Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Blaðsíða 4
Þess var nýlega getið í Morg- unblaðinu. að Poul Reumert hefði lesið upp nýtt leikrit sem Kaj Munk sendi leikaran um að gjöf og bað hann að gjöra við það, sem honum sýndist best. l’pplestur leik- ritsins fór fram í Oddfelow- höllinni í Kaupmannahöfn og vakti geysiathygli. — Lyst- gagnrýnendur dönsku blað- anna áttu ekki nógu stcrk orð til að lýsa meistaralegri með- ferð Reumerts á hlutverkun- um og eitt Kaupmannahafnar blaðið birti myndir þær, sem hjer fara á eftir af Reumert í hinum ýmsu hlutverkum. — Reumert las leikritið „Kon- ungurinn og Kardinálinn" upp eins og hann hefir áður lesið „En Idalist“, „Pilatus og „Fuglinn Fönix“, fór með öll hltitverkin sjálfur. REUMERT, sem bróðir konungsins Gaston prins. — REUMERT sem Richelieu: Hvað er nauðsynlegt? Ekkert. Ekki einu sinni að Frakkland sje til. En þá gátu er jeg hættur að reyna að ráða til þess að missa ekki vitið. Hversvegna Ieikur barnið sjer? Vegna þess að það er barn. Hversvegna er likið hreyfingarlaust? Af því það er lík. Hversvegna lifi jeg og eyði öliu minu lífi fyrir landmittTAf þvi jeg er Riehelieu. lÍlHMjMWBHPB REUMERT, sem Alphonse, hinn geðveiki bróðir kardínálans: Jeg er Guð faðir .. en þú ert djöfullinn, því veraldarvaldið brennur í þjer. * f • ■ yfis. REUMERT sem Concini marskálkur, sem var' forsætisráðherra Frakka á undan Richelieu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.