Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 1
36. tölublað. Sunnudagur 9. september 1945 XX árgangur. liik(old»n>r«Btanij]a h.t Minningartafla Jóns Sigurðssonar 17. júni var afhjúpuð minningartafla um Jón Sigurðsson, forscta, á húsinu nr. 12 við Öster Voldgade, þar sem hann átti heima 27 siðustu ár æfi sinnar. Á töflgnni stendurc JÓN SIGURÐSSON átti hjer heimili frá haustinu 1852 og dó hjer 1878. Óskabarn íslands. —- Sómi þess, sverð og skjöldur. — Þeir, sem krossamir eru við, eru (talið frá vinstri: Jón Sveinbjömssan, konungsritari, Jón Krabbe, sendifulltrúi, Jón Helgason, stórk., sem gaf skjöldinn í nafni stúdentafjelagsins í Höm, og Jón Helgason, prófessor.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.