Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1952, Blaðsíða 8
308 LESBOK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A D C- C 4 ¥ K 5 2 ❖ Á K 8 í. AI5 A Iv 2 ¥ D 10 ♦ DG 10 S 7 4 ADG 10 A A 10 7 6 3 ¥ Á 6 «D|}2 *K 4 3 Sagnir voru þcssar: A S V pass pass 2 T 2 H 3 S pass pass pass pass Eins og sjá má á sögnunum hafa A—V þá nyu rcglu, sgm margir eru íarnir að nota að opna mcð 2 á veik spil. Að þcssu sinni hindraði það þó ckki S—N að ná úttcktarsögri. V sló ót TD og var hún drcpm í borði. S hjóst jafnvc) við þvi a.ð A vacri tigullaus, cn svo var þó pkkJ- Nú má S ckkj liactla SP þvj að cí V á kónginn. þá kcmur hann út mcð tjgul og þá ggtur A fcngið á tromp. En þar scm aðcins 4 spaðar cru hjá andstæðingpm cr öruggt að taka fyrst siag á SÁ pg s!á svo út spaða aftur og þar með er spilið unnið hvxrnig scm spaðinn liggur. N tvöfaldar 4 S 4 3 ★ Tk 'k (Jf brrfi fra Mattlnasi Jocliumssyni til séra Valdimars Brjem 30. ágúst 1909: — llið nyasta nýtt úr unduns mðra Ijeimi cr þctta: Sálarrapnsóknafélagið i Lundúnum ljcfir nú í sumar geíið út 30. bindi rannsokpa sinna, og scgir þeirra hclsti maður (Sir Oliver Lodge) svq: Lengi höfum við þraukað og bið- ið, enda sumir af oss verið efablandn- ir, en loks er svo komið, að vér þykj- STRATOCRUISEK ncfna Baudaríkjamenn hinar stærstu farþegaflugvélar síji- ar. Ein þcirra er í förum yfir norðanvert Atlantshaf og kcmur þá jafnan við á Keflavikurflugvelli. Mynd þcssi er tekin í stjórrklefa hcnnar og sýnir hinn ótrúlcga niargljrcytta útbúnað. scni þar cr. I'rcmst til vinstri situr aðalflug- stjóri, tíi hægri handar við haun cr aðstoðar fiugstjóri, cn næst á myiul- inni cr vclamaður. Allt urn kring cru siglingatækin og niæiitækin hundruðum cða þúsuiidum samar, cigi aðcins á vcggjum hcldur cinnig i klefalpftinu. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) umst hufa fylstu sannanir fcngið fyrir lífinu eftir þetta, og það mcð fuilri vitund og vijja, minni og frjálsræði — hvernig sem því að öðru leyti kann að vcra fyrir komið. — — — Þctta cr þó víst ckki nóg, því þótt miljónir karla og kvenna séu orðnir sannfærð- ir cr ofsi fordómanna miklu meiri cn svo, að menn almcnnt trúi fyrr cn þcir taki á, þ. e. séu sjálfir viðstaddir rann- sóknirnar. Og jafnstækir í þessu and- þófi gcgn spiritismanun. cru bæði vísindamcnn og krcddumcnn — af auð- skildum ástæðum. Þctla nýmæli gjör- brcytir öllu fyrir báðuni. Vajitar lík. Jónas læknir Ivrisljánsson og dcild huns tók próf við læknaskólann í Rcykjavík í janúar 1901 og luku því að öllu leyti nema líkskurði, því að svo illa stóð á, að ekkert lík var ti), sem þeir gæti reynt sig á, ekki einu situii í holdsveikraspítalanum. Þetta kom scr illa fyrir þá, því að þeir æ(l- uðu að sigla á fæðingarstofnunina með skipi, scm átti að fara frá Rcykjavík 12. febrúar, cn cf þeir kæmist ckþi mcð því, urðu þcir að bíða þangað til í marzmánuði. Um þelta leyti dreymdi Jónas cinu sinni, að hann og Andrés Fjeldsted væri staddir cinhversstaðar og íleira fólk. Jór.asi þótti þeir vera að tala mcðal annars um vandræði þau, cr gæti leitt af líkleysinu, en þá tók nnaður, sem við var staddur, fram í og sagði, að þcir þyrfti ckki að vera hræddir, því að þcir fcngi lík 10. ícbrúur. Ekki þckkti Jónas mann þenna. llann mundi draum siiui þá cr hann vuknaði og sagði hann ýms- um mönnunn, þar á rncðal Guðmundi kcnnara Magnússyni. Það drógst að draumurinn rættist, cn 10. febrúar koni lík af keriingu sunnan úr Hafnarfirði Læknaefnin gerðu líkskurð á því og komust utan með skipinu sem þeir höfðu ætlað.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.