Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
í^-239
málið hefði verið rannsakað betur
og með prófum fengnar upplýsing-
ar um hvort næturverðirnir væri
sannir að sök að hafa vanrækt stór-
kostlega eftirlitsskyldu sína nóttina
sem tjónið varð. En þrátt fyrir
þetta var þó svo mikill hiti í mönn-
um, að það var samþykkt á fund-
inum með 6 atkv. gegn 4 að víkja
næturvörðunum frá um stundar-
sakir, eða þangað til rannsókn hefði
farið fram.
=//=
lk
Þennan sama dag hófust svo rétt-
arhöld í málinu í skrifstofu Hall-
dórs Daníelssonar bæjarfógeta. —
Voru margir menn yfirheyrðir og
bar þeim ekki saman um á hvaða
tíma tjónið hefði orðið. Næturverð-
irnir þóttust hafa farið heim á
venjulegum tíma um morguninn
og þá hefði eigi verið sýnilegt að
nein hætta væri yfirvofandi. Aðrir
þóttust hafa komið niður í fjöru í
sama mund, og þá hefði allt verið
um garð gengið. En þrátt fyrir það
að svo mikið bar á milh, kváðust
allir fusir til þess að staðfesta fram-
burð sinn með eiði ef þess yrði
krafizt.
Næturverðirnir voru yfirheyrð-
ir og cr því rétt að skýra fyrst frá
því, scm þeir sögðu.
t =//-
Guðmundur Ingimundarson á
Bergsstöðum var þá aðalnætur-
vörður. Hann kvaðst hafa farið
lieim á venjulegum tíma um morg-
uninn, eða klukkan rúmlega 5, og
hann hefði ekki orðiö þess var að
neitt tjón hefði þá orðið af sjávar-
ganginum, enda hafi brimið ekki
verið tiltakanlega mikið þá og
langt til fjæðar, því að samkvæmt
almanakinu hefði háilóð átt að
í vera um kl. í). Hann kvaðst oft hafa
heyrt aðra segja, og orðið þess var
sjalíur, að hér í Keykjavík værí
ekki komið háflcð fyr en klukku-
( stund seinna, en talið er í alman-
akinu. Gat hann þess að sér hefði
að vísu sýnzt að allmikill hroði
mundi verða með flóðinu, en engin
hætta á að tjón gæti hlotizt af, því
að allir mundu komnir á fætur áð-
ur. Sér hefði alls eigi komið til
hugar að það mundi bera svo bráð-
an að að sjórinn umhverfðist.
Til sönnunar sínu máli gat hann
þess, að klukkan tæplcga 5 hefði
hann verið staddur við gaflinn á
húsi biskupsins, því að þar væri
þeir næturverðirnir vanir að hitt-
ast á morgnana um það leyti, og
svo hefði og orðið í þetta sinn. —
Þarna skildu þeir svo þegar aítur
og fór Jónas næturvörður austur í
bæ, en Guðmundur kvaðst hafa
gengið suður á Kirkjugarðsstíg (nii
Suðurgötu) og svo út Hlíðarhúsa-
veg að húsi því er Sveinn snikkari
Sveinsson átti áður (nú Vesturgata
38) og síðan niður í bæ. Þegar hann
gekk fram hjá Grófinni var sjórinn
ckki kominn alveg upp að stokkn-
um,* en öll skip voru fyrir oían
stokkinn. Gekk hann svo fram í
bryggjuhús og voru brimsogin þá
farin að slettast upp á bólverkið
austan við bryggjuna. Þaðan gekk
hann austur að bæjarbryggjunni og
hitti þar Jónas aftur. Engan mann
sá hann annan á ferli. Fór hann svo
heim og þá var klukkan rúmlega 5.
Fraihburður Jónasar Jónssonar
næturvarðar var alveg samhljóða
þessu. Hann sagði að þegar þeir
skildu klukkan rúmlega 5 og íóru
heim til sín, liaíi verið ómögulegt
að hugsa sér að nokkurt tjón yrði
* Slokkurinn í Grófinni þótti allmik-
ið mannvirki á sínum tíma. Ilann var
gerður úr 10" trjám og náði milli liúss
Björns Kristjánssonar og bryggjuhúss-
ins. Voru trén fcst sainan með járnum
og skurðuð moð höggnu gi jóti og trjám,
sem rekin voru niður i sjávarkambinn.
Upp fyrir þennan stokk skyldi setia
batana og varnadi hann því að sjór
græfi undan þeim. Stokkur þessi var
gerður sumarið 1884.
af sjávargangi, því að brim hefði
ekki verið tiltakanlega mikið og
alls ekki sýnilegt að það mundi
aukast svo fyrir fótaferðartíma, að
það gæti valdið tjóni. Hann sagði
og að þeir næturverðirnir vævi
vanir að vekja sjómenn þegar þeir
álitu að nokkur hætta gæti verið
á ferðum, og seinast hefði þeir vak-
ið þá aðfaranótt mánudagsins
kl. 1 %.
=//=
Þcnnan fyrsta dag voru ekki
fleiri yfirheyrðir, en þremur dög-
um seinna hófust yfirheyrslur að
nýju og stóðu í tvo daga.
Guðmundur Ásmundsson útvegs-
bóndi í Hákoti kvaðst hafa farið á
fætur þegar klukkuna vantaði 10
mínútur í 5 þennan óveðursmorg-
un. Sagði hann að klukka sín gengi
eins og kirkjuklukkan og munaði
sjaldan meira á þeim cn 3 mínút-
um. Þegar hann kom út sá hann
þegar að voði var á fcrðum, því að
sjórinn hafði þá gengið fast upp
undir stakkstæði Fischcrs, sem var
þar uppi á sjávarkambinum. Ilann
hljóp þá með heimilismanni sínum,
Jóni Sveinssyni, niður í Grófina,
og voru þá flest skipin komin á
hliðina, en skip Jóh. Ólscn alveg
farið. Hann lét þá Jón Sveinsson
bregða taug um hnýfilinn á skipi
sínu og halda því þannig á meðan
hann vakti háseta sína tvo í Ara-
bæ og ennfremur Jóh. Ólsen og þá
í Hákonarbæ. Guðmundi tókst að
koma skipi sínu undan sjó rétt áður
en nýtt ólag kom, en það bar hin
skipin hærra upp á kambinn. —
Næturverðina sá hann hvergi.
Geir Zoéga kaupmaður skýrði frá
því að hanri heíði vakrrað kl. 4 um
nóttina cftir því sem vandi sinn só.
Varð honum þá litið út um glugga
og sá hann að sjórinn vrar kominn
upp fyrir hús Björns Kristjánsson-
ar, en annars skyggói þaó hús á
sjoirui þangað tB rúailega væri