Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 8
416 LESBÓK MORGUNBLAÐSLNS . — EFTIRHRE Framh. af bls. 411. „En tilefnið til þess, að jeg fór að tala um yður“, sagði hann, „var það, að í ræðu, sem jeg hjelt í gærkveldi, hafði jeg tækifæri til þess að tala um hve mikið jeg dá- ist að lslendingum“. Svo sagði hann mjer, að nokkrir stjórnmálamenn (radikalar), fræði- menn og skáld, aðdáendur La- mennais hefðu tekið sig saman um að minnast 100 ára afmælis einnar merkustu bókar hans: Le Livre du Peuple á þeim stað, sem hún hafði' verið rituð, en það var á „La Chen- aie“, ættaróðali hans, sem nú var svo að segja í rústum. Þar hafði Edourd Herriot haldið aðalræðmia, en Roger Vercel talað við borð- haldið/ Stein fór fram í Dinard um kveldið. „deg minntist þá með aðdáun á íslensku stúdentana í Kaupmanna- höfn“, sagði hann, og á tímarit það, sem þeir gáfu út árin 1835 til 1843. Fjölnir, en í fyrsta árgangn- um var útlegging á tveimur köfl- um új* bók Lamennais: „Paroles d’un Croyant“, sem hafði komið út ármu. áður og mjer fanst undra- vert, að ein af fyrstu útleggingun- um, sem birtist af þessu merka riti eða rjettara sagt kaflar úr því, skyldi vera á íslensku“. F " "minn hafði verið svo mikið riðmn við þetta tímarit, að það var <■ iOnfurða þótt mjer þætti mikils- vert Um þessi ummæli hins merka manns. Hann vissi nokkur deili á Jónasi og Konráð, sem alment eru álitnir hafa sjeð um Fjölnir fyrsta árið, en manni dettur ósjálfrátt í hug, hvort ekki Tómas Sæmunds- son hafi verið hjer að verki, því svo undarlega vill til, að hann er einmitt í París veturinn 1834 ðg í Róin suniarið 1833 þegar gekk mest á með Lamennais. Mjer finst það hæfra, stórgáfaðra útlendinga. Þegar við fórum frá Dinard ók- um við beina leið til „La Chenaie, sent löngu hefir verið autt og yfir- gefið, þótt aðalbyggingin, hvítt múrhús, ekki ýkja tilkomumikið, sem bændurnir í kring kölluðu samt höll á dögum Lamennais, standi þar enn í fögrum og van- hirtum hallargarði (park). Jeg. seni hafði lesið svo mikið um þennan stað og skóla þann fyrir unga klerka, sem lengi framan af æfi Lamennais var hugðarmál hans og hann gjörði um tíma að veruleik, gekk þarna um í leiðslu — en þeir vera gaman fyrir okkur að sjá. að cftir hundrað ár skyldi Fjölnis* manna vera minnst á samkomu fjöl- Á fundi einum í ungmcnnafjélagi í smábyggð í Noregi var ýms s|)cki rædd, mcðal annars það, að ..minni hlutinn hefði eiginlcga alltaf á rjettu að standa. Eftir miklar umræður var sam- þykkt, með vfirgnæfandi meiri hluta, að minni hlútinn hefði alllaf ó rjettu að standa. ★ Tveir verslunarmetin, annar • . * sænskur og hinn amcrískur, áttu tal sainan. Sá ameríski sagði: — Nú er jeg búinn að koma til 1 Svíþjóðar mörgum sihnum á síðustú 10 árum, og aldrei hef jeg hingað til hitt verslunarmenn. sem við Ame ríkumenn mjmdum kalla „smart“. — Það keniur sjálfságt til af því, sagði Svíinn, að slíkir versíunar- menn sitja venjulega í fangelsi hjer heima. Y T U R sem ekki hafa sökt sjer niður í æfisögu hans, (l’ histoire de sa vie tragique, eins og Frakkar mundu segja) og rit geta ekki fylgt mjer hjer .......... Þaðan fórunx við til ættaróðals Chateanbriand’s, hinnar fögru og frægu miðaldar hallar „Combm’g", sem nú má teljast sje safnahús, þótt. enn búi þar með köflum niðjar þess arar aðalsættar. Þarna gekk jeg einnig um, eins og í leiðslu eða draumi og endurminningarnar uin líf og rit Chateanbriand’s, einkum! „Memoires d’outre — tombe“, fyltu huga minn. Fyrrverandi hjónefni, sem skilið höfðu í bræði ogekk i sjest í mörg ár eftir það, hittust á dansleik. — Nú. er þetta ekki María? sþurði þann clskulegur. Hún virti liann fyrir sjer kulda- Jega. — Ilvernig er það — var það bróðir yðar eða þjer, sem voruð ,eitt sinn einn af mínúm heitustu aðdáendum? spurði húíi. —- Ekki man jeg eftir því, svar- aði hann umsvifalaust. Það lilýtur að hafa verið faðir minn. ★ Hún átti von á öðrum. — Hann treysti ekki konunni sinni lengur. Ilann kom heim úr ferðalaginu mikla fyrr en hans var von, læddist aftan að henni, greip fyrir augu hennar og kysti hana á hnakkann. Áji þess að snúa sjer við sagði hún: „Þú ert þó ekki með brjef frá honum!“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.