Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Page 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 30í> Þjer fagnar Gullfoss gjörvöll þjóðin, nú gleðjast vættir þessa lands, nú syngja fossar landsins ljóðin um líf og orku stórhugans. Þú fagri knörr ert Frónsins prýði og fullveldinu gefur svip, það vekur þrótt og þor hjá lýði að þú ert komið, góða skip. Um höfin sigldu heillum slunginn til heiðurs léngi vorri þjóð, hver ferð sje gagni og gleði þrungin, sem gengur þú um Ránar slóð. Þjer fylgi gæfan út og utan um ára raðir, glæsta fley þá berðu hingað bróðurhlutann af björg til handa frjálsri ey. Finnb. J. Arndal. * Sigldu um höfin heiil og fagur, heiðri krýndur landsins ment. Þjóðarstolt og þjóðarhagur það skal fara saman tvent. Fósturlandsins gnoðin glæsta gulli dýrri farm þú be:ð. Undir verndarvæng þess hæsta vel þjer leiði í hverri ferð Löndin skilur blár og breiður bylgjuþungur úfinn sær.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.