Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1948, Page 12
248 LESBÚK MORGUNBLAÐSiNS • itiiMtmHnittiiiHmmtiMtmiiiiMmmiiMtiMiniiKnmiiiMnmMimmiiiiMiiMHiiiiimiiiniiimiiiiiimMnninMiHmiiiiMiiMiiiiiiiiiMiMi" : / Xú lifnar í sál nwini söngljóö í dag, jcg sijng út. í vorið rnitt fagnaðarlag. Fyrst sumaríð kcrnur hvert cinasta ár mcð æskunnar drawna og bcrnskunnar þrár. Þá vakna i lundi hin litfögru blúvi ug lifið Ih'ö brcytir um myndir og hljóm. Við skynjum liinn eilífa uppsprettumátt oy allífsins sumar um vorloftið blátt. llvcrt scm upysprettur kcerlcikans knýr, [xrð kcmur mcð hcim, scm cr fagur og nýr. Það draumana glccðir um grund og um fjörö: hve gott er að lifa á þessari jörð. 11 Fn svo geta mennimir myrkvað hvern draum og minningar hjartans hjá vorscclustraum. Mcð skuggum scm ógna, með skelfingartið, scm skapa þcir sjálfir við hatur og sfríð. Því jörðin, si>o auðug af fegurð, er full með frjósemi dalsins og sjávarins gull. Mcð boryir scm skreytir liið blómfagra vor — hvar börn cru að deyju úr sulti og lior. Oy tneðan að reynt cr að bceta [>að bvl, með brauðyjöfum Ijetta svo nagandi kvöl, mcð ftdixeði ríkir hin friðlausa líð á flöttn mcð börn sin í næsta strið. III Ó. geföu mjer bl&mknapp þinn bliðröma vor, citt bros til að styrkja og yngja mitt þor. Einri sövy til að geyma minn sólfagra draum hjá sumarsins lindum með fríðsælu straum. / sólfaðmi vorsins fá vonirnar rætst, og vcgirnir jafnast, og menniniir sætst, ef guð er í blænum, í brjósti hvers manns, og blessaða vurið í þjónuslu hans. EJARTAN ÖLAFSSON. LANGLIFI BÖRN, sem eru 14— f8 merkur þegar þau fæðast, cru liklegust til þess að ná þroskáaldri. Og þau, scm ekki eru nerna 10—14 mcrkur, hafa einnig skilyrði til þess að þroskast. En ver horfir fyiir þeim börnum, sem eru undir 10 mörkum, þegar þau fæðast. Þessi er sú reynsla, sem fengist hefir í ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, og nær til 10,000 barna, sem þar hafa fæðst. Seinna í lífinu kemur margt ann að til greina, ef dæma skal um það hvort menn geti orðið langlífir. Lifsábyrgðarfjelög hafa látið frarn fara nákvæma rannsókn á því og gert vísindalega samanburði á heilsufari manna. En þótt þær rann sóknir sje ekki í alla staði einhlítar þá er þá margt og mikið á þeim að græða. Þar kemur meðal annars þetta ftam, að ef menn vilja verða gamlir, þá eiga þeir að forðast það að filna með aldrinum, en það er heilsus^mlegt fyrir ungt fólk að vera feitt. Flest fólk deyr af því að hjartað eða æðakerfið bilar, og af mein- semdum í öðrum líffærum. Fleiri deyja nú af umferðaslysum held- ur en úr farsóttum, vegna þess að læknavísindunum hefir tekist að licfta farsóttirnar. Lang flestir af þeim, sem deyja á aldrinum 15—45 ára, látast af slysum. Þetta er sjer- stök viðvörun til allra bílstjóra og hjólrei‘'inmanna. IIVERSU oft veikjast menn að jafnaði á lífsleiðinni? Rannsóknir á því hafa fari$ fram í ýmsum borg um í Bandarikjunum og í Dan mörku. í Danmörku er talið aö hver maður veikist einu sinni á ári tú jafnacar. í Eandaiíkjunurn er reynslan sú, að um helmir.gur ífcú- llllillllllliillilll lllllll iiiiuiiiiiiimiiiiímmuimuiiui liilliiiiMiUli

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.