Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Síða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 39 Hafnarborg í Kína stýrimaður á norskt skio, sem sigiöi með fram Kyrrahafsströnd Ameríku, allt frá Vancouver í Kanada til Long Beach í Kaliforníu. Síðan fór skipið í ferð vestur yfir Kyrrahafið, til Manilla á Pilipseyjum, Bangkok í Síam, Hongkong'og loks til Shanghai í Kína. Var nú Guðmundi farið að leiðast veran á þessu norsk i skipi og skráði slg af því í Shanghai. Vildi hann skoða sig um í Kína og einnig hafði hann í huga að fá atvinnu á öðru skipi. í þjónustu kínversku stjórnarinnar • í Shanghai rjeðist Guðmundur í þjónustu kínversku stjórnarinnar, á varðskip, sem annast tollgæslu. — Fjekk hann þar stöðu sem 2. stýri- maður. Skipið heitir „C.L.T. Liuhs- ing“ og eru 5 stýrimenn um borð. Er það einskonar herskip, sem, auk þess að hafa tollgæslu, þarf að líta eftir og verja friðsöm skip fyrir sjóræningj um, sem eru all-uppivöðslusamir á þessum slóðum. Varðskipið annast gæslu á eftirlits- svæði milli Shanghai og Hongkong, en hefur aðalbækistöð í Shanghai. Eftirlitsstarfið er tilbreytingarríkt. Kinverskir smyglarar eru hinir mestu refir og neyta allra bragða og því erf- itt að hafa hendur í hári þeirra. Þeir i-------------------------- fylgjast vel með ferðum varðskio- anna og eru sieipir. Sjóræningjarni:' ldnversku hafa að- ^vr.'r í hinum alræmtía ■'L,?-, £ ITe.'.v- eh;.i tc!*ist enn r.ð útrýjna sjóráni vio Kína. Kínverska c -- " loiCkngra til að uppræta þenna lýð, en alit kefur kom- ið fyrir ekki. Undarlegt iand o’ þjóð í brjefi til n.óður sirrnar, lýsir Guó- mundur nokkuð lifinu í Shanghai, ír.cstu verrlunarborg Kína við Wang- poo-fljót. Á fljótinu ægir öllu saman, stórum hafskipum frá Evrópu, sem gnæfa eins og tröll í dvergahóp yf- ir sæg af „sampan“ og „junkum“, eins og Kínverjar kalla fljótabáta sína. Skip er varia fyrr komið inn í höfn en allskonar lýður safnast um borð til að reyna að versla við skipverja. — I skipin koma kaupahjeðnar, rakarar og skósmiðir og fieiri, en éihna mesta at- hygli vekja indversku spámennirnir venjulega. Þeir eru dularfullir á svip- inn, eru með alskegg og vefjarhött i Sjórœningjaskip &

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.