Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS * 417 Mannvirkið mikla hjá Zimbabwe. því landinu eigi svo lítið til Sviss. Náttúruíegurð er þar mikil og fjöl- skiúðugt dýralíf. FRUMBYGGJARNIR á þessum slóðum, er fyrst fara sögur af, voru buskamenn. Þeir voru lágvaxnir og gulir á hörund. Er talið að forfeður þeirra muni hafa komið þangað frá Vestur-Evrópu fyrir eitthvað 3000 árum. Nokkrar minjar um veru þeirra þarna hafa fundist í Rho- desíu. Eru það málverk í kletxum og bera þau vott um rnjög listrænt eðli. Þessi þjóðflokkui átti stöðugt í stríði við villudýr og erfiða land- kosti og náði því aldrei að reisa sjer fasta bústaði. Svo komu Bantu- Negrar að norðan og hröktu þá smám saman að takmörkum Kala- hari eyðimerkurinnar. Einu afkom- erdur þessa þjóðflokks eiga nú heima í Zambezi dalnum. Hjá Zimbabwe, skamt frá Fort Victoria í Suður-Rhodesíu er fornt mannvirki eitt mikið, eða vígi. — Heldu menn einu sinni að það væri frá dögum Salomons konungs og hefði verið reist af gullnemum hans sjer til varnar. Enn er ekki vitað hverjir hafa reist þetta mannvirki, en samkvæmt nýustu rannsóknum er talið að það muni varla vera eldra en frá 14. öld og muni hafa verið ge*t á þeim tíma er erjur voru mestar með Buskamönnum og Bantu-Negrum. F-KKI hefur það reynst auðvelt að manna frumþjóðir Afríku. Hafa margir þjóðflokkar þar barist með oddi og egg gegn siðum hvítra manna. Voru margir þeirra afar herskáir og eru ekki nema svo sem 50—60 ár síðan sumir þeirra voru nafnkunnir fyrir það hve harðýðg- islegt viðnám þeir veittu hvítum mönnum, svo sem Zuluarnir í Suð- ur-Afríku, Masai í Austur-Afríku og Matabele þjóðflokkurinn í Rho- desíu. Nú sýna þessir þjóðflokkar hvít- um mönnum ekki fjandskap, en annað mál er hitt, hvernig gengur að manna þá, og enn er varla vitað hver áhrif vestræn menning mun hafa á þá. Það er semt að kenna gcmlum hundi að sitja, og alda- gamlir siðir þessara þjóðflokka verða ekki upp rættir á skammri stund. Hvílir hjer mikil ábyrgð á hinum vestrænu þjóðum hvermg til tekst að leiðbeina tugum mil- jóna innborinna manna svo að þeir geti talist siðmentaðir. Helstu breytingarnar, sem orðið hafa á lifnaðarháttum innborinna manna, hafa gerst með auknu hrein læti, læknishjálp og framförum á fjelagsmálasviði. — Afleiðing alls þessa er sívaxandi fólksfjölgun. ' í staðinn fyrir að þjóðflokkarnir voru altaf á flakki áður, eru þeir nú sendir til vinnu hingað og þang- að. þar sem þörf er fyrir vinnu- kraft, svo sem í námum og við ýms- an iðnað. Hafa í þessu skyni verið settar á fót ráðningastofur hingað og þangað, til dæmis í Barotselandi, Norður-Rhodesíu, belgiska Kongo, Nyassalandi, Tanganyika og portú- gölsku Austur-Afríku. Og síðan streyma vinnuflokkar frá þessum stöðum þangað sem mest er eftir- spurn að vinnukrafti, en það er í Suður-Afríkulýðveldinu og Suðtr- Rhodesíu. Þarna á milli eru því í raun og veru stöðugir flutningar mannr.. sem fara til vinnu um ákveðið tímr -bil, og annara sem þegar hafa lokíð ráðningartíma sínum. ^ólk þetta lifir því í tvennskonar heimi, am.að veifið undir vesuænni mennirv ’ en hinn tímann við eigin kjöi cg þjóðhætti, og er ekki gott að vita hvað af því leiðir. Þeir, sem vinna um lengri tíma meðal hvítra manna, hafa fengið á sig ofurlítið menningarsnið. Og þeg -ar þeir koma heim til síns þjóð- fiokks aftur, eru þetr boðberar hinnar vestrænu menningar og vestrænna siða. Ekki er þó alt gott, sem þeir hafa lært, en þeir bera þó með sjer löngun til meiri þekking- ar og heilsusamlegra lífernis. Mest breyting hefur orðið á kjör- um kvennanna, einkum þeirra, sem flytjast með mÖnnum sínum til námuhjeraða og iðnaðarborga. Þar losna þær fljótlega við þann bræl- dom er þær áttu áðttr við að búa, því að sjálfsagt er talið að konum- ar vinni öll erfiðisverk heima í sínu bygðarlagi; maðurinn á ekki að gera annað en veiða, og hann á svo að eta alt kjötið; konan fær ekkert Frh. á bls. 419.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.