Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1945, Side 2
o
LESP.ÓK MORGUXBLAÐSINS
lleilsu hafði hún með afbrigðum
fram á síðustu ár og gekk að slætti
meðan hún <rat. Þetrar hún trat það
ekki lengur, þá ljet hún gat það
ekki lengur, þá ljet hún okkur
krakkana fara með sjer upp í fjall
og skar þat1 töðugresi, en við ljet-
um í pokana.
Þorgerður var há kona vexti,
nokkuð stórskorin í andliti, en þó
frið sýnum. líún var 16 ára þegar
hún giftist Sigurði. Síðustu árin
var hún hjá Steini föður mínum í
Njarðvík. þar dó hún um áttrætt.
Fram á síðustu stund fvlgdist him
vel með öllu sem gerðist.
Það var tekið til þess hve allir
synir Sigurðar voru vel gefnir bæði
til sálar og líkama af svo mörguin.
Allir voru þeir annálaðir söng-
menn.
Foreldrar mínir, Steinn Sigurðs-
son og Guðný Árnadóttir, reistu
sjer bæ í Njarðvík, sem heitir að
Borg. Faðir minn var mvndarlegur
á velli oe fríður sýnum or fjör-
maður svo af bar, bókhneigður og
las mikið^ Dönsku læi'ði hann af
sjálfu sjer og endursagði okkur
oft sögur, sem hann las á dönsku.
Smiður var hann með ágætum og
listhneigður; teiknaði og dró upp,
en þó held jeg að mjer sje óhætt
að fullyrða, að hann hafi verið
lítt skrifandi.
llann smíðaði sjer rennibekk og
rendi þar kúpur, bakka og ýmis-
konar öskjur. Mikið smíðaði hann
Öskum með svörtum tálkngjörðum.
Margí af þessu þóttu mestu ger-
semi og var eftirsótt. Líkkistur
smíðaði hann allar þar sem til hans
náðist, því enginn þótti smíða þær
jafn vel.
Ilann fór snemma að leergja fvr-
5r sig lækningar og varð af því
svo eftirsóttuur, að kannske mái
segja, að þeiri'a vegna hafi heimil-
ið farjð margs á mis, því ekki var
þar til launa að sjá. Kerúlf læknir
sagði um hann, að hann væri það
Njarðvík.
mesta læknisefni, sein hann hefði
kynnst. Oft sendi Kerúlf honum
meðul af ýmsu tagi, því hann sagði,
að það væri óhætt að trúa honum
fyrir þeim. Einnig vildi hann að
faðir minn fengi fæðingartengur til
að taka á móti börnum, en aldrei
varð af því og hefir slíkt kannske
ekki verið leyfilegt.
Jeg man að margir láðu föður
mínum það að hann vildi ekki
brúka margar hinar gömlu hrossa-
lækningar, heldur vildi nota sem
mest hreinlæti, en slíkt var af mörg
um talin lítil nauðsyn.
Ilann, tók á móti öllum börnum
þegar til hans náðist og hafa þau
sjálfsagt skift mörgum hundruðum,
þó ekki viti jeg um tölu þeirra. Af
þessu var hann af' mörgum kallur
yfirsetukona. Oft heyrði jeg hann
ta!a um, hvað sjer ofbiði meðferð,
sem margir vildu hafa á sjúklingum
og sængurkonum. Við konur, sem
búnar voru að taka ljettasóttina,
var sú aðferð algeng, að tveir
karlar eða konur leiddu þær á
milli sín um gólfið aftur og fram,
meðan nokkur von var að halda
þeim uppi. Faðir minn notaði mikið
heitt vatn og bursta, bæði við sæng.
urkonur og s.jilklinga. Konur þær,
sem hánn sat yfir, máttu ekki hevra
annað nefnt, en hans væri vitjað úr
því. Altaf var hann tilbúinn að fara
af stað þegar hans var vitjað, hvort
sem var á nóttu eða degi, ríðandi,
eða gangandi. Af fylgdarmönnunum
hafði hann oft lítið að segja, því
hann gekk eða reið |iá at' sjer.
Stunduin varð það aðalhlutverk
]>eirra að tína upp einhverjar tusk-
ur af honum, sem hann hafði hent,
eða týnt á hlaupunum.
A síðustu árum hans, eftir að
hann gat ekki lengur ferðast, voru
honum veitt yfirsetukonulaun í
einskonar við urkenningarskini,
enda munu það allir i>eningar, sem
hann fjekk fvrir lækningar.
Draumamaður var faðir minn mik-
ill -og dulrænn. Alltaf vissi hanri
fyrir ef veikindi gengu og hverjir
yrðu mest veikir. llann sagði okk-
ur oft þessa drauma jafnótt og
hann drevmdi þá, en flestum þeirra
hefi nú gleymt.
Eitt sinn gekk mikið mislinga-
faraldur yt'irá á Uthjeraði og líorg-
avfirði. Rjett áður en þetta var,
dreymdi föður minn, að hann var
að erfiða við að koma okkur syst-
kinunum öllum upp á svo nefnda
Iljalla í fjallinum fyrir ofan bæinn,
en verst gekk honum að koma koma
mjer og Sigurði bróður mínum.
Við fengum iill mislingana og við
Sigurður urðum mest veik.
• Nóttina eftir að Þórunn, kona
Sveins á Dallandi í Húsavík dó,
segir faðir minn um »morguninn:
„Mikið þ vkir mjer, ef Þórunn í
Ilúsavík hefir ekki þóst þurfa mín
í nótt, í liðlanga nótt hefir hún
ekki gengið frá augum mjer. Hafið'
þið annars frjett að hún væri ó-
i