Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 4
412 LESBÖK MOROUNBLAÐSINS Leikkonan og hermennirnir • • ÞEGAR þetta er ritaÖ, hefir am- eríski heriim í Þýskalandi skapað sjer prýðilega aðjjtöðu. Tlann er bú- inn að koina'js.jer upp níu brúm yf- ir Rín til viðbótar við ])að, sem fjTÍr var og'svo Ivefur hann Marlene Dietrieh. Og þessar níu brýr —- til- búnar eftir pöutun fyrir herinn vestur í Améríku — eru svona á- líka þýskar- einsmg MaiTene. sem eiginlega ér fíka 'tilbúin eftir pönt- un fvrir heriim vestur í Ameríku. Enda þóty^hún sje af þýskum uppruna, vajífur það henni til æ- varandi sónra, að hún snerist í lið með hinum rjetta málstað. Það virð ist vera betra að snúast til hinnar rjettiv hliðar heldur en að vera fæddur þit. . Frá þvrt' Aáehen. hefur ekki ver- ið fullkonilfga Tjóst, hvar Belle D. hefvtr haldið sig. Konan, sem svngur „See ðviiat/.the boys in the back room will have“, lætur til sín hevra alveg út 1 fremstu víglínu. Þetta gæti yerið ein af ástæðunum fyrir stórsóknum herjanna. Ungu menn- irnir í fótgönguliðinu eru ekkert bangnir við að sækja dálítið fran fótgangandi, að minnsta kosti ekki ef*þeir hugsa annað slagið um jafn dásamlega fætur og Marlene hefir. A sama tíma og ýmsar minnihátt- ar stjörnur _hí\fa farið í nokkra ieiðangra til' Evrópuvígstöðvanna. en snúið fijótféga til baka í von um meiri frsegð heima fyrir, hefur hin glæsilega hfarlene dvalið áfram í Evrópu og íinnið starf sitt að mestu í fvlgd nteð hinum stríðandi, sigursæla her. . Marlene Diétrich er ekki lengi á; hverjum stað, én þó svo lengi, að þeir skemtikraftar, sem taka við af henni, þegar hún fer, eru til að byrja með að minnsta kosti, álitnir heldur^ þunnar trakteringar. Marlene Dietrich i------------------------------------------------------------------+ Grein sú, sem hjer birtist um leikkonuna Marlene Dietrich er eftir Carroll Carroll. Marlene er fædd í Þýska- landi, en tók að leika í Hollywood kvikmyndum eftir að hán hafði skapað sjer feikna frægð og vinsældir í Þýska- landi. Adolf Hitler er sagður hafa gért margar tilraunir til að fá hana aftur heim til Þýskalands, en hún kaus að vera áfram í Bandaríkjunum og gerast amerískur ríkisborgari, og hefir nú á styrjaldarárunum getið sjer mikið frægðar- orð fyrir að skemta hermönnum á vígstöðvunum. Greinin er skrifuð um það leyti, er sókn bandamanna inn í Þýska- land stóð sem hæst. + ■ ■ n n—n—n—u .. u in H n n ii ■■ ■■ ii

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.