Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1945, Blaðsíða 1
1.
tölublað.
Sunnudagur 7. janúar 1945
XX árgangur.
Iiafoldkrpmuniljjii h.t
- FRÁ LIÐIMUM DÚGIIM
Frásögn Þorbjargar Steinsdóttur frá IMjarðvík
Eítir Halldór Pjetursson
ÞAÐ er gamall og góður siður.
Jiegar mcnn fara að tala um s.jálfa-
sig, að byrja á ætt sinni. Jcg skal
ekki fara langt aftur í tímann.
Jlin svonefnda Njarðvíkurætt, sem
jcg cr af, bvrjar með Sigurði afa
mínum. Sigurður þessi var souur
sjcra Jóns Brynjólfssonar in-csts
að Eiðum. Út af sjcra Jóni cr kom-
inn sfór ættblákur, bæði á Aust-
urlandi og Suðurlandi. Sigurður
afi minn byrjaði búskap í Hólshjá-
leigu í Iljaltastaðaþinghá. Kona
hans var Kristín María dóttir sjera
Sigfúsar prests í Ilofteigi.
Börn þeirra, scm upp komust
voru Jón, Þorkell, Áslaug, Guð-
ríður og Sigríður.
Seinni kona Sigurðar hjct Þor-
gerður Runólfsdóttir frá Surtsstöð-
um í Hlíð. Þeirra börn: Steinn
faðir minn, Ilallur, Runólfur, Sig-
fús, Gestur, Sigurður, dætur Hildur
og Ingibjöi’g. Alls átti Sigurður að
sögn 30 börn í hjónabandi, eitt
áður en hann giftist og eitthváð
milli kvenna. Hann sagði víst stund
um í spaugi að hann væri ekki al-
veg viss með töluna.
Þrátt fyrir hina miklu ómegð<
bjó afi minn sæmilegu búi og jeg
hefi heyrt að hvert barn hans hafi
Þorbjörg Steinsdóttir.
fengið 30 dali í arf cftir hann,
Sigurður var almcnnt talinn gáfu-
maður, fróður vel, cnda einstak-
ur bókamaður.
Þoigerður, amma mín, bjó lengi
í Njarðvík cí'tir dauða Sigurðar,
með sonurn sínum, sem tóku við
ráðsmennska jafnóðum og þeir kom-
ust upp, cn þá fóru þcir eldri að
hciman.
Þorgcrður var tápkona hin mesta
og sá um alt bæði utanbæjar og
jnnan. Þrátt fyrir’ þetta gaf hún
sjer alltaf tíma til bókalcsturs og
las allt, sem hún náði í. Jeg hcyrði
til þcss tekið hve greind hún hefði
yerið. íslendingasögur og Norður-
landasögur kunni hún svq? að hún
sagði þær. Ekkert barn var talið
svo heimskt, að Þorgerður gæti
ekki kennt því, enda var það þrauta
beitin að koma til hcnnar börnun-
um, sem vandræði þótti að kenna.
Skáldmælt var hún talin í besta,
lagi og kastaði oft fram vísiun í
gamni. Vín átti hún árið um kring
og veitti það kunningjum sínum,
sem komu að heimsækja hana. Ekki
mun hún þó liafa keypt vín, held-
ur sendu vinir hennar henni það.
Höfðingjar og fræðimenn, sem
fóru þar um slóðir, lögðu oft lykkju
á leið sína til að þeimsækja hana.
Einkum munu þetta þó hafa verið,
menn, scm voru að viða að sjer forn
um fróðleik, bæði sögulegum og ætt
fræði.