Lesbók Morgunblaðsins - 11.12.1949, Side 6
562
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
HINN VOTI HNOTTUR
Nokkrir visindamenn hafa haldið þvi fram, að vatnsskortur muni verða
þess valdandi að alt lif slokni út á jörðinni. Segja þeir að hröðum skref-
um stefni nú að þessu og bera fyrir sig úrkomuskýrslur, en einkum þó
skýrslur um uppblástur vegna þurka. Hjer I þessari grein, sem tekin
er úr „Science Digest“ kveður nokkuð við annan tón.
mannúðlegur, þótt aerið þætti hann
orðskár í gamni“. — „Mun flestum
hafa þótt að honum eftirsjá, er
hann þektu, því eftir Bjarna ridd-
ara Sigurðsson hafði hann verið
einhver þarfasti kaupmaður ;ett-
jörð sinni i langan tíma. Voru þeir
og báðir í því likir, að þeir höfðu
citthvert alþýðlegasta og þægileg-
asta viðmót“.
í erfiljóðum, scm Finnur pró-
fessor Magnússon orkti eftir Gísla
kemur þetta og vel fram:
Hallast að hörmum
harpan forna,
minnist helst á
hrun og tjón.
Eitt er nýtt,
sem yfirgnæfir
voveiflegast
vina minna.
Flaug sem ör
um öðlingsborg
sú fáheyrð er
harmafregn:
Bvltist vagn
á braut sljettri,
moldfast ti jc
varð mannsbani.
Æ! Það var
íslcndingur
helsti einn
á Hafnartorgum;
kaupmannsst j ettar
stoð og heiður,
móðurjarðar
meginstytta.
Gísli Símons-
son er tíðum
hat'ði plægt
liáar bárur
og haíisa
lirakist fjöllum,
heill og hraustur
iijcr varð falla.
Var umhyggja
aldrei meiri
sárum sýnd
á sóttarbeði,
húsfrú hýrrar
hjúkrun trú,
læknislist
lif ei dvöidu.
VJER lifum á vatnshnetti. Litum á
úthöfin. Enginn efi er á því að þau
eru að meðaltali dýpri heldur en
meðalhæð jarðar er yfir hafsflöt
Sums staðar er dýpið fimm sinnum
meira talið í metrum, heldur en
meðalháeð þurlendisins.
Alt vatnið í úthöfunum samsvar-
ar um 280 miljónum teningsmílna.
Þurlendið er aftur á móti um 200
miljónir fermílna að flatarmáli. Ef
vjer hugsum oss nú að alt þur-
lendið væri sljettað við sjávarflöt
og öllum fjöllum, hálsum og hæð-
um varpað í sjóinn, þá mundi sjór-
inn hvlja alt yfirborð hnattarins.
Nú er þurlendið altaf að molna
Feiknafrjett
flyst að vori
ægileg
íslandsbúum,
um þess kærsta
kaupmanns lát,
því harmdauði
hann mun verða.
Þcss glaðlynda
góða manns
minning mæt
mun ei slokna,
og hans önd
hin ódauðlega
lcyst úr mæðu
ljósi fagnar.
(Heimildir: Gisli Kom'áðsson: Skag-
sti-endingasaga. Fjölnir 1838. Jón bp.
Helgason: Árbók Reykjavíkur. Sami:
Þegar Reykjavík var 14 vetra. Klem-
ens Jónsson: Saga Reykjavíkur. Ár-
bækur Espólins XII. Klausturpóstur-
inn. Tímarit 24. Sigfús M. Johnsen:
Saga Vestmannaeya. Menn og minjar
4. Sagnablöð).
niður og eyðast og berst fram í sjó
en það veit auðvitað enginn hve-
nær svo er komið að alt þurlendi
er mulið niður og sjór þekur alt
vfirborð hnattarins.
Úthöfin eru geisistór hluti af þess
um hnetti. Það sjá menn best ef
þeir athuga, að þau eru þrettán
sinnum meiri fyrirferðar en alt þur-
lendið.
Um IVz miljón gallóna af vatni
fellur niður Niagarafossinn á
hverri sekúndu. Það er sama sem
rúmlega 40.000 miljónir gallóna á
ári. En fossinn þyrfti um 6 miljómr
ára til þess að geta fleytt fram jafn
miklu vatni og er í úthöfunum.
F.r Golfstraumurinn gagnslaus?
Sú kenning hefur verið rótgróin,
að það sje Golfstraumnum að
þakka, að ýmis lönd við norðan-
vert Atlantshaf eru byggileg og
islaus. En er ekki gert heldur mik-
ið úr þýðingu þessa tiltölulega litla
straums?
Þar sem Golfstraumurinn á upp-
tök sín, við Floridaskaga, er hann
að vísu hlýr, um 80 stig á Fahren-
heit (um 28 st. á celsius). Þaðan
rennur hann svo norður að Nova
Scotia og tapar litlum hita á sumr-
in, en á veturna er hann ekki
nema um 60 st. F. þar, og' það er
þó einmitt á veturna sem hin köldu
lönd þyrfti helst á hita hans að
halda.
Hjer með er ekki öll sagan sögð.
Nú mætir Golfstraumurinn hinum
kalda straum frá Labrador, sem ber
með sjer ís á vorin, og þá kólnar
Golístraumui'inn svo, að hann verð