Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Side 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1S Einn daginn komu Akranes- bátar með 6000 tunnur af milli- síld. 38, varð fyrir bíl á aðfangadag og slasaðist mikið (28.) íbúðarskáli að Alfhólsvegi 66 í Kópavogi eyðilagðist í eldi (28.) Útibú Kaupfélags Skagastrandar skemmist í eldi (30.) 1960 varð minnsta slysaár í sögu þjóðarinnar. 23 drukknuðu í sjó eða vötnum, 11 fórust í umferðarslysum og 11 af öðrum slysförum, samtals 45 (31.) BÓKMENNTIR OF LISTIR Komin er út bók um listmálarann Guðmund Thorsteinsson (Mugg), eftir Björn Th. Björnsson, listfræðing (1.) Komin er út ævisaga Jóns Odds- sonar, skipstjóra, skráð af Guðmundi G. Hagalín, rithöfundi (1.) Ævisaga Halldóru Bjamadóttur á Blönduósi komin út skrásett af Vil- hjálmi S. Vilhjálmssyni (1.) „Skin eftir skúr“, skáldsaga Jóns Mýrdals komin út í nýrri útgáfu (1.) Sjötta bindi í ritsafni Bólu-Hjálmars komið út. Finnur Sigmundsson, lands- bókavörður, tók það saman (1.) Yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar, listmálara, í Listasafni ríkisins (1.) Guðmundur frá Miðdal heldur mál- verkasýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins (3.) Ný bók, Fagra land — ferðaþættir eftir Birgir Kjaran, komin út (4.) Ný bók, Öldin 18. — minnisverð tíð- indi frá 1701—1760 komin út (7.) Annað bindi bókarinnar Aldamóta- menn eftir Jónas Jónsson frá Hriflu komið út (7.) Komin er út bók um Hómersþýð- ingar Sveinbjarnar Egilssonar eftir Finnboga Guðmundsson, ævintýra- leikir eftir Ragnheiði Jónsdóttur skáld konu, Sólarsýn, kvæði séra Bjama Gissurarsonar í Þingmúla (10.) Nóvemberbók Almenna bókafélags- ins, Dyr standa opnar, eftir Jökul Jakobsson, komin út og einnig desem- berbókin, Vatnajökull, eftir Jón Eyþórsson (9.) Komin er út 12. bókin 1 bókaflokkn um Lönd og lýðir, fjallar hún um Þýzkaland, Austurriki og Sviss og er eftir Einar Ásmundsson Hrl. Þá eru komnar út bækurnar Hreindýr á ís- landi eftir Ólaf Þorvaldsson, fræði- mann, Sendibréf frá Sandströnd, skáld saga eftir Stefán Jónsson, Mannleg náttúra, sögur eftir Guðmund Haga- lín, Jón Skálholtsrektor; ævisaga ald- arlýsing eftir Gunnar M. Magnúss., Ritsafn Theódóru Thóroddsen, Ævi- saga Sigurðar búnaðarmálastjóra Sig- urðssonar eftir Jónas Þorbergsson (10.) Ævisaga Jóns Guðmundssonar al- þingismanns og ritstjóra komin út og skráð af Einari Laxness stud. mag. (11.) Ný skáldsaga eftir tvítuga stúlku, Hönnu Kristjánsdóttur komin út (11.) „Þar sem háir hólar“, nefnist ný bók eftir Helgu Jónasdóttur frá Hóla- baki. Er það fyrsta bók höfundar (11.) Stórstúka íslands hefur hafið útgáfu á blaði sem koma mun út hálfsmán- aðarlega. Nefnist það Nútíminn (11.) Kopiin er út ferðabók eftir Höllu og Hal Linker er nefnist Þrjú vegabréf (11.) Fyrsta bindi af heildarútgáfu á verk um Gunnars Gunnarssonar komið út (15.) Komin er út ný ljóðabók eftir Jón úr Vör, Vetrarmávar (16.) Komin er út ferðabók eftir Axel Thorsteinsson, blaðamann, Á ferð og og flugi í landi Sáms frænda (17.) Æviminningar Guðmundar Einar*-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.