Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1948, Blaðsíða 8
292 LESBOK morgunblaðsins en vjer. Næst kemur túnfiskur, en Japanar veiddu þrisvar sinnum meira af honum en vjer. í norðanverðu Kyrrahafi veiðum vjer mikið af síld, en Japanar veiddu ferfalt meira. Og það mátti svo kalla að alt niðursoðið fiskmeti, sem selt var í Bandaríkj- unum, kæmi frá Japönum. Og þótt Japanar hafi verið miklar fiskætur, seldu þeir ógrynni af fiski til Banda- rikjanna, bresku samveldislandanna og víðs vegar um Evrópu. Útflutn- ingur þeirra á fiski var raeiri en öll- um veiðum vorum nam. Ekki stafar þetta af neinum sjer- stökum yfirburðum sjómanrfa þeirra nje betri veiðarfærum. Vjer höfðum miklu betri skip og veiðarfæri en þeir. En sjómenn þeirra vissu hvert þeir áttu að fara til veiða, og þeir veiddu úti á reginhafi, þar sem mikið dýpi er. Þeir sendu rannsóknaskip langt út í Kyrrahaf, og á meðan vjer veidd- um rjett undan landi, fóru skip þeirra 2000 mílur til hafs, alla leið suður á móts við Midway-eyu. Þar var upp- gripaafli. Og þeim biöskraði ekki að veiða á 1200 feta dýpi. Vjer höldum enn fast i þær grillur af fisktegundir geti ekki verið úti á djúpsævi, vegna þess að fiskurinn hafi þar ekkert liísviðurværi. — Japanar þektu ekki þessar kerlingabækur. Þeir fóru út á höfin og veiddu. Það mun fyr eða síðar reka að því, að jörðin getur ekki framleitt nóg lífsviðurværi handa mannkyninu. En Kyrrahafið er 10% s'ærra en alt þur- lendi jarðar. Á jörðinni fæst aðeins matur á yfirborðinu. En í höfunum er fæðan frá yfirborði og niður í 1000 feta dýpi að minsta kosti. ^ ^ V V ^ Fjármál Fáir hafa gaman að fjármálum. — Fœstir bera neitt skynbragð á þau og leiðist þau þess vegna, en þeir, sem bera skynbragð á þau, hafa enn meiri ama af þewu BARNALEIKVÖLLÞR í REVKJAVÍK. Barnaleikvellir eru orðnir stór þáttur i uppeldismáium höfuðstaðarins. Þar eru börnin undir handlciðslu fuHorðinna, læra að leika sjer og cru laus við þau illu áhrif, seni taumlaus götusollur hcfur í föi með sjer. Þar cru þau einnig óhu't fyrir hinni sívaxandi umferð. Það er þess vegna eðiilegt aö bæjarstjórn R< ykjavikur liefur mikinn hug á að fjölga lcikvöliuin að mun. var aö l'.ann ætti flæóarmús. Var því trúað að hún drægi peninga með þeim liaetti, að nærð væri hún á hclguðu brauði og vini og geymd í hveiti. — Þryti þá aldrei undir henni hinir sömu peningar og undir hana væri fyrst lagður, en stela yrði honum, og segja sumir milli pistils og guðspjalls á sunnudag. Var það haft eftir Eiríki á Gunnarsstöðum, er talinn var rjettorð- uf, að aidrei þryti Jón Egilsson heil ríkaort, og fyrir þvi trúðu menn að þann pening legði Jón fyrst undir mús- ina. Jón varð gamall maður, og var það undir lok 18. aldar, er hann lá banalegu sina, að sagt er hann sendi svein einn með öskjur og í þeim mús- ina, að kasta í Haukadalsá, og var sagt að sveinninn færi því fram. (Gísli Konr.). MOilRUDAL&BRÆÐUR Metusalem sterki og Sigurður fóru oft i eftirleitir inn í Herðubreiðartung- ur. í einni þeirri ferð fundu þeir axla- bönd úr hrosshári, og heldu menn þau vera af útilegumanni. Öðru sinni fann Sigur-ður sverð i Graíarjönduin. Þetta var ups 1840. LANGSSTAÐA STEINI (Þorsteinn Sigurðsson) var fæddur um 1841 á Langsstöðum, hjáieigu frá Hraungerði. Hann var ófermdur og ólæs og alla ævi á sveit, eftir að for- eldra harss missti við. Hann stamaði mikið. Karl faðir hans hafði reynt að venja hann af því, en það tókst ekki. Lokaði karl hann inni í litlum kakka- kofa og ljet hann riúsa þar tímunum saman. Strákur ærðist og öskraði, en ekki batnaði stamið. Einu sinni slátr- aði karl kú. Þegar hann hafði tekið innan úr henm, tók hann strákinn og tróð honum mn í kýrskrokkmn Þar fekk piltur að að hafast við æðistund og sparaði þá ekki h'jóðin — en ekki 1 læknaðist stannð að heldur. (ísl. sagna- þættir). FLÆÐARMÚS Jón hjet maður Egilsson og bjó að giíofarkotj og LiUa-Vatp4.þo;ru. M»lt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.