Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 6
438 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - ATOMORKUÖLDIN - Framhald af bls. 435 greíndist þá frá U—238. I siðara tlfellinu var gasketindri uraniumsamsetningu dælt gegnutn ótrúlega smágerða síu. U—235, sem er dálítð hvikara. fór auðveldlega í gegn. Áranguritni af þesstt vtirð sá, að prósenttalan af U- -235 varð hærri þegar í gegnum síuna var kontið. Tilrauiiirnar með rafsegulaðferð- ina voru gerðar við Kaliforniuhá- skólann utidir leiðsögu hins l.jós- hærða. ,st ráksU‘«ia dr. E. O. La'vren- ce; tilraunirnar við síunina vortt aftur á móti gerðar við Columbía háskólann undir stjórn dr. II. C. Urey. Arið 1943, áður en bnið var að fullgera allar tilraunir. var far- io að byggja stórkostlegar verk- smiðjur til að sjá tim þessar frani- kvætndir hjá Oak Kidge. ni.jög strjál býlum stað nálægt Knoxville í Tenn- essee. Inn í þessa spám'ju borg isem kölluð var Dogpatch) streymdu ým- iskonar dularfull tæki: þúsundir af nýjum geysiöflugum dælum. tröll- auknir ráfsegular, ótölulegur fjöldi vjela og allskonar annara tækja. Uessu var öllu komið kyrfilega fvr- ir á sinn stað. Þetta fyrirtæki )án- aðist og nú var hægt að framleiða U—235 í ríkum mæli. Tækið á knattleiksveiliatim i Chicago. FRAMLEIÐSLA á plutonium var sennilega ekki mikilvægari, en hún var þó vissulega tniklu hættulegri. Undir áhorfendapöllunutn ó ktiatl- spyrnuvellinum í Chicago vat* byggt upp einkennilegt tæki. Það hafði hnattlögun, dólítið flatt til endanna, byggt upp úr grafíthnullungum, en uraniumköglar eða uraniumoxtd var sett í horn þeirra. Þetta var fyrsta tækið í veröldinni, sem byggt var til að framleiða hinar nauðsynlegu keðjuverkanir. Ef það reyndist, eins og dr. Fermi gerði ráð fyrir, átti það að framleiða fyrstu keðjuverk- anirnar, sem nokkru sinni höfðu átt sjer stað á jörðinni. Með mikilli varkárni og ef til vill dálitlum ótta hlóðu eðlisfræð- ingarnir upp þessum grafíthnuilung um. Þeit* vissu, að þarua voru þeir að ráðast inn í ónumin lönd; eng- inn vissi nákvæmlega, hvað koinið gat fyrir. í nágrenni við þá gekk lífið í suðurhluta Chicagoborgar sinn vanagang. Stúdentar þrömm- uðu til kennslustundanna fram hjá tilraunastöðinni. Samkvæmt útreikningum þeitn, sem gerðir höfðu verið, áttu keðju- verkanirnar að hefjast af sjálfu sjer, þegar búið var að hlaða upp næstum öllutn hnullungunum. Þá átti að vera hægt að koma í veg fvrir hina gjöreyðandi sprengingu með því að ’ láta cadmiumræmur rjúfa keðjuna. En löngu áður en komið var að þessu hættulega marki, gáfu tækin sín aðvörunarmerki. Svo fóru verk- anirnar að byrja að koma í ljós. Til allrar hamuigju var búið að stinga cadtniumræmunum inn í ta-kið svo að auðvelt reyndist að stöðva verkanirnar. — Þetta sagði Srnyth þurrlega Var mjög heppilegt. Þessi þýðingarmikla tilraun tákn- aði upphaf atómaldarinnar. Tækið reyndist svo sem ráð hafði verið gert fyrir. Löngu áður en þessar tilraunir voru til enda leiddar, var búið að reisa geysistóra plutoniuin- framleiðslu verksmiðju hjó Hanford á óbyggðu svæði nálægt Á'akima, Wash. Kostir þessa staðar byggð- ust á einangruninni og Columbia ánni. sem gat tekið við liinum gíf- urlcga hita, sem myndaðist í þess- um tækjum. Borgin Pluto. ÍIIÐ FÝRSTA tæki til að koma af stað keð.juverkunúm, sem byggt hafði verið í Chicago og áhrif þess var hreinasti barnaleikur á móts við hin tröllauknu tæki í Jlanford, sem virtust gcta orsakað órannsak- anlegat* hættur. Samkvæmt liinum vísindalegu útreikningum, mátti búast við, að jafnskjótt og þau tækju til starfa mundu þau senda frá s.jer eyðandi geisla og fratn- leiða áður óþekkt geislaverkandi efni, flest baneitruð. Þessi áhrif gátu ef til vill orðið svo öflug og svo langvarandi, að engin lifatidi vera gæti komið nálægt tæki, sem einu sintii hafði verið sett af stað. Af þeiin sökum voru búin til ná- kvæm tæki, sem ha>gt var að nota til að stjórna hinum stóru tækjum, er ætluð vopu til að koma af stað keðjuverkunum, í mikilli fjarlægð og að baki öflugra varn- arveggja. Þrátt fyrir varúðarráð- stafanir var ekki öll hætta liðin h.já. Ilið svala vatn varð geislaverk- andi (radioaktíft). Það varð að úti- loka og eyða geislaverkun vatnsins í ánni. Vindurinn, ,sem bljes yfir efnaverksmiðju þdssari fól í sjer aðra hættu, með því að loftið varð geislaverkandi. Borgin Pluto var full af óhugnanlegum mögtileikum. Strangar reglur voru settar til þess að varðveita heilsu verka- mannanna. Þeir báru allir á s.jer dálitlar rafsjár eða ljósmyndaplöt- ur til þess að hægt væri að stað- reyna, fyrir hve mikilli geislaverkun hver og einn hafði orðið. 3'æki, sem kallað var „Sneezy“ mældi geisla- verkun ryksins í loftinu. en tæki. sem nefnt var „Pluto“ athugaði borðin í efnarannsóknarstofunum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.