Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1948, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1948, Blaðsíða 10
LESBÖK MORGUNBL'AÐSINS 54 *. - J5TF *i KAPPHLAUP STÓRVELD- ANNA UM ÚRANfUM gert er í lýðfrjálsum löndum. Þar er forsætisráðherra, póstmálaáðherra, viðskiptamálaráðherra, heilbrigðis- málaráðherra, atvinnumálaráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra o. s. frv. En þingmenn eru ekki kosnir. Þeir þm-fa heldur ekki að vera fjelagar í „Sambandi kvenkjós- enda“. Hver kona, sem náð hefur lögræðisaldri, má setjast á þingbekk, ef hana langar til, og taka þátt í umræðum. Þingsköp eru hin sömu og á þjóð- þingi Ástrahu. „Stjómin“ leggur fram frumvörp til laga og svo eru þau rædd, samþykkt eða felld. Sjer- stakir fjTÍrspumartímar em líka í þinginu og getur þá hver þingkona borið fram fyrirspurnir til stjórnar- innar- Ihngkonur skiptast í flokka, eins og á öðram þingum, og stjóm- arandstaðan er kröftug og óhlifin. Verða umræður oft heitar og verja þingkonur skoðanir sinar af kappi og mikilli mælsku. Með þessu móti hyggjast ástralsk- ar konur munu ná þeim pólitiskum þroska, að þær standi karlmönnum á sporði, meira að segja þaulreynd- um þingmönnum. Árángurinn verð- ur sá, segja þær, að ekki er hægt að bola okkm- frá þvi að taka þátt i opinberam málum. Konur hafa fengið jafnrjetti við karlmenn. — Hvaða gagn er í því, ef þær era sniðgengner eftir sem áður þegar um embætti og þingmennsku er að ræða? En þær era sniðgengnar vegna þess að þeim er ekki treyst- Hlutverk „alþingis kvenna" er að sýna fram á það að konumar standa karlmönnunum á sporði og þær eiga heimtingu á að sitja á þingum, eigi aðeins heima í sínu landi, heldur einpig á þingi Sameinuðu þjóð- anna. V ^ Það er hægt aö Tcomast af meö lítiö, ef maöur eyöir ekki of miklu fje til þess aö leyna fátœkt sinni. . Um allan heim fer nú fram æöisgengiö kapphlaup um þaö aö finna úranxum nám• ur. Á bak viö þaÖ er tog- streita stórveldanna um yfir- •"'* ráö fyrir tilstilli kjarnork- unnar. Þetta kapphlaup er þó aðallega milli Bandarikjanna og Sovjetríkj- anna, því að aðalátökin verða á milli þeirra, ef mannkynið lendir enn einu sinni í styrjöld. Hveraig horfir þá núna og hvaða úraníumnámur hafa þessi stórveldi á sínu valdi? ftök Bandaríkjanna Þessar eru þær úraníum námur, sem Bandaríkin ráða yfir: ( Belgiska Kongo. Þar eru auðugustu úraníum námur heimsins, eftir því sem enn er kunnugt. Jarðfræðingar telja, að um 70% af öllu úraníum jarð- ar sje þar saman komið. Bandaríkin hafa fengið einkaleyfi á námunum. Út af þeim samningi urðu heitar um • ræður í belgiska þinginu í haust. En stjórnin neitaði að gefa neinar upp- lýsingar um það hve mikill námu- gröfturinn væri. „New York Herald Tribune" sagði nýlega, og þóttist hafa það eftir góðum heimildum, að árið 1946 hefði verið brotnar þar 2000 smálestir af úraníumgrjóti, en 1600 smál. fyrstu þrjá mánuði ársins 1947. Kommúnistar og vinstri menn í belgiska þinginu heldu því fram, að það væri ,,hlægilegt“ hvað Banda- ríkin borguðu fyrir námurnar og heldu því fram að útflutningur á úr- aníum þaðan mundi koma Belgum í klípu. En Henri Spaak forsætisráð- herra svaraði því, að hemaðarsamn- ingurinn, sem Belgar gerðu við Banda- ríkin, væri enn í gildi og mundi verða í gildi þangað til S. þ. gerði þar á aðra skipan. Great Beaver Lake námurnar. Hjá Great Beaver Lake, sem er norðar- lega í óbygðum Kanada, eru sagðar næst stærstu úraníum námur heims- ins. Þar hafa Bandaríkin einnig feng- ið einkaleyfi til námuvinslunnar. en engar tölur hafa verið birtar um fram- leiðsluna. Kanada hefur sjálft örlítinn hluta námanna, til þess að fá nóg úr- aníum handa atomrannsöknastofnun sinni hjá Chalk River. Colorado. Þá hafa og nýlega fund- ist úraníum námur í Colorado í Banda ríkjunum. Samkvæmt frjettum, sem af þeim hafa borist, er talið að þar sje nægar birgðir af úraníum handa Bandaríkjunum, þótt þau missi tök á öllum erlendum námum. Vitað er, að kjamorku-rannsókna- nefnd Bandaríkjanna hefur talið nám- ur þessar svo mikils virði, að rjett sje að leggja þegar fram fje til starf- rækslu þeirra. Meira veit almenningur ekki um það. En enginn efi er á því að námurekstur er þegar byrjaður þarna undir umsjá nefndarinnar. ítök Rússa Ameríkumenn hafa lagt kapp á það að komast yfir úraníum námur sem víðast og tryggja sjer útflutning á því annars staðar. En Rússar hafa lagt alt kapp á það að finna úraníum námur innan endimarka ríkis síns, eða í þeim löndum, þar sem þeir hafa gert sig að nokkurs konar húsbændum. Er talið líklegt að Rússar þurfi ekki að vera upp á aðra komnir með úran- íum, þegar þess er gætt, að rúss- neska ríkið nær yfir sjötta hlutann af yfirborði jarðar — þótt ekki sje

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.