Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1946, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.10.1946, Qupperneq 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 395 vinnu náðist að mörgu lcyti á ára- bilinu milli heimsstyrjaldanna. Þann- ig hefur Opíumráðinu tekizt að koma á ströngu eftirliti mcð verzl- un, dreifingu og notkun eiturlyfja. Opíumráðið gat. þrátt fyrir stríðið, haldið áfram starfi sínu og jafnvel þegar vcrst viðraði, tókst því að halda sambandi við flest ríkin. 1 Bandarikj- unum hefur eiturlyfjanotkcndum til dæmis fækkað um 00%. Um þessar mundir cr lögð megináherzla á að koma í ycg fyrir, að ólöglcg vcrslun með eiturlyf nái að blómgast eins eftir þetta stríð og raun varð á eftir styrj- öldina 1914—18. Ah'örugefnir og íhug- ulir menn sitja enn scm fyr álútir vf- ir fyrirferðamiklum bókum og skjöl- um, og ákvarðanir þeirra hafa grcini- leg áhrif í öllum álfum heims. Það eru þcssir rnenn, scm morgun hvern ganga hljóðlátlega inn um hallarhlið- in, og það eru ljósin á iömpunum þeirra, sem á kvöldin bregða lífsblæ yfir kyrlátt stórhj'sið. Þeir vaka yfir Þyrnirósu. Fjórir háttscttir embættismenn standa fremst í fylkingu hins væng- brotna Þjóðabandalags: tveir Frakk- ar, qinn Svisslendiugur og cinn Tékki. l’rakkarnir tvcir cru Messieurs Vigicr og Charron, Tékkinn hcitir dr. Sten- cek og Svisslendingurinn ■ Emilc llennebcrgcr. M. Vigier cr myndar- legur, þrautreigur dipiomat. Hann var áður forstöðumaður bókasafns Þjóða- bandalagsins, eu gcgnir nú störfum að- ulritara. Ilinir þrír eru hermenn: dr. Stencek er yfirlautenant, Charron og Henneberger offurstar. Það leikur enginn efi á þvi, að hin sofandi Þyrni- rósa nýtur fyllstu verndar. En Þjóðabandalagið hefur eigi að síður vikið til hliðar fyrir Bandalagi liinna sameinuðu þjóða. Frá Ilöfða- borg tii Reykjavíkur, frá Patagóníu til Alaska, frá Lissabon til Vladivo- stok hafa nrenn keppzt við að bjóða starfskrafta sina. Einn hópur manna hefur þó eigi verið gripinn af þessum nýja gullfaraldrþ enda þótt þeir hafi mestu 'reynsluna einmitt á því sviði: starfsmenn Þjóðabandalagsins. Þeir sjá hváð setui og vinna sitt verk. Ilið virðulcga viðhorf þeirra ber þeim bezt vitni. Við skulum vona, bæði þeirra vegna og Ilinna sameinuðu þjóða, að hin nýja stofnun taki hæfi- leika þeirra og starfsemi til grcina. Eigi cr óvirðulcgri viðhorf Sviss- lendinganna. Þeir cru mjög vonsvikn- ir vffr því, að hin fagra ,,aiþjóðaborg“ þeirra skipar ekki lengur öndvegi. En þeir berja ckki höfðinu við steininn. Þeir gera sér vel ljóst öll þau pólitísku viðhorf, sem til greina koma, þcgar endanlega verður gcngið frá því, hvar Bandalag hinna samcinuðu {ijóða á að hafa aðsetur. Er það almennt lýðuni ljóst, að það kostaði vfir 29 milljónir svissn- eskra franka að reisa hina dýrlegu höll Þjóðabandalagsins. Það cr ekki svo lítil upphæð á þessunr verðbólgu- tínuim, scm við nú lifum. En það cr ■heldur engan vegin stór upphæð í hlutfalli við þær tekjur, er Þjóða- bandalagið hafði þann tiltölulega stutta tima. sem það starfaði. í fjár- geymslu Þjóðabandalagshallarinnar cru sem sagt 329 milljónir svissneskra franka vel geymdar. Þessar miljónir bera á sína vísu lífsþrótti bandalags- ins vitni. En hvað á að gera við þessa hálf- yfirgefnu höll? Það hefur verið stung- ið upp á því, að Alþjóða-Rauðikross- inn flytti þangað. Aðrir halda, að breyta .eigi höllinni í alþjóðaháskóla, sem Ilinar sameinuðu þjóðir muni stofna og láta bera nafn ^'ranklins Roosevelts. Enn ein uppástungan er að breyta höllinni í sjúkrahús og hressingaéhæli fyrir þá, sem orðið hafa að þola grimmd og ógnir nazis- mans. Hinir bjartsýnustu bera þó enn þá von í brjósti, að Þjóðabandalagið eigi eftir, þrátt fyrir ósamkomulag og eig- ingirni þjóðanna, að i'ísa upp sem Evrópu deild hinnar nýju alþjóðlegu stofnuaar. Fyrr eða síðar kemur að því, að þangað verður flutt eitt af hinunr miklu „ráðum“ Hinna samein- uðu þjóða, því að þegar öllu er á botn- inn hvolft, er þó höfuðmarkmið hins nýja bandalags þeirra að friða Evrópu, og bandalagið kemur aldrci að fullum notum, nema það ldjóti að- setur á cvrópiskri grúnd. Orfhólkar Eftir sögn Eiríks prófessors Briems var það síra Þórður Árnason, hálfbróð- ir Jóns bókavarðar Árnasonar, sem fyrstur manna fann upp á að smíða orfþólka og nota þá ,á Skarði á Landi 1830. Áður voru notuð ljábönd. Notkun orfhólka breiddist furðu fljótt út. í Ör- æfum var farið að nota þá 1844 og um svipað leyti austur i Loðmundarfirði. Visindamaður i sveit Svcinn Pálsson, læknir, getur um 74 ára gamlan mann á Hnappavöllum í Öræfum, sem var sjervitur nokkuð, en fróður á sinn hátt. Hann safnaði rit- höndum allra manna, sem hann náði í, völum úr öllum landdýrujn og kvörn- um úr öllum fiskum. Af þessu átti hann mikið safn. Vilhjálmur Finsen hæstarjettardómari varð undir vagni á götu í Kaupmannahöfn 23. maí 1892 og slasaðist svo, að hann dó mánuði síðar. Sigild orð Sjerhver 'áti það vera mark sitt og mið, að eítirskilja við burtför sína minning sína í heiðri og blessun á því landinu, sem hann er borinn og barn-> fæddur á, og einskonar vegferð sína um þetta land með seni flestum og feg- urstu vottum þjóðlegs hugarfars, dáð- ríkrar starfsemi, mannkærleika og sannrar föðurlandsástar, svo að vjer með einlægum áformum og staðföstum vilja tjáum ogs sem -verðug börn vorr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.