Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Side 3
LESBOK MOHGUNBLAÐSINS
1. MAÍ Á AÐ VERA
HÁTÍÐISDAGUR
VERKALÝÐSSTJETT-
ARINNAR
Kom og á daginn áður en langt um
leið, að einmitt Sigfús Sigurhjartar-
son var notaður til þess, þegar mest
á reið, að leggja nafn sitt við til sönn-
unar því, að alt væri með feldu um
lýðræðisást kommúnista. Menn minn-
ast enn orða Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar í þá átt við eldhúsumræðurnar
síðustu.
En i þessu gengu kommúnistar
lengra cn góðu hófi gegndi. Ef ís-
lendingar hefðu ekki vitað neitt ann-
að um atburðina í Tjekkóslóvakíu en
ummæli „lýðræðisvinarins" Sigfúsar
Sigurhjartarsonar, hefðu ef til vill
sumir trúað þeim dánumanni um, að
nú væri alt í lagi um lýðræðið þar i
landi.
En vegna þess, að aðrar öruggari
heimildir en orð Sigíúsar voru fvrir
hendi urðu alveg gagnstæð áhrifin aí
fullyrðingum hans frá því, sem ætlast
hafði verið til. Yfirlýsingar hans sann-
færðu aðeins landslýðinn um, að jafn-
vel þeir, sem áður höfðu haft orð á
sjer fyrir að vera andsnúnir einræði
og kúgun innan Sameiningarflokks
alþýðu, Socialistaflokksins, væri nú
algjörlega komnir á hinna vald. væri
nú orðnir svo ofurseldir hinni komm-
únistisku kenningu, að þeir tæki að
sjer að verja það, serri enginn lýðræð-
isvinur gat mcð nokkru móti varið.
Með þessu tók Sameiningarflokkur
alþýðu, Socialistaflokkurinn í heild og
óskiftur á sig ábyrgð af þeim athöfn-
um, sem úti í löndum hafa gerst og
öllum frjálshuga mönnum um ^giör-
vallan hcim hafa verstar þótt.
★
Eftir l>etta þarf enginn aö efast
um, og getur cnginn efast um, hvers
ecflis kommúnistar og ferðafjelagar
þeirra hjer.á landi eru. Þeir eru unn-
endur ófreljisins og hatursmenn frels-
isins. Ætlun þeirra er að keyra verka-
mcnn ckki síður en aðra undir einræði
sitt og áþján.
Eðlilegt er, að það taki nokkurn
tíma fyrir ýmsa að átta sig á þessu.
Iljer er sannarlega um svo ótrúlegar
I DAG er 1. maí. Ennþá upprunninn
sá dagur, sem helgaður á að vera
verkamönnum einum. — Þessi dagur
hefur um áratugi verið haldinn há-
tíðlegur hjer á landi, og þessum degi
vcrkamanna hefur íslenska þjóðin
óskað að fá að fagna sem ópólitiskum
og frjálsum stjettardegi.
Islendingar almennt hafa óskað
þess að fá þennan dag tækifæri á því
að sýna verkamönnum virðingu sina
og þakklæti fyrir þeirra mikla þátt,
sem þeir hafa átt fyr og síð'ar í aliri
uppbyggingu og verðmætasköpun ís-
staöreyndir að ræða, að eðlilegt er, að
menn láti segja sjer það oftar en
tvisvar áður en þeir trúa þeim. En
staðreyndirnar gctur cnginn umflúið,
og fyrirætlanir kommúnista hjer á
landi sem annarsstaðar geta lengur
cngum dulist, scm cnn heldur óskert-
um skilningarvitum.
Mikilvægasta málefnið í islonskri
cerkalýðsbaráttu nú er, að vcrka'ýö-
urinn þurki aí sjer óheillaöfl komm-
inismans. Til þess )>arf mikið átak
og enginn þarf að ætla að því verði
náð umsvifalaust og án fyrirhafnar.
Góður málstaður mun sigra í þessu
áður en lýkur og meira að segja áður
en langt um iíður. Þá munu verka-
monn öðlast frið til að starfa í fje-
lagsskap sinum að sönnum hagsmuna-
málum sínum, sjálíum sjer til bless-
unar og allri þjóðinni til þroska.
lensku þjóðarinnar. 1. maí er á ýmsan
hátt táknrænn dagur í lífi alþýðu
allra landa. Hann er táknrænn á þann
hátt, að í uppruna sínum er hann
ætlaður fyrst og fremst til að vera al-
þjóða frídagur verkalýðsins um heim
allan og til þess notaður af frjálsum
og óháðum verkamönnum, að trevsta
þar samtök sín er megi verða þeim
skilyrði til betri lifsafkomu, bæði efna
lega og andlega. Þá er dagurinn einn-
ig táknrænn á þann hátt. að hann gef-
ur alþjóð glöggt yfirlit yfir þroska,
skilning og viðsýni þeirra manna,
scm að hátíðahöldum dagsins standa
í það og það skiptið, sem undantekn-
ingarlaust munu vera þeir einu, sem
með stjórn verkalýðsmálanna fara.
Hjer á íslandi hafa kommúnistar
staðið fyrrir hátíðahöldum 1. maí und-
anfarin ár, vegna þeirra ástæðna, að
J>eir hafa farið með stjórn verkalýðs-
málanna um nokkurra ára bil. — Á
þessum árum hefur íslensku þjóðinni
gefist kostur á því að íylgjast með
skilningi þeirra og víðsýni á verka-
lýðsmálum, þar sem þeir hafa lagt
allt kapp á það citt, að gjöra daginn
sem allra mest pólitískan og reynt að
nota hann á allan hátt til framdráttar
fyrir kommúnistadeildina rússnesku á
íslandi og hefur mönnum því virst,
sem stjórncndur 1. maí hátíðahald-
anna hefðu meiri og betri skilning á
pólitískum viögangi og þöríum hins
alþjóðlega kommúnista, heldur en hag
og heill islenskra \ ei kalýðssamtaka.