Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 7
LESBÖK MORGUNBLAÍ)SINS ur hans. — Eitthvað, scm veldnr þjer áhyggjum — ? —- Það umlaði í Duke. — Hann segir að jeg hafi orðið fyrir áhrif- um af Delius. — Eu það er þó enginn glæpur — hjelt vinur hans áfram. —Hver einasti nvikill tónsmiður hefir orð- ið fyrir áhrifum af öðrum miklum tónsmiðum — og Delius var einn af þeim fremstu í Englandi —! — Mjer er alveg sama um það — sagði Duke -— það, sem mjer þykir verst er að jeg hefi aldrei heyrt minnst á Delius. Eftir þetta keypti hann öll verk Delius og spilaði þau hvað eftir annað. — .Teg hefi orðið fyrir á- hrifum af honum — sagði hann stoltnr. Jazzkonungurinn EN LÖNCtU áður en hinir alvar- lega þenkjandi menn byrjnðvj að syngja lög Duke Ellington, var bú- ið að krýna lvann (opivvberlega og ekki opinberlega) senv konung jazz- ins. Hann senuvr sítv eigin lög. liann útsetur þavv fyrir hljómsveit og lvann stjórnar hljóinsveitinni. Þessi þrefeldni, sem er einstök i dægur- tónlistinni, skapar jazztegund. senv margir hafa reynt að stæla. en eng- um hefir tekist að ná. Prægð Dvike Ellington hefir verið æfintýraleg. Hann hefir' leikið v út- varp fyrir allar meiri háttar út- varpsstöðvar. Hann hefir komið persónulega fram í öllum stærri leikhvvsum (fyrsti negrastjórnand- inn, sem lvefir farið í hljómleika- ferð rnilli rík.ja og leikið í sjö fyrsta flokks leikhúsum í Texas). Hann hefir kornið fram í Ziegfield sýn- ingum og negra revýum, seni hafa gengið lengi v Hollj’Wood. Hann hefir leikið í einvvm sex kvikmynd- um. Hann hefir slegið öll met í lengdi samninga við næturklvibba, sjer- staklega í Cotton Club og Hurricane í New Ýork. Hann hefir leikið inn á meija en 1,500 hljómplötur og meira hefir selst af plötum hans en nokkurs annars dægurlagaleikara. Hann hefir sigrað áheyremdur í höfuðborgum Evrópu. Hvað eftir annað hefir hann verið kjörinn dægurlagahöfundur Ameríku nr. 1. Texas hefir nýíega gefið honum nafnbótina „Erindreki velviljans‘-‘ ! ÞÓTT allskonar heiður hafi síst verið sparaður við Duke, er hann þó fremvtr hógvær maður. Lifnaðar- hættir hans eru miklu látlausari en búast mætti við af manni, sem hef- ir 150,000 dollara í ársláun. Hann býr ásanit konu sinni í léiguvbúð í Harlem, en íbúðin er aðeins tvö herbergi og eldhvis. Sonur hans, Mereer, er í hernunv Hann er gjör- sneyddur öllu monti og lítið fyrir að traua sjer fram yfirleitt. Næstum því eina óhófið, sem hann lætur eft- 5r s.jer • er klæðaburðurinn, en hon- um á hann að þakka nafn sitt (her- toginn). Hann segir lvtið um sjálfan sig og tónlist sína og það er ekki hægt að segja að lvann hafi listamanna- skapferli. Hann vinnur ótrúlega, mikið — 14 stundir á dag, reglvv- lega sjö daga vikvvnnar. Þrátt fyrir andlegt og líkamlegt erfiði er hann alltaf í sólskinsskapi. Þeim mönnum, sem með honnm starfa í hljómsveitinni, reynist hann fremur sem faðir heldur en atvinnu veitandi. Og það er talinn gefinn hlutur á skrifstofum hans, að Duke Ellington reki aldrei neinn mann vir þjónusfu sinni. Það er venjulega öfugt, Af fimmmenningunum, sem hann byrjaði frægð sína með, fyrir tuttugu og sex árum,* eru þrír enn með honum, sá fjórði er Duke sjálf- ur, sá fimnvti er látinn. Ef nvenn vilja fara að sálgreina hann, virðast skapeinkenni hans vera einkennilega mótsagnakennd. Hann er mjög trúaðvvr — Biblían er vvppáhnldsbók han — samt fer hann mjög sjaldan í kirkju. Hann er allrv i r.sv, jafna manna rólyndastur, en þó getur lvann reiðst ógurlega ef háhri finriur lausa tölvt á skirtunni sinni. Hann hefir alla sína tíð haft hcsta- heilsu, en þrátt fyrir það er hann ekki laus við að vera dálftið ímyúd- tvnarveikur. Ilann hefir óbihmdi rivinni, þegar um er að ræða hluti, senv hafa átt sjer stað aftur í grárri forpeskju^ en harin er gjárn á 'að glevma miðdegisverðarboði, bsötn harin hefir lofað degi áður. Harin er venjulega regluserivin sjálf í öll- vvm sínum störfurn, • en þó kériíur fyrir að hann settir starfsmentvfea á skrifstöfum sínvim út úr öllu jhfri- vægi hveð því að koma á ólíklegustu tínvum og spila ,,gin rumniy“ við vini sína og þá vill hann ekki hafa neiria truflnri. : ð'4,« Hið áskapaða látleysi mannsiris kemur ef til vill best í Ijós, þégar hann æfir hljórivsveit sína. Þar 'ifk- ir dásamlegt formleysi. Hver irláð- ur í hljómsveitinni lætur.í ljósi álit sitt á því, hvernig leika skuli eitt- hvert tiítekið lag og kemvvrJnveð sínar ráðleggingar, Og Duké^W ekki of stór og voldvvgvvr til að 't’Aka á móti gagnrýni. Sem tónsmiður er hann jafririel enn lausari við allt form. Hári v skrifar niðvvr hugmýndir 'síriar, hvar sem hann kann að vera síadd- ur, í leigvvbifreið, i útvarpsstöð riðá í næturklúbb. Oft eru vasar lirnis vittrcðnir af brjefmiðum, en þar éru skrifaðar glefsur úr tónverkum; sótv hann síðar setur saman í eitt „klass- iskt jazzverk“. Þannig urðu til lögin „Sophistiea- ted Lady“ og ,,Solitude“. sLt — Pabbj, hvar hefurðu hugáað þjer að halda brúðkaupsveisluha mína ?r -r- Ætlarðu að fara gifta þig? Ekki hafði jeg hugmjnvd um það. —-.Hvað er að heyra þetta ” T.eStu ekki Moggann maður?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.