Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1949, Blaðsíða 8
364 LESBOK MORGUNBL \ÐSINS Vardö og Vadsö, því að þar er engin vörn fyrir. Það er jafnvel búist við að fyrsta herhlaup þeirra verði suður á Tromsö og jafnvel til Narvik. Það yrði þeim til mikils gagns, því að þá gæti herskip banda manna ekki notað firðina í Norður- Noregi og gert þaðan loftárásir á Rússa, en það óttast þeir einna mcst. Það er og Rússum i hag að Þjóðverjar eyðilögðu hafnarmann- vifki á þessum slóðum og ekki hef- ur unnist tími til að gera við þau. Á landamærum Rússlands cg Nor- egs hjá Elvenes hafa Norðmenn aðeins 10 hermenn. Og á öllu bessu stóra svæði er aðeins ein herdeild til varnar. Mótspyrnu er því ekki að vænta fyr en við Trondenes. (Úr Magazine Digest). V V V V BlriU.jan i Moliollsdal. í Mókollsdal í Strandasýslu er stór hóll úi leir, sem kallast bleikja. Held- ur Þorvaldur Thoroddsen að þetta mun: vera sundurliðað liparit með ögn- um l* brennisteinskísi. Áður fyr var mikið talað um þennan leir. Olavíus sagði að það væri postulínsjörð og tók með sjer tvo kúta af leirnupi til Kaup- mannahafnar. En það þótti ekki nógu miki.5 til rannsókna. Var þá Nico'ai Moh.' sendur hingað 1780 til þess að grenslast nánar eftir þessu. Tók hann leir á þrjár tunnur og scndi með skink sem átti að fara til Hafnar. En skip það tórsl á útsiglingu. Eflir það munu Dátiir hafa hætt að hugsa um þessa námu. En Íslendjngar notuðu leirinn lengi sem græðiptástur á sár. KJöUisti Æði mikið vai þá (fyrir 75—80 ár- um) flutt til Reykjavíkur af naulum til slátrunar. Keyptu kaupmenn bau og var þá sendur „kjötlisti“ út um bæinn, svo að menn gætu skrifað sig fyrir svo og svo mörgum pundum af kjöti. Var oft skrifað á dönsku á listann, þótt kaupendur væri íslenskir, t. a. m. „10 pd. Höjreb“, „8 pd. Mörbrad" o. s. frv. BÖRGARVlttKI. — Á súttnanverðu Borgarvirki slitna klettarnir sundur á káfla og er þar skriða. Þarna hefur verið hlaðinn hár og mikill grjótgarður, sern mi éf hruninn að mestu. Sténdur þó enn brot af vesturendanum til sann- indamerkis um það hvað garðurinn h ifi verið hár, og þar vcstur af er enn að niestu óliögguð híeðsla á klettabrúnin íi. Grjótið úr lirunda garðinum hefur fallið niður alla skriðu. Þennan garð á að hlaða upp að nýu. Skamt er hjcr yfir á kvosarbarmihii, en þár Utinir eru húsarústirnar. Inst við bergið þar, i horni cystri tóftarlr.nar, cr hcstdys. l*ar var lagður að vclli reiðhcstur konu Jóns Ás- gcirssonar á Þingeyrum. Hjet hann S nári og þótti þarna hæfilega virðulcgur hvíldarstaður fyrir hann. Einhverjir hafa raskað ró hans, því að hauskúpan lá nú utan virkis, og nú vcrður þessi dys afmáð með öllu. Efnaminna fólkið sældist aðallega eftir „slaginu", því það var beinlaus biti Ef tiltækilegt þótti að slátra nautinu eftir undirtektunum, var það drepið, stungið eða svæft eins og það var kall- að. Um 1870 voru aðallega tveir slátrar- ar í bænum, báðir drvkkjumenn. Voru þeir oft druknir, er þeir stungu skepn- urriar; var það oft ófögur sjón. — Ef undirtektirnar voru daufar, var bcðið betri tíma. Kjötið var siðan borið út. og ofl lekið aftur. Nokkrum dögum síð- •ir vai’ svo borinn út ..rukkunar“-listi, svo buð fylgdi talsvert umslang svona s'álrun, en á annan liátt var ekki liægt að fá nautakjöt þá. (Kl. Jónsson). I'rá Jóni biskupi Árnasyni Undir (áum biskupum í lúterskum sið mun jafn mörgum prestum hafa verið vikið frá embætti, eins og í tíð Jóns Árnasonar. Hann setti sjera Giss- ur Bjarnason í Hellnaþingum af fyrir óreglu í útdeiiingu altarissakramentis, og þessa fyrir ofdrykkju: sjera Árna i Hvítadal, frænda sinn, prest til Saur- bæjarþinga, sjera Arnfinn Magnússon prófasts að Stað í Steingrímsf., er því nær 40 ár hafði þjónað Ögurþingum, sjera Sigurð á Krossi í Landeyjvm, systurson Jóns meistara Vídalíns, og sjera Jón Þórðarson á Söndum í Dýra- firði. En — ekki var það ófyrirsynju, hvað þá tvo síðastnefndu snertir, því báðir höí'ðu verið svo drukknir í kirkju, að þcir hnigu frá altarinu fram á kör- góifið, voru færðir úr skrúðanum og látnir upp í bekk meðan einn af söfn- uðinum las húslestur i kirkjunni. Var sjera Jón Þórðarson eftir það kallaður Jón Dettir. En stórum fleiri voru beir pi;estar, sem biskup skriptaði bæði opin berlega og leynilega. (Gr. Thomsenb Hnisa Hnísu skifta Langnesingar í tvær *eg- undir, hvalhnisu og selhnisu; segja bær þekkist hvor frá annari á spikinu, því á selhnísunni sje spikið jafnara am allan búkinn, en á hvalhnísunni ein- ungis á bakinu (Jónas Hallgrímsson).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.