Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.02.1922, Blaðsíða 4
4 ÁLÞYÐUIL'AÐIÐ Auglýsing um að bsnnaðsr séu alla^[dans8amkomui>. Til þess að befta útbreiðslu inflúenzcEmar, eru hér íaaeð samkvæcnt lögum nr. 24, 16 nóvbr. 1907 og eftir tiliögum héraðslæknis, bsau- aðir hér í lögsagnarumdæminu, fyrst um sína þar til öðruvísi verður ákveðið, sllir dasssleikir, einnig f félögum. — Þetta blrtist aímenningi til leiðbeiningar og eltirbreytni Lögreglustjórinn í Reykjavfk, 6 febrúar 1922. Jón Hermannsson. verður baldinn föstudagina 10. þ. m. klukkau 81/2 e. m. í Þingbolts- stræti 28. — Dagskrá samkvæmt lögunum. — 8tj Ó?ní H. Koks m ■ Frá 1. febr,. er verð á koksi frá Gasstöðinni þannig: Heil koks kr. 80 00 tonnlð I Kr. 1280 skippundið l Mulin koks = 85.00 — | Kr. 136« — j Gasstöðin. Sigurður Birkis syngur i siðasta sinn í kvöld kl. 71/2 * Fíyja Bíó. Húsið opnað kl. 7. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bfó f dag frá ki 12. Borgin Hnll hefir 300 þás. fbúa og er sú borg í Bretlandi sem oftast sér íslendinga — togaramir fara oftast þangað í Gnglandsferð- um fiínum. — Englendingur einn, að nafni C A BelI, hefir dvalið f eliefu mánuði f Lhasa, höfuðborg Tibet, og er nú nýkominn tit Englands. Kann hann frá mörgu að segja, þvf hann kann mál Tibetsmanna og er frá fornu fari kunnugur Dalai Lama, en svo nefnist stjórn- andi Tibet, sem jafnframt er þar æðsti prestur. Sá D.slai Lama sem nú er, er 47 ára. — I dýragarðinum i Róm fékk fill kýli á fót, og var álitið óþarft að binda hann meðan skorið var í það, því fill þessi var mjög geð góður. En það fór á annan veg en við var búist, því þegar lækn- irinn fór að skera í kýlið, rak ffliinn upp öskur, sp&rn í iækninn svo hann siengdist f múrvegglnn, tróð síðan á hann og greip hann loks með rananum og fleigði hon- um út fyrir girðinguna sem um- kringdi bústað hans. Læknirinn dó ( vagninum á leið til spítalans. Svo að segja hvert bein f henuos var brotið. i— Mikil fannkoma var f miðj um desember f Litlu-Asfu, t d. i Angora, ssn» er höfuðborg tyrk- neska lýðveldisins — Ailsherjarsýning fer fram f Bryssej 1930, í tilefni af 100 ára sjálfstæðisafmæli Beigíu — Sambandsstjórn Astralíu hef ir ákveðið að íeggja skuli ritsfma yfir Kyrrahaf f viðbót við þaan sem fyrir er og tengir aaman Á .tral u og Amerfku. — ToIIar í Kaaada 9 fyrstu niánuði ársins 1921 hafa nurnið aðeins 15 milj. sterlingspunda, en námu 27 milj. sömu mánuðina árið áður. Tapast hafa lyklar á Vest- urgötunni. SkiHst til Jóns Tómas- rotaar í Slippnum. Gott herbergi til leigu meö öðrum á Þórsgötu 28. Harmonikur með niður- Settu verði f Hijóðfærahúainu. Alþbl. kostar i kr. á mánuðl. Takið eftir! Nú með sfðostu skipum hef eg fengið mikið af allskonar inni skóm: kark, kvenm og barna. Einnig mjög sterk og hlý vetrar- kvenstigvél með láum hælum, svo og baraa skófatnað, og er alt selt tneð rojög láu verði. Ol. Thoratelneon, KirkjustræU 2, (Herkastalanum) Grrammofónplötur seldar þessa dagana með niður- settu verði i Hljóðfærahúsinu. 011um ber saman um, að bezt og ódýrast sé gert við gummí- stfgvél og skóhlffar og annán gutrtrai skéfatnað, einnig að bezta gummí lfmið fáist á Gutrimí- vínnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Gleraugu (lorgnettur) hafa tnpast í Vonarstræú, Skitist gegn 10 kr. fundarlaunum til öskars Borg, Laufásveg 5 Ritstjóri og ábyrgðaimaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.