Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1950, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1950, Blaðsíða 4
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS eriTfÍr'samkvæmt seinustu skýrsl- um rúrmega 5 milljónir manna. 5í vjer höfum nú í huga full- yráingu’ Arnolds hershöfðingja' urp það, að Nprðurheimskautið verði miSd^píjl átakanna í næstu stvrj- öldf; pWr rjett að hafa í huga, að Moskva er eigi aðeins nær heim- skautinu en Edmonton, heldur er Lenirfgjfad með sína 3 300.000 íbúa rær pólnum heldur en Juneau í Al^pka,' 'þar sem ekki eru nema 15.00u*1búa. Ef vjer hugsum oss nú Iínu dregna um norðurhverfi Edrff&ntons og hringinn í kring um pól^MÍíf þá munum vjer komast að raun um, að innan þess hrings eru tar^ga -200.000 hvítra manna og frumbyggja í Alaska og Kanada, en,|*W*ivað um 150 miljónir manna í 9flVjelHkjunum. Seinustu 15 árin höfum vjer hejhrf að Sovjetríkin vænta sjer éf auðhndum heimskauts- landanna og auknu landnámi þar. Þer*u er tekið eins og sjálfsögðum hli& þar. Fátt hefir verið talað um auðlindir heimskautslanda vorra ’ og tslin beimska að minnast á þær. Töfcúm til dæmis hvaða viðtökur bók mín „The Northward Course of Empire“ fekk þegar hún kom út 1922. Dómamir um hana voru nær allir á sömu lund, að þetta væri öfgar og skýaborgir. Það get- ur því verið að það sje heimsku- legt af Rússum að vera að nema land norður á bóginn. En athyglis- verðasta tákn tímans er, að þeir skali gera þetta en vjer ekki. ÞRÁFALDLEGA heyrum vjer, að ergum vörnum sje hægt að koma yið gegn kjarnasprengjunni, en hægt væri að draga úr hættunni með því- að dreifa iðjuverunum. Mikið hefir verið talað um þetta, en lltið-gert. Rússar tala líka mik- ið úm þetta, en þeir láta ekki sitja við^örðlii tóm. Þeir eru að dreifa iðjuverúm sínum og byggja þau nú sem framleiðslumiðstöðvar í • landnámum sínúm austur og norð- ur á bóginn. Vjer vitum lítið um það hvað Rússar hafa gert í heimskautslönd- imurn síðan kalda stríðið hófst, en vjer höfum góðar upplýsingar um hvað þeir höfðu gert fram að því, og engin ástæða er til að ætla að rieinn afturkippur hafi komið þar í. Jeg hefi minst á hinar mörgu borgir, sem sprottið hafa upp úr þcrpum eða á berri auðn síðustu 25 árín, og eru allar nórðar en Edmonton. Það er vegna þessara iðnaðar og námuborga að í Sovjet- ííkjunum búa nú 500.000 manna norðan við heimskautsbaug, á móti 10.000 hjá oss. Norðar en Anchorage eru 100.000 menn bú- sfttir hjá oss, en 5 miljónir hjá Rússum. Flestar þessar norðlægu borgir Rússa eru iðnaðarborgir, en þar eru líka flugvellir og setu- liö. Á móti þessu höfum vjer ekk- ert nema vörn eyðilandanna. Ef kalda stríðið á að enda með styrjöld, þá verður barist með vjel um og sprengjum. Ef það verður aðeins friðsamleg samkeppni, þá verður það ekki aðeins samkeppni milli kommúnisma og kapitalisma, heldur milli tveggja stórv., þar sem annað nemur lönd suður á bóg- inn en hitt norður á bóginn. Með tilliti til þess ættum vjer þá að hugga oss við það sem sagt hefur verið, að af sögunni geti maður ekkert lært nema það, að af sög- unni verði ekkert lært. Því að frá upphafi vega hefir sagan sýnt, að heimsveldið hefir altaf verið að færast norður á bóginn, frá Egypta landi til Krítar, þaðan til Grikk- lands, þaðan til Rómar, þaðan til Frakklands, Bretlands og Þýska- lands. Niðurlagsorð. Flestir eru sammála um, að átök rr.illi Kanada og Bandaríkjanna annars vegar og Sovjetríkjanna hins vegar, sjeu óumflýjanleg. En menn greinir á um hvort þessi átök verða friðsamleg eða fjand- samleg. En allir sem um það hugsa viðurkenna að það verði átök milli kommúnisma og kapitalisma, hvor- ar geti barist betur og sigrað, eða hvort skipulagið blómgist betur og verði þannig ofan á. Fáir hafa minnst á það, sem merkilegt er við þessi átök, að þau eru á milli suð- urs og norðurs. Af 165 mijljónum rranna, sem byggja Kanada og Bandaríkin, eiga 99%% heima fyr- ir sunnan Edmonton, en af 200 milljónum í Sovjetríkjunum eiga 75% heima norðar en Edmonton er. Báðir aðiljar eiga mikil ónumin fönd, vjer Ameríkumenn álíka stórt landssvæði nyrst eins og öll Bandaríkin eru, og Rússar enn stærra landsvæði. Vjer höfum ekki trú á nyrstu löndunum, hvort sem það er nú rjett eða rangt og þunga- miðja fólksfjöldans færist æ sunn- ar. Rússar trúa á norðurhjeruðin, hvort sem það er nú rjett eða rangt, og þungamiðja fólksfjöld- ans hjá þeim færist æ norðar. ^ V HAGSÝNI Mágur minn er orðmn stórríkur á því að taka að sjer húsabygg- ingar. Velgengni sína þakkar hann þeim, sem hann kallar „gangstjetta- byggingarmeistara“. Það eru þeir menn, sem gera sjer það að reglu að staðnæmast hjá hverju húsi, sem er í smíðum, virða fyrir sjer útlit þess og vinnubrögð, og gera at- hugasemdir í heyrandi hljóði. Mág- ur minn hefir altaf látið einn af verkamönnum sínum hlusta á hvað þessir menn segðu og skrifa það jafnharðan niður. Á þennan hátt segist hann hafa fengið svo marg- ar og góðar bendingar, að sjer hefði tekist að ráða fram úr mörgum vandamálum (Rotarian).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.