Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Page 12
40
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
SEINASTI ÁLFADANS
Á AUSTURVELLI
höfði, eða eins og ævintýraverur beint
úr „Þúsund og einni nótt“.
Þótt Kínverjar sjeu að sjálfsögðu í
miklum mciri hluta meðal borgarbúa
i Shanghai, þá cr all-mikill hluti henn-
ar byggCur erlendum mönnum. Eink-
um bcr á»Frökkum, Bretum og^Rúss-
um í Shangliai.
Franska hvcrfið cr álitið sr.otrasti
hluti borgarinnar og þar eru götunöfn
á frönsku, cins og tM. .Avenue Joffre',
,Rue Lafayette* o. s. frv.
Það, sem kom Guðmundi einna ein-
kennilegast íyrir sjónir er hann kom
fyrst til Shanghai voru hinar stæði-
legu Buddastyttur á Nankingveginum
svonefnda. „Þær eru hvorki skraut-
legar nje stórar", segir Guðmundur,
„cn þó var eins og þær gæfu til kynna,
að hingað næði vcstræna menningin
og ekki lcngra“.
Eyðilcgging af völdum stríðsins
virðist vera cveruleg í borginni.
Eldspýtustokkur á 1000 tíoilara
Þrátt fyrir borgarastyrjöld og
skort í lr.ndinu er götulífið í Shanghai
bæðí fjölskrúðugt og fjöuugt. Fljótt á
litið virðist svo scm flestir lifi á því að
soija hver öðrum eitthvað.
Allt cr hægt að fá á svarta mark-
aðnum* En það er ekkcrt, sem er ó-
dýrt. Dýrtíðin er óskapieg. —
Kínverska stjórnin hefur hvað
eftir apnað gripið til gengislækkunar,
og er verðfa'.l pcninganr.a líkt og ve.r
í Þýskalandi eítir fyrra stríðið.
Það kostar G—8000 kínverska doll-
ara. i frímerkjum, að senda brjef til
Islands. Einn eldspýtustokkur kóstar
1000 kínverska daii og allt er eftir
þessu. Erlend mynt. er verðhá og eink-
um Bandaríkjadollarar. A svörtum
markaði eru Bandarikjadoljarar seldir
allt að 70% yíir hinu skráða gengi.
Guðmundur er ráðinn til vors hjá
kínverska tolleftirlitinu, en hefur í
hyggju að koma heim að ráðninggr-
tímanum loknum.
Guðm. segist kunna vel við sig i
Kína. Hann telur, að ef kínverská
ÞAÐ var urrí áramótin 1907 og '8, að
síðasti álfadans var haldinn á Austur-
velli. ^
Þegar álfadansinn var haidinn á I-
þróttavellinum 13. þ. m. rifjaðist upp
íyrir mjer þessi álfadans. Þar sem
jeg var sjálfur við hann riðinn og man
hann vel, ætla jeg að minnast hans að
nokkru og sjerstaklega eins skoplegs
atviks, sem kom fyrir í dansinum.
Jeg var þá nítján ára og dvaldist í
fyrsta skipti í Reykjavík og las fyrir
tvo bekki í Menntaskólanum, utan
skóla, og þót’ prófið slampaðist af, þá
hefði mjer vcrið sæmra að eyða minni
vinnu til undirbúnings álfadansinum,
því all-mikil! timi fór til þessa, sjer-
staklega í söngæíingar. Söngurinn
þótti takast vel, enda sjcrstaklega vald
ir menn með sönghæfiléika í kyrjinga
hjörðina. Það var Ungmennafjelag
Reykjavíkur, sem hjelt álfadansinn að
þessu sinni.
Menntaskclanemendur höfðu um
langt skcið haldið þessa þjóðlegu
skemmtun, en h' n hafði fallið niður
hjá þeim um ail-mörg ár.
l'ngmennafjclagið var í þá daga að
mörgu leyti merkur fjelagsskapur,
enda var þá í fjelaginu fjöldi manna,
scm þjóðkunnir urðu síðar, svo sem
t.d.: Tryggvi Þórhallsson, Ilallgrímur
Bencdiktsson, Magnús Kjaran, svo jeg
nefni þrjú nöfn að haodahófi.
þjóðin geti losnað vlð innbyrðis deilur
og borgarastyrjöld, þá muni hefjast
stórstíg framfaraöld’í landinu, þjóð-
inni til blessunar.
Þegar beltið
sprakk af
drottningunni
En þá cr nú að snúa sjer aftur að
álfadansinum á Austurvelli. Þegar
við kyrjingar sem mig minnir, að vær
um 30 mann§, vorum búnir að æfa
söng nokkrum sinnum, var farið að
koma sjer saman um, hverir vcra
skyldu álfakonungshjónin. Fyrir val-
inu urðu Herbert Sigmundsson, prent
smiðjustjóri scm drottning, og jeg
sem kóngur.
En það mátti segja, að „sitt var að
konunni minni hvorri“.
Það er venja, að drottningin sje
grímulaus, en þótt Herbert væri
myndarlegut karlmaður, þá var synd
að segja, að hann hefði smáfrítt konu-
andlit. En þó var annað verra. Her-
bert var 7 árum eldri en jeg, og þegar
á ungum aldri var hann feitlaginn og
hafði ístru. Við gárungarnir hjeldum
því írá’m, að fólk mundi halda, að
drottningin væri ófrísk. Þessu var and
mælt. Menn töldu, að girða mætti
Ilerbcrt með stokkabelti, cn hann
skyldi klæddur kirtn, og draga þannig
úr því, hve framscttur hann var.
Það rjeð fullkomlcga úrslitum með
val Herberts, að hann yar ágætur söng
maður, tenór, fjörmaður og þolinn í
söng, sem öðru, en drottningin skyldi
kyrja einsöngva mikla. • •
I