Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.01.1948, Page 14
42 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS SKOGRÆKTARMENN t Ungur trjágróSur í garöi Eiriks Hjartarsonar BLETTURINN í Laugardalnum sýnir • ljóslega hvernig breyta má mýrinni i gróðurríkan jarðveg. Hvernig eyðilegt sljettlendi getur orðið yndislegt, þegar búið er að rækta +að skógi. Eirikur Hjartarson var strax í fyrstu barn náttúrunnar. Honum nægði ekki að horfa á tóma mýrina. Hann þráði fegurð og yndisleik náttúrunnar. Blaktandi trjágreinar, syngjandi fugla. Starfið var hafið, trjen spruttu skjóli mannsins þóttist kisa örugg, og svo elti hún hann heim og settist upp á mænirinn á kofa hans. Rjett á eftir heyrði hún mikinn hávaða og læti inni í kofanum og út kemur Svertinginn á harða hlaupum og konan hans á eftir honum og lem- ur hann eins og harðan fisk með graut arsleif. há hugsaði kisa sem svo: „Þarna hef jeg fundið konung dýranna". Og svo fór hún inn í kofann og settist að hjá konunni og hpfur vprið hiá henni síðan. og nú vagga sjer laufþjett trje með fagurgræn barrtrje sjer við hlið á blettinum í mýrinni. Þetta er kallað að klæða landið. Hann ljet sjer ekki nægja hlaðvarpann. Hann tók landið svo vítt sem það var og hann svelti ekki plönturnar. Hann skildi móður náttúru. Jeg tel Eirík Hjartarson því fyrstan með stórfellda trjárækt hjer í höfuðstaðnum. Næstur kemur Guðm. Ólafsson, bak- arameistari. VitQar land hans um elju hans og dugnað. Enda hefur starf hans náð tilætluðum notum, að gleðja þá, sem"við gróðurinn búa. Þriðji næsti maður að mínum dómi mun Hannes Guðmundsson, læknir, vera. Land hans hefur legið í hálf- gerðri úlfakreppu á meðan útlent setu lið gisti land vort. Síðan hefur hann hafi^ handa og brotið landið, borið í það áburð og byrjað á stórfelldri trjá- plöntun. Á einu vori hefur hann plantað meir cn 300 piöntur. Er óhætt að telja það stórfellda ræktun á því sviði hjá okkur Reykvíkingum. Lækn- irinn hefur framúrskarandi áhuga fyr ir allri ræktun. Hann skilur manna best hvað heilbrigt líf þarfnast. Hann veit að það er ekki bíómyndin, sem skilur eftir lengstar sælukendir í hug- skoti mannsins og kvöldið á veitingar- húsinu verður ekki ánægjulegasta stund ellinnar, þegar tímar færast fram. Margir koma á eftir og eru löngu farnir af stað. En þeir, sem eiga stór Iönd og þurfa ekki að sjá búsmala fyrir fóðri, ættu ekki að láta sitja við það, þó að búið sje að planta í varpan. Sumarbústaöur Guömundar Ólafssonar bakara i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.