Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Side 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
245
Fundinn fugl9
sem talinm var aldauða
Aður cn Cook kom til Nýa Sjá-
lands 1769, var þar íjölskrúðugt
íuglalíf, og margar hinar einkenni-
legustu fuglategundir, sem til hafa
verið á jörðinni. Þar var íuglinn
moa, sem var svo. risavaxinn að
hann var 12 fet á hæð. Hann gat
ekki flogið og þess vegna ofsóttu
Maoriar hann þangað til enginn var
eftir. Þegar Evrópumenn fóru að
flytjast til Nýja Sjálands, höfðu
þeir með sér hunda og ketti, sem
urðu skæðir óvinir liinna ófleygu
fuglategunda. Þeir fluttu þangað
einnig hreysiketti og vislur, til
þess að útrýma kanínum, en þetta
bitnaði einnig á fuglalífinu, og
hafa sumar fuglategundir orðið al-
dauða.
Meðal þeirra íugla, sem talið var
þar sem eru fleiri lífverur en dropar
í úthöfunum. Meira að segja fundu
menn lifheima i hverjum dropa vatns.
í hvert sinn sem við drógum að okkur
andann, sogum við ofan í okkur ótrú-
lega mergð lifandi vera. Og i hverju
smakorni af staekum osti er iðandi líf.
En ur þvi að natturan getur skapað
líf við hin allra ólíkustu skilyrði hér
á jörð, þa er það rökrétt alyktun af
því að líf þroist a öðrum hnöttuni. Það
er alveg sama þótt hnettir þessir sé
olikir, hfið grær þar samt alveg eins
og við hin ólíkustu skilyrði hér á jörð.
Það er harla ólíklegt að náttúran haíi
matt til að skapa hin stórkostlegustu
stjarnhverfi, en hafi svo ekki mátt til
þess að skapa líf á þessum hnöttum
til að uppíylla þa. En þótt lífverurnar
á öðrum hnöttum kunni að vera frá-
brugðnar þeim liftegundum. sem við
þekkjum, þá liggur þó næst að ætla að
lífið vaxi þar fram á sama hátt og hér.
(Útdráttur úr
„Meo of Other Planets").
að útrýmt hefði verið, var fugl sá
cr Maoriar nefndu takahe. Þetta
var vængjaður fugl, en gat þó ekki
ílogið. Fullorðinn takahe var um
20 þumlunga á hæð og vóg 6 pund-
Hann var afar skrautlegur, fagur-
blár um höfuð og háls, grænn á
bakinu, dökkur á kviðinn og með
hvitar fjaðrir í stélinu. Upp af nef-
inu var rauður kambur og nefið
blóðrautt efst en smálýstist og var
gult í broddinn. Fæturnir voru af-
ar stórir og sterklegir og rauðir á
lit.
Fugl þessi var orðinn mjög
sjaldgæfur þegar Evrópumenn
settus^ að í Nýa Sjálandi. Árið
1849 var einn skotinn hjá Resolute-
ey og tveimur árum seinna náðu
Maoríar einum hjá Thompson-
sundi, sem er um 40 mílum norð-
ar. Hamir voru teknir af báðum
fuglunum og sendir til British
Museum.
Svo liðu 20 ár að ekki varð vart
við neinn fugl af þessu tagi, en
þá náði veiðihundur í einn hjá
Te Anau-vatni, sem er sunnarlega
a syðri eynni. Sá, sem fékk fugl-
inn, ætlaði að plokka hann og eta,
en ráðsmaður á búgarði nokkrum
bjargaði fuglinum og seldi hann
seinna til safnsins í Dresden í
Þýzkalandi fyrir 105 sterlings-
pund.
Fjórða fuglinn veiddi hundur á
sömu slóðum árið 1898. Stjórnin
í Nýa Sjálandi keypti fuglinn fyrir
250 sterlingspund, svo að hann yrði
ekki seldur úr landi. Var hann
geymdur í Otago-safninu í Dune-
din og heldu menn að þetta væri
seýiasti takahe fuglinn, sem lifað
Takahe-ungi með stóran haus og
gríðarmiklar lappir.
hefði í þessari veröld. Leið svo
nær hálf öld að ekki varð vart
við neinn takahe-fugl.
Maður er nefndur dr. G. B. Or-
bell og er læknir í Invercargill á
Nýa Sjálandi. Þegar hann var
drengur sá hann mynd af takahe
fuglinum sem geymdur er í safn-
inu í Dunedin, og móðir hans sagði
honum frá því að menn teldu að
fugl þessi væri aldauða. Varð þetta
til þess að vekja óstjórnlega löng-
un hjá drengnum til þess að rann-
saka hvort svo væri. Hann vildi
ekki trúa því að fuglinn væri al-
dauða, hélt að hann gæti leynst
einhversstaðar í óbygðum. Um 30
ára skeið leitaði hann allra upp-
lýsinga, sem hægt var að fá um
þennan fugl, en það var ekki fyr
en 1945 að hann hóf leitina. Fyrstu
árin varð honum ekkert ágengt og
leitaði hann þó á þeim slóðum þar
sem seinustu fuglarnir höfðu náðst.
En svo frétti hann um vatn, sem
var lengra upp í fjöllunum og
þangað fór hann 1948. Og þarna
fann hann hinn „útdauða“ fugl.
Hafði hann leitað sér griðastaðar
þarna langt frá alfaraleiðum. Hefir
hann sezt að þarna í litlum dal,
sem er um 3000 fet yfir sjávarmál
og er umkringdur 4000 feta háum
fjöllum. Ekki eru fuglarnir marg-
ir. Segir dr. Orbell að þeir muni
vera eitthvað miili 30 og 100. Við-