Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Blaðsíða 15
IJEKBOF. MOIvuiJNbi Al-SLNS 4*to tuLlur í lú í lwi ÞAÐ hefur mjög farið í vöxt í Bandaríkjunum eftir stviðið, að stolið sje úr búðum. Er það of fjár sem verslanir missa á þann hátt, og giskað er á að tiónið hafi numið 100 milljónum dollara árið sem leið. Út af þessu hafa ýmsar rtórversl- anir fengið leynilögreglumenn til þess að kenna búðarfóiki sínu hvernig það eigi að varast búðar- þjófa, og hvernig það eigx að fara að þegar það verður vart við þjófn- að. Það er einkennilegt að miklu meiri brögð eru að því að konur steli í búðum heldur en karlmenn. Þrír fjórðu af þeim, sem uppvísir hafa orðið að búðarþjófnaði, eru konur. Sem dæmi um búðarþjófn- að kvenna er þessi saga: Hefðarfrú í ákaflega víðu pilsi kom inn í búð. Afgreiðslustúlkunni varð þegar stai-sýnt á hana, vegna þess að henni þótti nýa tískan vera farin að ganga nokkuð langt. Allt í einu sjer stúlkan að silki- strangi dettur niður undan pilsi l'rúarinnar. Hún rauk þá þegar til og þóttist ætla að hjálpa 1 enni, en tilgangurinn var að tefja fyrir i'rúmii þangað til eftirlitsmaðurimi kæmi. Og þá var farið með frúna inn í skriistofu. Henni var skipað að fara úr pilsinu. llún axtlaði að þi'jóskast við, en varð að hlýða. Og þá kom í ljós að innanundir hafði hún girt sig með belti og á því voru mörg teygjubönd með krók á end- anum. Og á þessum krókum hekk sitt af liverju, þar á meðal: gullbú- itm sjálfblekungur, einir skór, kassi með-sex nylonsokk.im, glas af rindýru ilmvatní hattur með fullu skiauti, armbandtúr og — em dos af ansjósum! Þessu haíð: hún gafnað saman í mörgum búð- tim. Stundum næst í heilar f jölskyld- ur, sem hafa stundað búðarstuld. í lítilli borg var þannig tekin heil fjölskylda, foreldrar, dóttir og tveir synir, sem öll höfðu stolið i búðum. Og það var einkennilegt hverju þau höfðu stolið. Það voru nú t.d. 150 vasaútgáfur af leynilögreglu- sögum, bíl-„tjakk“, fimm spjöld með tölum, lampafótur, fjögur tvinnakefli, þrjú brjef af blóma- fræi, glerskeri, fimm tuskubrúður, þrír metrar af teygjuband., klukka og margs konar aðrir smámunir. Þeir, sem eru með stelsýki, hirða allt sem þeir geta hönd á fest, og þeir eru ekki taldir hættulegir. — Verri eru þeir, sem aðeins leggja sig eftir að stela dýrum vörum. Þeir eru ekki nema tíund.. hlutinn af búðarþjófum, en verðgildi þess, sem þeir stela, nemur 90% af öllum búðarþjófnaði. Sjerstök tegund búðarþiófa eru þeir menn, sem bera á sjer falska steina og reyna að hafa skipti á þeim og gimsteinum. En lubbalegastir eru þeir taldir, sem hafa börn til að hjálpa sjer. Mæður korna inn í búð með barn við hönd sjer. Barnið er með stórt leikfang, sem er holt að innan. — Móðirin lætur sýna sjer allskonar varning', en þykist alltaf þurfa að vera að bjástra eitthvað við baniið, snýta því, þurka því um munninn, laga fötin þess, dusta af því ryk o. s. frv. En í lrvert skipti stingur hún um lcið einhverjum lilut inn í leikfang þess. >W — !>jöt,cfunarstcu Ffah. <d bls. 436 Ameríkumenn attu í hlut. En þegar Gestapc-umsjcnarmaðurmn Stef- fen gá að menn mínir fleygðu sígar- ettum í rús&neska fanga, sem v:ð mættum, ætlaði hann vitlaus að verða. Hann sagði að það væri að smána hina þýsku þjóð að gefa Rússum sígarettur, þegar heiðvirð- ir Þjóðverjar gæti ekki veitt sjer þær. Jeg svaraði hógværlega að Rauði krossinn miskunnaði sig yfir alla og gerði engan greinarmun á þjóðerni. En þá varð hann enn reið- ari. Hann hótaði að kæra okkur alla fyrir dr. Rennau, og sjá um að jeg yrði sviftur foi’ystu. Jeg tók þess- um hótunum með rósemi, og hef ekki heyrt meira um þetta síðan. Leiðaiigurinn sloppinn lir heljargreipum. Jeg þorði ekki að koma við í Liibeck. Jeg vissi ekki hvernig fólk ið þar mundi snúist við því þegar það vissi að með okkur var fjöldi Gyðingakvenna frá Póllandi. Við ókum því fram hjá borginni og síð- an áfram sem leið lá fram hjá Kiel, Eckernförste og Sljesvík. Nú nálg- uðumst við dönsku landamærin. Og það var sem þungu fargi væri Ijett af okkur, þegar við vorum komnir fram hjá Flensburg. Og það var dásamleg tilfinníng, sem gagntók mann þegar ekið var yfir landamærin. Sá fyrsti senx jeg hitti þar var norski presturinn Svendsen. „Það er gott að fá að sjá þig aftur, piltur minn,“ sagði hann.-------- >W >W >W >W >W KVIKMYNDIR FYRIR BÖltN ENSKUR sálfræðingur, dr. Emm- anúel Miller, hefur rannsakað hvers konar kvikmyndir falli börn- um best í geð. Samkvæmt því rneta þau mest myndir sögulegs cfnis, þá skopmyndir, þá teiknimýiidir. en cowfccy*myniir fslli þemi állra síst. Af teikmmynáUin tru niýhdír Disneys í mestu ifhaloi, bæð> hja telpum og drengjum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.