Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1945, Blaðsíða 6
414
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
JAZZKÓNGURINN
DUKE ELLINGTON
var gefið rnerki uiu að staðnæmast.
— Hvaða ferðalag er eiginlega á
ykkur? spurði herlögregluþjónn.
— Við ætlum að hafa sýningu,
svaraði Marlene.
— Hafið þið ekki frjett neitt —■
eða hvað? Allir Þjóðverjar hjerrta
megin Berlínár hópast að okkur.
Þeir, sem höfðu sjcð hernaðar-
myndir frá Hollywood, sjeð her-
væðinguna og sigurvinuingana í
kvikmýndutnhn, þurftu ekki að láta
sjeh bregða, þó Marlene Dietrich
færi sjálf að stríða í fullri alvöru.
Hún var altaf með frantvarðarlið-
inu, þar sem mest mæddi á og hún
hikaði aldrei við að leggja upp í
söhtferð, þegar selja þurfti stríðs-
skuldabrjef. hvernig sem á stóð.
Það er þess vegna ckki að furða
þó hún hafi ekki mikla samúð með
, Jteim starfssystrum sínuin, sent Ijetu
sjer nægja að fara einstöku sinn-
jurn í eitiskonar skemtiferðir til her-
búðanna og hverfa sem skjótast á
, þraut aftur þegar einhver hætta
xjar á ferðum.
Þegar hún kémur heim. mun hún
hafa eignast margar miljónir vina
jint alt lartdið og skapað sjer þá
aðdáun, sem engir fá skilið aðrir
en þeir skemmtikraftar, er hat'a
þlotið hina fyllstu hylli liermann-
anna.
.Bandaríkjaþjóðin stendur í mikili
,þakkarskuld við þéssa uppeídis-
. ^lpttur sína fyrir alía þá skemtun
qg uppörvun, sem hún hefitr veitt
;),Jþefmönnunum.
m
Sjúklingurmn: — Hvað haldið
þjer, að jeg verði lengi að ná mjer
.gftir uppskurðinn?
F .,r Læknifinn: —: Eigið þ.jer við lík-
amlega eða fjárhagsléga?
' aid ★
- Rf• Margur gerir sig að hundi fyrir
ejtt hein (danskur málsháttur).
Fð'RIR fáum árum fór einn af
frægustu tónsmiðum veraldarinnar
Igor Stravinsky frá ‘heimiii sínu í
París ífheimsókn til Randaríkjænpa.
Fyi’sta kvöldið, sem ha.nn átti frí í
Xew York, spurði móttökunefndin
hann, hvað hann vildi hélst gera at'
sjer.
í’hilharmonie hljómsveitin ljek i
Carnegié Hall, í Metropolitan var
verið að flytja Wagner, eða vtldi
þessi frægi maður kannske frekar
evða einni kvöldstund í það að fara
í leikhús? Stravinsky hafnaði þéss-
um uppástungum með því að bártda
hendinni, fullur óþolinmæði.
— -Teg vil heyra til hins mikla
snillings, Duke Ellington — sagði
hann við hina háu herra. — Hvaða
mannpersóna er það nú —? spurðu
meðlimir móttökunefndarinnar. Og
því næst tók meistarinn að fræða
þessa menn um atneríska jazzmúsík.
Tónlistargagnrýnendur
uppgötva Duke Ellington
í ENGLaNDI spurði amerískur
blaðamaður, sem átti viðtal við
enska tónsmiðinn og gagnrýnand-
ann Constant Lambert, þessarar
sjálfsögðu spurningar. — Hvað
viljið þjer segja um ameríkanska
tónlist —?
Þjer meiuið Duke Ellington—?
Blaðamaðurinn ljet ekki slá sig
út af laginu og sagði ákveðið —.
— .íeg meina góða ameríkanska
tónlist.
Og þá svaraði Lambert engu síð-
ur' ákveðið. —- Þá hljótið þjer að
meina Duke Ellington.
Þessar tvær sögur — og það eru
til fleiri af þessu tagi — sýna, að
áhrifamenn á sviði tónlistarinnar
eru. nú loksins búnir að uppgötva
Duke Ellington. Eliington hefir nú
verið boðið til háskólans í New
York til þess að skýra þar og túlka
list sína á námskeiði, sem fram að.
þessum tíma aðeins hafði vérið'
kennt við Bach, Beethovert og
Tchaikovsky.
Hann hefir haldið hljómleika við
Colgate háskólartn — fyrsti jazzist-
inn, sem nokkru sinni hefir komið
opinberlega fram í æðri mennta-
Stöfnun. Iíann hefir tvívégis gert
innrás í hina heilögu sali í Carnegie
með sína óheilögu tónlist. Uppskafn-
ingana hefir hryllt við þessari „van-
virðu“ og þeir hafa krufið verk
hans til mergjar rjett eins og væru
Bach fugur.
Hollenskur gagnrýnandi reit
t'ræðilega um „The Mooche“. —
Það. sem jeg tek eftir, er jeg hlusta
á þetta verk, er barátta tveggja
frumstæðra afla; annars vegar er
ofsi náttúrunnar og hann á í sí-
felldri baráttu við hitt aflið, afl
mannsins, sem er þunglyndislegra
og hljedrægara. Það er hið andlega
afl. — (Jeg er ekki viss um, hvað
þetta þýðir — sagði Duke, þegar
hann las þetta — en mig grunar,
að þetta sje hól um Verk mitt).
Einu sinni tók Percy Grainger —
konsert píanóleikari, tónsmiður og
kennari — sjer fyrir hendur að
skýra fyrir Duke frumeinkenni
verka hans í smáatriðum.
— Það er hægt að sjá — sagðí
Grainger — að þjer liafið orðið
fyrir áhrifum af Delius.
Það, sem eftir var kvöldsinS var
Duke þungbúinn. Hann sagði ekki
orð í leigubifreiðinni á leiðinni
heim. var niðursokkinn í hugsanir
sínar og augabrúnir hans voru
hnyklaðar.
— llvað er að Duke — spurði viu