Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1949, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1949, Blaðsíða 6
362 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS * STERKASTA VÍGI EVRÓPU í'eynir að ná grimdarhlátri hvítra manna.“ „Hvað er grimd?“ spurði jeg „Það er grimd að hlæja að ÓLÖr- um annara,“ sagði hann. „En sigur- vegarar gera sjer ekki grein fvrir því.“ ★ Indiánar voru góðir við fyrstu íslensku landnemana. Einu sinni ætlaði frænka mín í Gimli að rka manni sínum veikum á sleða yfir vatnið til að leita læknis, og var hún þó lítil og táplítil. Stórhríð brast á og þau mundu hafa orðið úti, ef ekki hefði borið þar að Indíána. Hann fór með þau heim til sín. Hann átti unga konu og hún nuddaði kalna fætur frænku minn- ar úr feiti. Og áður en þau fóru hafði hún búið til legghlífar handa frænku, svo að hana skyldi ekki kala aftur. Upp frá því átti frænka altaf rauða vetlinga og sokka og tepakka til að gefa þcim Indíán- um, sem áttu leið um hjá henni. Indíánar höfðu það til að færa Islendingum kjötbita án þess að segja eitt einasta orð. ★ Svo er að segja af aldraðri konu, sent hafði mikið hár. Hún var ákaf- lega hrædd við Indíána, því að strákar höfðu gert það að gamni sínu að telja henni trú um að índí- ánar sætu um hana til þess að ná í höfuðleðrið af henni. Svo var það einu sinni að þrír Indíánar komu inn í kofann henn- ar og þá var hún alvcg viss um að sín seinasta stund væri kemin. Hún bar þeim te. Þeir drukku það og sátu þögulir áfram. Það var kominn háttatími. Hún færði þeim brekán til að vefja um sig. Svo fór hún sjálf í rúmið í öllum fötum og slökti ljósið. Þá kvað við glymj- andi gelt. Hundur Indíánanna hafði rekist á umrenning, er hafði falið sig undir rúmi gömlu konunnar. Indíánarnir gripu hann og fleygðu GIBRALTAR-VÍGIÐ er ekki leng- ur sterkasta vígi í Evrópu. Annað sterkara vígi er til og það Qr í Noregi, gert af Þjóðverjum á stríðs- árunum og kallast Trondenes-vígi. Umhverfis aðalvígið eru 357 önn- ur vígi, fallbyssustöðvar og skot- hreiður. Þar eru svo að segja enda- laus neðanjarðar göng og skotfæra- geymslur neðan jarðar. Þar eru einhverjar hinar stærstu fallbvssur í heimi og með þeim er hægt að skjóta 20 sprengikúlum á hverri mínútu og vegur hver sprengikúla smálest. Þessar miklu víggirðingar eru svo vel faldar, að þær sjást ekki til- sýndar. Fallbyssurnar eru faldar í hellum, sem höggnir hafa verið inn í fjö’l og kletta. Víggirðingarnar ná yfir alt nesið. Það var áður nafnkunnugt fyrir gamla og fagra kirkju. Hún stendur ennþá, en kirkjugarðurinn er slórbreyttur frá því sem áður var. Fyrir sjö árutn voru þarna aðeins nokkur lciði, en nú eru þar þúsundir grafa á stóru svæði. Sumt eru fjölda- grafir. Þarna hvíla þeir. sem unnu að byggingu þessara miklu víggirð- inga. Það voru aðallega rússneskir herfangar. Það var blandin ánægja fvrir Norðmenn, litla og friðsama þjóð, að eignast þetta vígi að ófriðnum loknum. Bæði var það þeim orviða og svo gera menn ráð fyrir því að það verði til þess að Norðmenn litjóti þcgar að dragast inn í næstu styrjöld — ef hún skellur á. honum út. Um morguninn fóru þeir. Þá bentu þeir gömlu kon- unni glottandi út á ána og sögðu: „Hann hefur fengið makleg mála- gjöld.“ Það var hið eina, sem þeir sögðu við hana. Þýska herstjórnin ljet reisa þess- ar víggirðingar á árunum 1941— 1944 til varnar Narvik, því að hún vara altaf hrædd um að bandamenn mundu gera þar árás. Ef litið er á landabrjef Noregs sjest fljótt hve tröllauknar víggirðingarnar eru. — Þær byrja á eynni Röervik, sem er rjett norðan við heimskautsbaug. Þar eru fjórar stórar og langdræg- ar fallbyssur. Þaðan liggur virkja- kerfi norður að Vestfirði, þar sem er syðri innsiglingin til Narvik. Þar við innsiglinguna eru tvö stærstu vígin, kölluð Svovlvær-vígi. Þar eru margar stórar fallbyssur og með þeim er hægt að hafa vald á öllum Vestfirði, alveg út í fjarðar- kjaft að Bodö, sem er 60 mílgr í burtu. Þó eru enn stærri og sterkari vígin fyrir norðan Trondenes. Þau eru tvö, og þeim er ætlað að verja hina þrengri innsiglingu til Narvik að norðan. Þarna hafa nazistar bygt miklu stcrkara vígi heldur en hið nafn- togaða vígi, sem Hitler ljet byggja handa sjer í Bayernsfjöllum. Svo var mikill viðbúnaður þarna og svo leynt íóru Þjóðverjar með fram kvæmdir sínar, að sá orðrómur barst um endlangan Noreg, að Hitler væri þarna að gera vígi handa sjálfum sjer og ætlaði að setjast þar að og verjast þaðan, cftir að hann hefði tapað stríðinu á meginlandinu. Og margar al’ neð- anjarðar hvelfingum þeim, sem þar eru, eru útbúnar með svo miklum þægindum, að hernaðarfróðir menn halda að eitthvað sje til í þessu. LEIKAR fóru þó svo, að Þjóðverj- ar urðu að yfirgefa víggirðingar þessar af skyndingu árið 1945. — Seluliðið, sem þarna var, óttaðist

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.