Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1953, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.07.1953, Page 1
27. tbl. XXVIII. árg. Sunnudagur 12. júlí 1953 ÞEGAR verslunin var gefin frjáls við alla þegna Danakonungs, fer Reykjavík að byggjast. Hefir mönn um orðið starsýnt á, að hér þutu þá upp erlendar verslanir. En hitt hefir jafnan gleymst, að það var íslendingur, sem setti á fót fyrstu verslunina hér og reisti fyrsta verslunarhúsið. Þessi maður var Páll Björnsson Brekkmann, ættaður úr Dalasýslu Hafði hann numið timbursmíðar erlendis og dvalist þar langdvölum og var kvæntur danskri konu. Nú þegar verslunarfrelsið var komið hugði Páll að gott mundi vera að heija verslun á Isiandi og bjóst því til að heimferðar. Kona har.s vildi ekki fara •’.eð honum, og skildi hann þá við hana. Var hann þá um sextugt, fæddur 1727. Páll byrjaði á því að fá sér út- mælda lóð, en þá gat hver sem vildi íengið ókeypis lóð hjá bæn- um. Segir svo frá útmælingu hans í bréfabók Skúla Magnússonar landfógeta: „Tömmermand Poel Björnseti paa den nordre Side ud i Tvær- gaden, næst op til og östenfor Fisher anviiste Plads, som í Længden fra samma östefter hold- er 60 Alen og i Bredden fra Tvær- Þar blakti íslenzkur fáni í fyriia §bn Hér hefir verið versiað stöðugt í 155 ár gaden nord til Rebslagerbanen 27 Alen, da Vaanings og Handels- huset opföres inde við Tværgad- en“. Þannig eru allar elztu útmæling- ar lóða hér, miðaðar við „den fra Hovedgaden udgaaede Tværgade“ og Rebslagerbanen. Þessi Þvergata EEzta versSurrarhús i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.