
„Hvað sagði pabbi þinn, þegar
hann sá, að pípan hans var brot-
in?“
„Á ég að sleppa blótsyrðunum,
mamma?“
„Já, auðvitað!"
„Þá held ég að hann hafi ekki
sagt neitt.“
„Fæ ég allt, sem ég bið guð
um, mamma?"
„Já. allt, sem er gott fyrir
þig-“
„Uss! Hvaða gagn er að því?
Það fæ ég hvort sem er.“
- Hundurinn yðar beit mig í
annan fótinn.
— Nú, og hvað með það. Þér
gætið alls ekki búizt við, að hann
geti bitið yður í nefið
— Hvenær geturðu borgað mér,
Jensen?
— Þú mimiir mig mikið á mág
minn. Hann spyr alltaf spurninga,
sem mér er ómögulegt að svara.
Undirforinginn: Sjáið þið til.
Fyrsta skylda ykkar er að hlíða.
Ef ég skipa ykkur að stökkva út
um glugga á fjórðu hæð í húsi,
þá verðið þið að gera það, en
auðvitað hafið þið alltaf eftir é
leyfi til þess að klaga mig fyrir
kapteininum.