Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1958, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1958, Side 8
456 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A A D 9 7 4 V G 6 4 ♦ A D 8 + ÁD * G 10 8 3 V K D 10 9 8 * 763 * 6 ♦ 5 2 V A 7 3 ♦ K 10 ♦ G 10 9 7 4 3 N opnaði á spaða, S sagði 2 lauf, N 2 spaða, S 2 grönd og N 3 grönd. V sló út HK. Þegar S lítur nú yfir spilin, sér hann að nógu margir eru „punkt- arnir“ til þess að vinna 3 grönd, en legan er slæm. Hann verður að reyna að geyma HÁ til þess að komast inn á seinna þegar hann hefir fríað laufin. Hann gefur því slaginn, en V grunar hvers vegna hann gerir það og slær út HD. Þá verður S að drepa. Nú kom láglauf, drepið með ás og síðan kom LD. A gaf hana. Þá kom T8 úr borði og vonaði S að hann mundi geta fengið slag á T10. En A sá við því og drap með gosa, svo S varð að láta kónginn. Nú eru allar bjargir bannaðar, laufið ónýtt, en reynandi er að spila spaða undir drottninguna. Það heppnast ekki, A drepur með kóng, tekur svo slag á LK og slær því næst úr tígli. Og þá hlýtur V að fá tvo slagi á spaða áður en lýkur, og spilið er tapað. ♦ K 6 V 5 2 ♦ G 9 6 4 2 ♦ K 8 5 2 MANNVIT Það er mannvit, ef maður er stadcjur á fjöldafundi manna á þingum eða stefnum og h°yrir hann þar orð manna og erindi, að k ’rna á því skóða skiln- ing, hver orð og erindi eru þau þar mælt, er tekin eru af mannvitsgrund- velli, eða hvað mælt er af skjótu tungu- varpi eða skammsýnilegu varraskrapi. Hóf allt og sannsýnt er og mikið mann- vit, fróðleikur allur, og skilning öll og góð forsjá, sú er hafa þarf til hæversku VIÐ SUNDIN BLÁ. — Fremst á mvndinni sér ofan á félagsheimili Langhoits safnaðar. Húsið er í smíðum og á að verða steypt þak á því. Vinstra megin sés geðveikrahæiið á Kleppi út við sundin, en þar gegnt til hægri, handan vif Elliðavog, sést Áburðarverksmiðjan á Gufunesi. Langholtsvegur sker mvndin, um miðju. (Ljósm.: vig. eða siða, lands byggingar eða laga- gæzlu eða lands gæzlu. (Konungs- skuggsjá) BYR OG ANDRÓÐI Málshátturinn „bíðendur eiga byr, en bráðir andróða“, kemur fyrst fyrir í Alexanderssögu: „Ok fyr því byrjar oss, þar sem bíðendur eigu byr, en bráðir andróða, at maka þessar þjóðir í várri dvöl með nokkurri venju, at 1 tómi taki þær tamningu fyrir vanda várrar návistu at niðurlögðum þráleik þorparaligs siðferðis". FURÐULJÓS Síðari hluta vetrar 1885 eða 1883 dvaldist í Reykjavík útlendur stjörnu- fræðingur, sem Tromholt hét. Sú fregn flaug þá um bæinn, rétt fyrir sumarmál, að Tromholt þessi ætlaði að láta stjörnu birtast á himinhvelfing- unni um klukkan níu á sumardags- kvöldið fyrsta. Um kvöldið þustu að hvaðanæva úr bænum bæði ungir og gamlir til þess að horfa á tákn þetta og stórmerki. Þegar stundin kom, klifraði Tromholt með samanbrotinn loftbelg upp á þakið á svokölluð' Njáishúsi (norðan undir verslun Ell ingsens, sem nú er). Brýtur hann þa sundur loftbelginn, sem var um fjóra álnir á lengd og alin að þvermáli tendrar inni í honum gasljós og slepp ir honum síðan. Belgurinn flaug hátt loft upp og hvarf fólki sýnum norðu undir Engey. Þótti þetta undur mikic og ágæt skemmtun (Landnám Ingólfs) VERÐLAG FYRIR 70 ÁRUM Fyrir 70 árum árum komu sýslu nefndarmenn Árnessýslu saman 0( sömdu tillögu um verð á greiða. Töldi þeir þetta verð sanngjarnt: fyrir rúm um eina nótt .... 10 aura: fyrir að þurrka vosklæði .. 5 — venjuleg máltíð ............ 25 — einn pottur af nýmjólk .... 12 — 1 bolli molakaffi .......... 10 — 10 pund af töðu ............ 30 — 10 pund af útheyi .......... 20 — fylgdarmaður 1 klst......... 20 — fylgdarmaður heilan dag .. 100 — hestlán um klst............. 10 — hestlán allan daginn ...... 100 — I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.