Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Síða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSLNS 241 KOMMÚNISTAR FYLGJA HJER. EJNS OG ANNARS STAÐAR 11 LINUNNF FRA MOSKYA Alltaf á Moskvu-línu. EKKERT er eins viðbjóöslegt og heyra komm' nista miklast aí baráttu sinni og áhuga fyrir sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar. Afstaða þeirra til frelsis og sjálf- stieðis annarra þjóða og til utanrik's- mála almennt er í senn smánarleg og frámunarlega aumingjalcg. Moskvu- línan er rauði þráðurinn síðast og fyrst. Eins og kunnugt er íóru fram mjög umfangsmiklar samningatilraunir milli Englendinga og Frakka annars \ egar og Rússa hins vegar árið 1930, nokkru fyrir upphaf hcimsstyrjald- arinnar. Kommúnistaj- hjcr tóku þá afdráttarlaust afstöðu mcð þcssun samningatilraunum, sem þcir töldu boða viðnám og vcrnd gegn árásum og yfirgangi „vei’sta óvinar mann- kjTisins — nasismanum“. „Okkar eðlilegi verndari.“ T. d. komst llalldór Kiljan Laxness svo að orði, í sambandi við skrif sín um grlöasamninginn milli Datimerkur og Þýskalands 1939, scm hann taldi vera þéss eðlis, að áslæða væri til, að við íslendingar íhuguðutn, hvort við ættum ekki að minnsta kosti að setja ný skilyrði fyrir áíramhaldandi sanx- bandi við Dani, eftir slíka samninga- gerö af þeirra hálfu: Þessi skilyrði cru fyrst og fremst þau, að danska stjórnin fjar- lægist stefnu ,,andkommúnistiska sáttmálans", þ. e. a. s. utanríkis- politík möndulríkjanná, sem beint er gegn cLkm- eSIilaga vaxxidara, „ Verkalýðsvináttcm" og ,,lýðræðisástin ‘ yfirskyn og hlekkingar Bretlandi, og samhæfi stjórnar- steínu sína norrænum hagsmunuin og lýðræðisblökkinni, sem á höfuð- íulltrúa sína í Bretum, Frökkum og Rússum“. (Þjóðviljinn, B. ágúst ’39j. Griðasamningiir Hitlers og Stalin. En svo rann upp sá mikli dagur, þegar griðasamningurinn var gerður milli Hitlei's og Stalin. Kommúnistar lxjei' eru þrumulostnir og jafnvcl for- sprakkarnir rcika í trú sinni eitt augnablik, sbr. eftirfarandi huglcið- ingai' í leiðara Þjóðviljans: „Heimurinn horfir undrandi á þessa höfuðfjendur standa upp fiá samningaborðinu og spyr: flvað kemur nxest, hvert stefnir? Mölinum veröur þegar Ijóst, að Þjóðvex jar telja, að nú t je limi til kominn, að framfylgja kröfum sín- um á hendur PóUandi með vopna- valdi. Þeir þurftu ekki lengur að óttast hið sameiginlega öryggi Bret lands, Frakldands og Sovjetnkj- anna, þar sem ekki tókust samning- ui' með þessum aðilunf. En kommúnistaíoi'sprakltarnlr eru íliétlega huggaðir aí lagrifeðrur.uni aurtur í I.lcslrva, cg hsfur yíir- leitt ekki borið á öðru en að samn- ingurinn við nasistaríkiö væri einn af djörfustu og stórkostlegustu sigr- um socialismans. jiw*«- Imuásiii í Fólland. Þegar Þjóðverjar í'áðast inn í Pól- land, 1. scpt. 1939, segir í Þjóðviljan- um: „Evrópa sjer nú clin einu sinni af- leiðingai'nar af undanlátsseminni Við fasismann, því aðeins vegna þess, að fasismanum hjeldust uppi grimmdarverk sín á Spáni og bana- ráðin við Austurríki og Tjekkósló- vakíu, þorir hann ná að ráðast á Pólland“. (Það cr ekki lengur ympr- að á griðasamningnum við Rúss- land, íem mögulegri orsök þess, að Þjóðverjar þora að ráðast inn í Pólland!). Sigurinn fyrir heimsverkalýðinn, Og þess er nú ekki langt að bíða, að forsprakkarnir nái sjer fullkomlega á st' il. aftur. 13. scpt. 1939 skrifar Eggert Þor- bjamaröon giein i Þjóðviljann, ineð fjTirsögninni: . Ekki-árásarsamning- ur Sovjstríkjanna við Þýskaland er sigur í, r;r heinis, arkalýBim“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.