Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Page 10
Y' t - f 246 LESBÖK M0RGUNBLAÐSIN3 AÐFERÐJN ALSTAÐ AR SVIPUÐ Hin tíu skref komm únista iil fullkominnar kúgunar á þjóð sinni MENN hafa tekið eftir því, að aðferðir Frá kjörstaö einurn viö kosningai t Riga 12. janúar 19jl er Lettar áttu aö kjósa til œösta ráös Sovjetríkjanna. Á veggnum er stór Stalin-mynd, en til vinstri jarðlíkan þal sem afmarkaö er landsvœði Sovjetríkjanna. Skuggi ein- rœðisins hvílir yfir kosningunum. — Þetta er ,$igur verkalýösins" i Eystra sáltslöndunum. í 5 ár sem meirihluta-flokkur. íhaldsflokkurinn var horfinn; nokkrir af forsprökkum hans höfðu verið gerðir landraekir fyrir land- ráð, en leifarnar af flokknum leyst- ust upp; Hjer athugist: 1) „Hinn sameinaði flokkur" þ. e. — eining kommúnismans. 2) Andstöðuflokkurinn „var horf- inn“, þ. e. foringjamir landrækir eða e. t. v. liflátnir að kommúnistiskum sið. Og enn segir Einar: „Að vísu höfðu nokkrir fjár- glæframenn, sem flúðu af landi til Lundúna árið 1940, þegar Lands- bankinn varð gjaldþrota, gefið út blað erlendis, og ráðist á hinn sam- einaða flokk alþýðunnar og sakað hann um einræði, af þvi að hann kommúnista til þess að seilast til valda í þjóðfjelaginu, eru ákaflega keimlík- ar um öll lönd, sem. eðlilegt er þar sem þeir eru allir undir sömu stjórn. — í ameríska tímaritinu „News — World Report“ birtist nýlega stutt yfirlits- grein um þetta þar sem því er haldið fram, að kommúnistar hugsi sjer h\ar vetna, að komast alla leið til valdatök- unnar í 10 skrefum. Þau eru þessi: Fyrsta skref: Að hóa saman „fimmtu herdeild", sem sje kjarni flokksins, og vinna menn til fylgis í verkalýðsfjelög- unum. skólum, meðal vinstri sinn- aðra manna, í stjórnarskrifstof- um, og meðal almennings. Annað skref: Efna til áróðurs, m.a. með.þvi að var eini stjórnmálaflokkurinn í landinu“, — „Var á geysistórum kosninga- fundum rætt um þetta og að lok- um komist að samkomulagi um einn mann í hvcrju kjördæmi ...“! Þegar kommúnisminn er kominn á þetta stig er aðeins eitt eftir fyrir alla aðra en kommúnista, — þ. e. ENDIR. tcljast vera stuðningsmenn hins fá- tæka verkalýðs, erlendra þjóðar- brota og fylgja hinum rússneska málstað, en snúast gegn svonefnd- um „stórgróðamönnum", „aftur- haldsmönnum" og „stríðsæsinga- mönnum“. Þriðja skref: Fá flokksmenn kosna i áhrifastöð- ur ínnan verkalýðsfjelaganna og meðal vinstri sinnaðra. En víkja um stund til „hægri kenningar" ef það þykir hentugt í bili, til að forð- ast klofning. Fjórða skref: Fá kommúnista kosna á þing þjóð- arinnar, með því að taka upp vin- sæl mál, þykjast berjast fyrir bætt- um kjörum, og lækkuðu verðlagi á na%ðsynjum, tryggingum, rjettinda málum og heimsfriði. Fimmta skref: Mynda samfylkingu i þinginu, með því að gera bandalag við sósíalista og sósíal-demókrata, eða aðra flokka, sem vilja \dnna mcð þeim. Sjötta skref: Ná áhrifastöðum innan riklsstjóm- arinnar, og reyna með því að ná

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.